Vikan


Vikan - 28.06.1962, Blaðsíða 35

Vikan - 28.06.1962, Blaðsíða 35
kynnzt búksorgum um dagana. :að Þessu mikla atvinnufyrirtæki, sem Ólafur Thors gerðist brátt mikill hafði risið upp á gróðaöld hinnar atkvæðamaður á þingi. Hann var fyrri heimsstyrjaldar, en barðist nú flóðmælskur, orðheppinn, skjótur í í bökkum í fárviðri heimskreppunn- tilsvörum, harður í sókn og óvæginn, ar. Þeir kröfðust þess, að Kveldúlfur rakinn málafylgjumaður innan þings yrði gerður upp, brugðu forstjórun- og utan. Tungutak hans bar nokkurn um, Thorsbræðrum, um að hafa koll- keim af fornsagnalestri, án Þess þó siglt fyrirtækinu með því að draga að vera stirfið. Það var auðsætt, að fé út úr því til annarlegra þarfa og honum mundi vera búinn mikill frami eytt í persónulegum munaði. Áróð- i flokki, sem svarið hafði hollustu urinn gegn Kveldúlfi var svo harður, frjálsu framtaki og frjálsri verzlun, að margir Sjálfstæðismenn kiknuðu enda sjálfur fulltrúi atvinnufyrirtæk- í knjáliðunum og vildu varpa Kveld- is, sem var dæmigerður oddviti beggja. úlfi fyrir ljónin. Ef svo hefði orðið Þegar Ihaldsflokkurinn innlimaði hefði stjórnmálaferli ólafs Thors Sigurð Eggerz og tók sér nafn hins -verið lokið. Einn af framámönnum gamla Sjálfstæðisflokks 1928 varð Sjálfstæðisflokksins komst þá svo að Ólafur Thors varaformaður flokksins. orði opinberlega, að ef sakargiftir Kom brátt i ljós, að hann var skæður vinstri flokkanna á Ólaf Thors væru áróðursmaður og vinnubrögð hans ð- réttar, þá gæti hann að sjálfsögðu Hk starfsaðferðum hinna eldri manna ekki verið formaður flokksins. flokksins. Ólafur Thors var af yngri Þá kvaddi Ólafur Thors til fundar kynslóð, er hafði tileinkað sér ný- með Sjálfstæðismönnum í Gamla tízkuleg áróðursbrögð, og þegar Jón bíó og Varðarhúsinu í janúarmánuði Þorláksson varð borgarstjóri og sneri 1937 og flutti þar varnarræðu fvríj sér að bæjarmálefnum Reykjavíkur Kveldúlf, ætt sína og ættareign. Það varð Ólafur Thors auðvitað formaður var mikið i húfi og Ólafur tók á hon- Sjálfstæðisflokksins og hefur verið um stóra sínum. Hann beitti öllum það þar til í vetur. Hann hefur spilað brögðum ræðulistarinnar, snjöllum á þennan ósamstæða flokk eins og yfirborðsrökum, höfðaði jafnt til snillingur á gamla fiðlu og náð furðu- hagsmuna sem tilfinninga, með svo legustu tónum úr hljóðfærinu, þótt hjartnæmum orðum, að karlár jafnt strengirnir hafi stundum verið slakir. sem konur máttu ekki vatni halda. Áratugurinn 1930—1940 var tíma- Þessi varnarræða Ólafs Thors er ein- bil mikillar viðskiptakreppu og hin hver snjallasta ræða, sem hann hefur pólitíska barátta þessara ára var háð haldið. Flokkslýðurinn fylkti sér um af heift og ofstæki. Frjáls samkeppni foringja sinn og gerði málstað hins átti erfitt uppdráttar á þessum árum skulduga fyrirtækis að sínum. Ólafur og hið frjálsa framtak gat ekki um Thors hafði með mælsku sinni og frjálst höfuð strokið vegna skulda. persónulegum töfrum unnið sinn Ættareignin Kveldúlfur var engin stærsta sigur. Þó þurfti meira til svo undantekning í þessu efni. Það var að Kveldúlfi yrði bjargað frá gjald- komið svo högum hans, að hann gat Þroti. Framsókn hljóp frá kröfum ekki 'greitt vexti af bankaskuldunum. vinstri flokkanna og hlífði Kveldúlfi Vinstri flokkarnir gerðu harða hrið við uppgjöri. Þessi viðbrögð Fram* sóknarflokksins urðu upphaf stærri þá pólitísku paradís, er lofað var í tiðinda. Áður en lauk dró til póli- stefnuskrá flokksins. Hinir eldri for- tískrar samvinnu með Framsókn og ingjar úr Ihaldsflokknum gamla höfðu Sjálfstæðisflokkr.um, er borizt höfðu ekki alið slíka von í brjósti. Þeir létu á banaspjót hátt á annan áratug. sér nægja að koma upp sæmilega öfl- Þjóðstjórnin 1939 varð fyrsti árang- ugum flokki íhaldssamra borgara Og ur þessa pólitíska samdráttar. bænda. En Ólafur Thors kastaði fram Það var Jónas Jónsson frá Hriflu, vígorðinu: Flokkur allra stétta. Und- sá gamli skálkur Framsóknar, er átti ir því kjörorði ætlaði hann að vinna upptökin að þjóðstjórninni Maðurinn, meirihluta á þingi. Sú von hefur sem verið hafði heiftúðugasti fjand- brugðizt, og Ólafur Thors varð Þvi maður .,Grímsbýlýðsins“ kom að máli að horfast í augu við þá nauðsyn að við „Óla“, götustrákinn á Alþingi, og ganga til stjórnarmyndunar með öðr- útlistaði það fyrir honum, að eins og um pólitískum flokkum. Þjóðstjórnin komið væri pólitískum högum lands- 1939 var upphaf að þessu stjórnar- ins, væri ekki annað í efni, en að hinir samstarfi Sjálfstæðisflokksins með ábyrgu borgaralegu flokkar sneru öðrum pólitískum öflum í landinu. bökum saman gegn kommúnistum og Óiafi Thors tókst þetta giftusamlega gengju í eina sæng. Ólafur Thors lagði vegna þess, að í rauninni er hann við hlustir. Honum var að vísu ekkert laus við pólitískt ofstæki. 1 orði um þennan slóttuga stjórnmálamann, kveðnu á hann sér kannski pólitísk- sem hafði gert Framsókn að stórveldi ar meginreglur, en hann h'kar ekki í landinu, en hann gat ekki annað við að brjóta þær allar, ef honum en hlustað á hina Þýðu pólitisku þykir sér henta. Það var eitt af hlut- flautumúsík Jónasar frá Hriflu. Og verkum Þjóðstjórnarinnar að kveða nú hófust langar viðræður, Ólafur kommúnistana í kútinn. En á lýð- var sjaldan heima og kom jafnan seint veldisárinu 1944 myndaði Ólafur í háttinn, því að viðræðufundir hinna stjórn með kommúnistum, nýsköpun- fornu andstæðinga stóðu oft langt arstjórnina, og sennilega hefur hann fram á nótt. Það var eftir einn slík- aldrei unað sér betur í nokkurri ann- an fund að Ólafur Thors kom seint arri ríkisstjórn. Þegar nýsköpunar- heim til sín. Þegar hann gekk inn í stjórnin liðaðist sundur og Ólafur svefnherbergið vaknaði kona hans og Thors tók aftur saman við Framsókn, spurði tíðinda. Þá mælti Ólafur: hélt hann sjaldan svo ræðu á Alþingi, „Heyrðu góða mín, ég held bara að að hann minntist ekki nýsköpunar- mér sé farið að þykja vænt um hann stjórnarinnar með klökkva og sárum Jónas frá Hriflu.“ Frúnni varð svo trega, og snupraði þá stundum hina mikið um þetta að hún reis upp við nýju samráðherra sína þegar þeir dogg og hrópaði: „Ég vil heldur að töluðu ekki um þessa stjórn með til- þú haldir fram hjá mér en að þú hlýðilegri virðingu. Ólafur Thors hef- farir að elska hann Jónas!“ ur auðveldlega getað unnið með öllum Það hafði lengi ver!ð draumur flokkum á Islandi vegna þess, að Ólafs Thors að Sj: ð'sflokkurinn hann hefur ekki látið fjötrast af póli- næði algerum meirihluta á Alþingi og tískum kreddum. Að eðlisfari er hann gæti svo leitt íslenzku þjóðina inn í Framhald á bls. 38. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.