Vikan


Vikan - 16.08.1962, Page 4

Vikan - 16.08.1962, Page 4
* Sirius er stjarnan mín Sirius er stjarnan mín ¥ Bergþóra Pálsdóttir frá Veturhúsum sendir eftir- farandi bréf: Þar sem mér hafa að undanförnu borizt bréf og símtöl út af ritgerð- um í Vikunni, „Bergþóra skrifar" og mér liafa verið eignaðar, vil ég gjarnan reyna að leiðrétta þann misskilning. Mér liefur fram að þessu ekki komið til bugar að þetta gæti vaidið neinum óþægindum, livorki fyrir mig né böfundinn, sem skrifað befur greinarnar og þvi aðeins látið mér nægja að neita þvi að þær væru samdar af mér, en upp á siðkastið hefur mér ekki verið trúað og þá um það tekinn af allur vafi, þegár i blaðinu birtist greinin „Bergþóra skrifar um mann og koiiu". En um það efni eru sjónar- miö inín og lijfundar svo ólik að pannig hefði ég aldrei getað skrifað. Til dæmis get ég á engan hátt tal- ið konuna, sem þar er um að ræða óvenjulega manneskju fyrir þá sök, að bún er ánægð með hlutskipti sitt, beidur miklu fremur beilbrigða, bugsandi konu, traustan persónu- leika, sem kann að meta og virða, velja og hafna. í iitlu þorpi liggja öil viðborf og sýnisborn opin l'yrir augum þess sem vill gefa þeim gaum og þar eru persónukynnin aiinenn. Ekki skal ég eyða orðum að þvi bér, livort sumir eru fæddir til þess að búa i fámenni eða aðrir í fjöl- menni, liitl er víst, að erfitt reynist ol't að festa rætur í þys og hraða borgarlífsins og það svo, að margir hai'a gripið þar í tómt sem vonglaðir ftuttu þangað og liefðu gjarnan vilj- að komast aftur heim i litla þorpið eða jafnvei á gamia sveitabæinn sinn. Iiöfundur talar um ótta kon- unnar við það óvissa og við það, að hún muni glata einbverju, sem hún svo aldrei muni fá aftur. Þetta tei ég mjög mannlegt og eðlilegt. Hitt tel ég ástæðu fyrir eiginmann- inn að hugleiða, að mér hefur jafn- an skilizt að yfirleitt það fólk sem hræðist sjáift sig, forðist einveruna og jafnvel fámennið, og vilji um fram ailt týna sjált'u sér i skemmt- analifi og þys borgariífsins.. Það virðist vera, að höfundi sé að nokkru ljóst, hvar einstæðings- skapurinn leitar fastast á. Mér verð- ur á að spyrja: Á þessi unga kona endilega að leggja leið sína þar um? Á hún að afsala sér öllu sem henni er dýrmætast til þess að þjóna hé- gómagirnd eiginmanns sins? Eða teiur höfundur hana svo andlega snauða, að hún þurfi að sigrast á einhverri reynslu til þess að ná einhverjum þroska og verða sterk- ari og öruggari eftir á, eða að nauð- syn beri til að hún fái skarpari sjón á sjálfri sér. Já, vissulega er vald vanans sterkt, ef eiginmaðurinn á einn að stjórna fjölskyldunni og hafa allan vilja í höndum sér. Hann vill flytja til borgarinnar og komast betur af í lífinu. Orðinn þreyttur á að hjakka i sama farinu. Mikil undur, íslenzka þjóð. Þú virðir mér það til vorkunnar, að ég er eins og unga konan sem um er rætt, fædd og upp alin í nágrenni við litið þorp. Þar hlasa verkefnin við hvert sem litið er og þar þurfa duglegir athafnamenn ekki að hjakka i sama farinu ef þeir vilja drýgja einhverja dáð. Skyldi þorpið ungu konunnar vera þeim mun snauðara öllum öðrum smáþorpum á Isiandi, að þar sitji allt í sama fari og ekkert sé hægt að gera þvi tii framfara og eflingar? Satt er það, að enginn má að öllu leyti hyggja tilveru sína á umhverf- inu. Heimilið á að byggjast að mestu innan frá, vera hvildar- og friðarstaður þeirra sem eiga það, vöxtur persónunnar og þroski harnanna. En enginn persónuvöxt- ur, þroski eða sigur á sér þar stað sem engin áhrif frá umhverfinu komast að til þess að hægt sé að velja eða hafna, og ef einhver í fjöl- skyldunni á að fórna öllu, sem hon- um er kærast og dýrmætast fyrir hina meðlimi hennar, afneita þann- ig sjálfum sér, til þess að vera sá grundvöllur sem hinir standa á, er hætt við lömun i stað vaxtar og þá þarf engan að undra þótt hinn trausti grundvöllur molni fyrr eða seinna undan fótum þeirra, sem á lionum stóðu. Ég beini þeim tilmælum til Vikunnar að næst þegar „Berg- þóra skrifar“ verði hún betur Kynnt fyrir lesendum en áður hef- ur verið gert, því að það eru ekki ailar Bergþórur eins. Bergþóra Pálsdóttir, (frá Veturhúsum). Fleiri sjoppur! (?) ... Kæri Póstur. Alltaf eru blöðin að skrifa um drykkjumennsku unglinga úti i sveilum. En hvernig væri að skrifa svolítið um yfirvöldin, sem a. m. k. ég segi, að þetta sé að kenna? Hvað getum við gert okkur annað til skemmtunar þegar annað býðst ekki? Það, sem um er að ræða, eru bíó og sjoppur. Ekki vantar úrvalið. Og þegar yfirvöldin vilja ekki bæta neinu við þetta, kemur eirðarleysi í unglingana, og þeir skapa sér úr- valið sjálfir. Þá má nefna vín- drykkju, þjófnað til að geta farið á flott fyllirí uppi í sveit eða bæn- um o. fl. o. fl. Tii þess að bæta þetta upp, vantar okkur fleiri sjoppur eða staði, sem kalla mætti t. d. JAZZ-, ROKK- eða TWrSTKLÚBBANA. Til dæmis eru engar svoleiðis sjoppur i miðbæn- um. En áður voru þar sjoppur með jukeboxum, sem voru mjög skemmti- leg, og unglingarnir komu þar gjarnan til að rabba saman yfir einni kók, og svo voru spiluð lög. En svona nokkuð fyrirfinnst varla nú orðið, svo er það nema von að manni leiðist. Ekki sízt svona yfir sumartimann, þegar engin böll eru í bænum. Hvað á maður af sér að gera? Hvernig væri að yfirvöldin reyndu að gera eitthvað fyrir okk- ur? Eigum við ekki að fá að njóta æskunnar og lesa svo um hana í dagbókinni eftir 10—20 ár, eins og 4 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.