Vikan


Vikan - 16.08.1962, Síða 35

Vikan - 16.08.1962, Síða 35
á benzínið og billinn þaut út úr skúrnum. Þeir voru komnir næstum á enda heimkeyrslunnar, begar þeir heyrðu skerandi ýskur. Don bremsaði snöggt. — Þessi bölvuð girðing, sagði Don. Pabbi er búinn að segja þessum i- talska asna þúsund sinnum að höggva Iinna niður. Hann gaut aug- unum á Bud. Fyrirgefðu! Hvað ælti liann að fyrirgefa? hugsaði Bud og þessi undnrlega reiði altók Iiann aftur. Hann var ame- rfskur. Þó hann þyrfti að borða spaghetti öðru hverju og lyktaði af hvítlauk. Þó palihi hans. . . . — Við tekum hjólin, sagði Don. Hann renndi sér út úr bilnum, og Bud fy’gdi eftir. Hann sá, að hað var löng og djúp rispa eftir endilöngum bílnumhægra megin. — Fjárans vandræði, Don! Hvað segir pabbi þinn? Don yppti öxlum. — Hann kemst yfir það. Hann er svo upptekinn af henni, að hann veit ekkert í þennan heim. Komdu nú! Bud var undrandi yfir, hve Don var kaldur. Sjálfur var hann svo ringiaður, að hann vildi helzt fara heim. En Don var þegar kominn inn i skúrinn og kom út með gljáandi hjól- hest. Bud tók við honum og Don kom út með annan, enn fínni. — Heyrðu, sagði hann. Ertu nógu svalur í dálitinn hasar? Rödd hans var spennt og óvenju skerandi. Bud leið hálfilla. ITann hafði aldrei heyrt rödd hans svona fyrr. — Auðvitað, sagði hann strax. Heldurðu að ég sé heigu1!? Hann var engin skræfa. Don likaði betúr við hann en alla aðra stráka, þó pabbar þeirra þyrftu ekki að vinna í verksmiðju eða búa til mat. Don hélt áfram i myrkrinu og Bud var rétt á eftir. Stormurinn næddi i gegnum jakkann hans, en hann fann það varla. Honum fannst eins og hann væri að sigla, eða fljúga, og kaldur vindurinn, hjólin, sem runnu áfram, húsin og trén, sem þeir þeystust fram hjá, allt sam- einaðist i einhverri gleðitilfinningu. Þegar Don stanzaði við svolitla hæð. náði hann honum. Hann horfði eftir dimmum, auðum veginum. Það var aðcins eitt hús sjáanlegt, stórt einbýlishús á hægri hönd. — Þetta er hús Mitchellsfjölskyld- unnar, sagði Don. Hún er í Florida. Eigum við að koma inn og líta i kringum okkur? _ Til hvers? — Bara til að vera dálítið sval- ir, maður! Don talaði i hálfum hljóðum og það var spenningur i röddinni. Bnd skyldi hann ekki. Hnnn gat ekki séð nnitt svalt við það, að fara inn í tómt hús fjarverandi fólks. — Við komumst ekki inn, sagði hann. Þau hafa auðvitað læst alls staðar. — Við komumst inn, sagði Don. Það er að segja, ef þú gefst ekki upp. Bud tók fast um stýrið. — Þú skalt hætta þessu tali, sagði hann. Hvenær hefi ég gefizt upp á einhverju? Svaraðu þvi! — Jæja. Don brosti og klappaði honum á bakið. Ég vildi bara vita vissu mína. Flestir strákar hefðu hlaupið burt, þegar ég skemmdi bil- inn. Þeir gengu yfir grasflötina að hús- inu og læddust hálfbognir i myrkr- C a t a I i n a skyrtur tala sínu eigin máli. Fallegir nýtízku litir, sem smekkmenn einir kunna aö meta. Ný sniö, þrengri um mittið, víðari um brjóstið. Góðar skyrtur þurfa ekki að kosta meira-, þ'að sýna C a t a I i n a skyrtur og allur sá fjöldi smekkmanna, sem kjósa sér C a t a I i n a skyrtur. FATAVERKSMIÐJAN FÍFA Gleymið ekki Gefjunarteppinu í ferðalagið VIKAN 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.