Vikan


Vikan - 02.08.1962, Page 14

Vikan - 02.08.1962, Page 14
LESTU BARA VIKUN A OG Þ Á VEIZTU ALLT UM BLÓM Rætt við Pál Michelsen í Hveragerði — Aðsókn að gróðarstöðinni hjá mér hefur aukizt geysilega síðan ég byrjaði að skrifa hlómaþættina í Vikuna, sagði Paul Michel- sen, þegar við heimsóttum hann á dögunum. — Fólk skrifar utan af landi og biður um j^blóm, sem nefnd hafa verið í þættinum og " þá sendi ég þau í flugi. Annars hef ég ekki alltaf blóm sem ég skrifa um í þættinum, en þau eru þá til í öðrum gróðrarstöðvum og ég vísa þá á þau þar. Þeirn finnst það nú skrýtið hérna, en ég er ekki afbrýði- samur út í keppinauta mína hér i Hvera- gerði; get vel unnt þeim þess að selja eitt- hvað því mér gengur svo vel. — Það er gleðilegt að vel gengur. Þarna sérðu, hvað Vikan hefur mikið auglýsinga- gildi. Hvað ertu annars búinn að vera lengi í Hveragerði? — Síðan í janúar 1932. Þá var ólíkt um- horfs i Hveragerði og nú er. Það munu hafa v^rið náíægt tíu íbúðarhús og tvö gróður- hús. Þeir feðgar, Sigurður búnaðarmálastjóri og Ingimar í Fagrahvammi, sonur hans, áttu þau. Ég réðst lærlingur til þeirra. Þá var fariö að rækta tómata, melónur og blóma- ræktin komin á sæmilegan rekspöl. Þessar afurðir voru seldar af vagni í Reykjavík og alltaí' seldist allt þrátt fyrir kreppuna. En verðið var víst líka afskaplega lágt. Svo stofnuði Ragna, systir Ingimars, blómabúðina Fióru, fyrst á Vesturgötu og síðar í Austur- stræti. Nú, það álti fyrir mér að liggja að vera þarna hjá Ingimar í heil 25 ár. Ég fékk meira að segja vinnuhjúaverðlaun Búnaðar- félags íslands fyrir aldarfjórðungs þjónustu við sama húsbónda. — Svo þú hefur alla þína vizku frá Ingi- mar? — Ekki segi ég það nú. Ég lærði hjá hon- um í tvö ár, en þá fór ég til Danmcrkur og var þar bæði á skóla og í gróðrarstöðvum. Danir eru afbragðs garðyrkjumenn og við höfum bezt gagn af þvi að læra hjá þeim allra aðstæðna vegna. — Svo hefur þú byrjað sjálfstætt eftir vinnuhjúaverðlaunin? — Já, að visu var ég eitt ár hjá Ingimar eftir að ég byrjaði. Þá hafði maður tómata og gúrkur og pottaplöntur innan um. En það var aðeins fyrsta árið. Þá hætti ég alveg við tómata og sneri mér eingöngu að potta- plöntum. Nú hef ég um 400 tegundir í hús- unum og það mun óhætt að segja, að hvergi sé til á einum stað annað eins úrval. — Er ekki talsvert um það, að komið sé með útlendinga til þín til þess að sýna þeim gróðurhúsin? — Það er stöðugur straumur af þeim. Á s'ðasta ári komu hingað fjögur þúsund út- lendingar á vegum Ferðaskrifstofunnar. Ég taldi þá saman að gamni mínu. Oftast eru aðeins óþægfhdi af þeirri umferð, því þcss- hrttar fólk kaupir a clrei neitt. En ég hef gain.m af ])ví saint, og ég sé ekki ástæðu til að neita ].vl um að sjá gróðrarstöðina. — Það má segja, að alla hátíðisdaga og sunnudaga sé fullt af fólki, sem kemur til b i'makaupa. Mikið af því er sama fólkið, sam f emur ár eftir ár og oft á hverju sumri. Biómarækt fer mjög mikið vaxandi, enda eru blóm ódýrasta skreytingin, sem völ er á. Allar nýjar verzlanir, kaffihús eða hótel eru með blómaskreyfingmn. Blóm hafa hækk- að mjög lítið í verði og miklu minna en flest annað. — Eru ekki einhverjar tízkusveiflur í blómaræktinni? — Jú, talsverðar. Nú er ég með mikið úrval af alls konar kaktusum sem eru mjög vinsælir um þessar mundir, sérstaklega hjá Framhald á bls. 42. Grófyrðiii lifa 1 mál- inu og kláinið er tjáningr frnmstæðra lirafa. F.vndniii er fág^aðra tjáningfa- form, sein grefur 1 skyn með hnitmiðnð- iiin listbrögrðum |»að sem ekki má segja með berum orðiim ■ *- "T' 3 •' ”•••-• •• •>.. .aKmaaflk:.nrtiRaLtiA♦i.'i. / .i tiúkrt; j'.íe.,*. NE3TT Fátt er lystugra en góður, kaldur mat- ur, borðaður undir berum himni — úti í guðs grænni náttúrunni. Það þarf að búa vel um slíkan mat áður en að heim- an er farið og er málmpappír ágæt hjálp við það. Sé brauðið smurt áður en lagt er af stað, er heppilegt að búa úr þvi samlokur. Líka má smyrja lang- brauð, sem er svo skorið i sneiðar eins og kaka, brauðin eru þá skorin i sundur eftir endilöngu í 2—4 lög, hvert lag smurt með áleggi, síðan allt lagt saman aftur og skorið í sneiðar, þegar komið er á áfangastað. Líka má búa til ýmsa smárétti, sem Ijúffengir eru lcaldir og verða hér á eftir gefnar uppskriftir að nokkrum samlokum og smáréttum. 14 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.