Vikan - 16.08.1962, Síða 14
það deilt í nefndinni, hvort hún ætti ekki
að hljóta fimmta sætið.
Stúlkurnar stóðu við í viku í Beirut, en
síðan fóru þær til Englands og dvöldust
þar í vikutíma og komu 'heim aftur eftir
hálfs mánaðar ferðalag.
Þessar myndir, sem birtast hér, eru tekn-
ar rétt áður en Guðrún lagði af stað i
keppnina, heima hjá frú Dýrleifu Ármann,
sem saumaði á hana samkvæmiskjól fyr-
ir ferðina, enda sést það á myndinni hér
efst til vinstri, þar sem Guðrún er að máta
kjólinn, að ekki er búið að ganga frá hon-
um.
Guðrún þurfti að hafa með sér heilmik-
ið af fatnaði auk þessa kjóls, 2—-3 kokkteil-
kjóla, sumarklæðnað, sundbol, ferðaklæðn-
að og íslenzkan búning.
1 september mun Guðrún fara, ásamt
Auði Aradóttur, til Helsinki og þar munu
þær báðar taka þátt í Norðurlandakeppn-
inni um titilinn „Miss Skandinavia".
HINI