Vikan - 16.08.1962, Síða 37
ELECTROLUX
Uppþvottavélin
D-10 er nú aftur fáanleg.
D-10 er sænsk úrvalsfram-
leiðsla.
D-10 er auðveld í uppsetn-
ingu þar sem allar
tengingar fylgja og er
því strax tilbúin til
notkunar.
D-10 þvær allt af 5 manna
matarborði á aðeins 6
mínútum.
D-10 er ódýr.
D-10 fæst með afborgunar-
skilmálum.
D-10 er óskadraumur
hverrar húsmóður.
Leitið upplýsinga.
Sími 36200.
UMBOÐIÐ
ELECTROLUX laugavegi 69
— Ég verð heima annaíS kvöld og
les stærðfræði, sagði hann. Ég ætla
aS vera heima á hverju lcvöldi þessa
viku.
ÁSur en pabbi hans gat svaraS,
barSi húsvörSurinn aS dyrum og
sagSi, aS spurt væri eftir Bud i sim-
anum niSri. Bud hljóp niSur. Kann-
ski var þaS lögreglan. Kannski ...
ÞaS var Don.
— Ég verð að segja þér þetta í
flýti, sagði hann. ÞaS er náungi frá
lögreglunni á leið til þin. Hann fann
hjólin með nafninu minu, svo aS
hann kom hingað og spurði, hvað ég
hefði verið að gera i kvöld. Ég sagði,
að ég hefði verið heima í allt kvöld
og að hjólunum hlyti að hafa verið
stolið, því að ég hefði saknað þeirra
siðdegis í gær, svo ef hann spyr
þig.•• ■
— Hvernig veit hann um mig?
— Hann veit, að við erum vinir,
svo nú kemur hann tii ]iín og athug-
ar, hvort okkur ber saman. Þú verð-
ur að halda þér við þetta. Pabbi sagði
að ég hefði verið lieima, og staðfesti
líka þetta með hjólin, og þeir þora
ekki annað en trúa pabba. Þú þarft
ekkert annað að segja en að þú haf-
ir verið heima líka.
Bud lagði tólið á og gekk hægt upp
stigann.
Pabbi tók saman spilin. Hann
spurði ekki hver hefði hringt.
— ÞaS kemur hingað lögreglu-
þjónn, sagSi Bud. Hann kemur til
að spyrja, hvort ég hafi verið úti í
kvöld. Þú verður að segja nei, pabbi.
HeyrirSu það? SegSu, að ég hafi ver-
ið heima i allt kvöld.
FaSir hans leit á hann.
— HvaS hefurðu gert, Bud? Hef-
urðu gert eitthvaS slæmt?
Bud byrjaði að skjálfa.
— SegSu bara, að ég hafi verið
heima! hrópaði hann. Stattu með
mér, eins og pabbi hans Dons gerir,
og segðu þeim, að ég hafi verið
heima!
Hann þant inn í svefnherbergiS og
stóð þar í myrkrinu — bara stóð þar,
þar til dyrabjallan bringdi.
Hann beið þangað til pabbi hans
kallaði á hann, og svo gekk hann
fram og reyndi að sýnast rólegur,
eins og piltur, sem hefur verið heima
allt kvöldið.
Lögreglumaðurinn var hoidugur
maður með rauSbirkið andlit og geð-
fcllt andlit.
— Halló, sagði hann. Þú ert góður
vinur Don Willard, eða hvað?
— Já.
_ HefurSu hitt hann í kvöld?
— Ég hef veriS heima i allt kvöld.
Hafði mikið að lesa.
— HvaS hefur komið fyrir? Gjör-
ið svo vel og segið mér þaS, sagði
pabbi. Hvað haldið þér, að drengnr-
inn hafi gert?
LögreglumaSurinn sneri sér að
pabba.
— Tveir drengir brutust inn í
Mitchellhúsið við Soundwiewveg-
inn, og skemmdu heilmikið af hús-
gögnum. Lögregluþjónn sá þá, en
þeir komust undan. Þeir skildu eftir
hjólin og hlupu inn í skóginn. Don
Willards átti hjólin.
— Ég hef verið heima i allt kvöld,
sagði Bud. Ég veit ekkert um þetta.
— Er það satt? spurði maðurinn.
Hefur hann verið heima i allt kvöld?
Bud starði á föður sinn. Litli mað-
urinn leit fast á hann og leit svo
undan.
— Hann var úti, sagði pabbi Buds.
Hann var aðeins heima stutta stund.
— SagSi hann hvert hann ætlaði?
Pabbi hristi höfuðið.
— Spyrjið son minn. Ég á ekki
að svara þessu.
Bud hörfaði aftur á bak, eins og
hann hefði verið sleginn. Álcafur
ekki brauzt fram hjá honum, og
hann gat ekki stöðvað hann.
— Allt í lagi, öskraði hann. Ég
gerði það. Nú getið þið sett mig í
fangelsi, mér er fjandans sama.
Enginn svaraði. Svo hætti hann
loks að snökta.
— Af hverju gerðirðu þetta, Bud?
spurði pabbi rólega.
Bud óskaði þess, að pabbi væri
reiður. Að hann berði hann.
— Ég veit það ekki, sagði hann.
Ég veit það ekki.
— Hvernig er það með Don?
spurði lögreglumaSurinn. Hann var
með þér, var það ekki?
Bud liristi höfuðiS.
— Enginn var með mér. Ég gerði
það ednn.
_ Hvernig skýrir þú þá, að hjólin
voru tvö?
— Ég veit ekkert um tvö hjól. Ég
fékk lánaS hjól hjá Don fyrir nokkr-
um dögum.
Lögreglumaðurinn yppti öxlum.
— Við vitum, að Don var með í
þessu, sagði hann við pabba, en við
getuin ekki sannað það. Pabbi hans
sver, aS strákurinn hafi verið heima
allt kvöldið, og að báðum hjólunum
liafi verið stolið fyrir nokkrum dög-
um. Karlinn var auðvitað dauð-
hræddur um að fá blett á nafnið. En
ef að Bud sagði yður, að hann ætl-
aði til Don, og ef þér segið mér
það....
— Mér kemur Don ekkert við,
sagði pabbi. Faðir hans sér um hann.
Ég sé um minn dreng. Hvað ætlið
þér að gera við minn dreng? Hann
er ekki slæmur piltur. Dálítið ó-
þroskaður, dálítið hugsunarlaus.
ErfiSur aldur. En hann hefur aldrei
gert neitt áður.
Lögreglumaðurinn brosti.
— Við vitum það, herra. Og ef
liann borgar það, sem hann hefur
skemmt, slepur hann kannski við
kæru. Hann leit i ltringum sig, og
brosið hvarf af vörum hans.
— Það verður mjög mikið, auS-
vitað. Það verður nokkuð dýrt.
„Herra“ hugsaði Bud. Hann hafði
kallað pabba Don karlinn með fyr-
irlitningu, en hann kallaði pabba
herra.
— Minn drengur borgar, sagði
pabbi.
Þegar þeir voru orðnir einir, liall-
aði Bud sér upp að dyrastafnum.
Hann gat ekki litið á f 'ður sinn.
— Éggetekki borgað þetla, pabbi,
sagði hann, Ekki allt þetta. Þú gerir
þér þetta ekki Ijóst. Hvaðan á ég að
fá peninga til þess?
— Þú borgar, sagði pabbi, með
bliðlegu röddinni, sem þó ekki var
blíðleg. Þú vinnur eftir skólann
hvern dag. Ekki meiri körfubolti.
Ekki meira af neinu, fyrr en allt er
borgað. Ég hjálpa. Ég vinn yfir-
vinnu og borga lika. Þetta er kann-
ske min sök. Öðruvisi pabbi, betri
pabbi, getur kannske komið í veg
fyrir, að sonur hans geri slæma
hluti. Svo ég borga líka.
Pabbi vann baki brotnu allan dag-
inn. Hann var gamall, og nú yrði
hann að fara að vinna yfirvinnu líka.
Pabbi Dons mundi ekki þurfa að
vinna yfirvinnu. Meðan pabbi ynni
á kvöldin, til að borga fyrir það, sem
Bud og Don höfðu gert, mundi pabbi
Dons vera úti með ungu, fallegu kon-
unni sinni og ekki hafa áhyggjur af
neinu.
Húsvörðurinn kom aftur upp og
sagði, að það væri síminn til Bud.
Hann gekk hægt niður stigann.
— Halló, sagði hann í simann.
— Nú, hvernig fór? Hvernig gekk
það? spurði Don.
— Ágætlega.
— Þú ert eitthvað undarlegur.
sagði Don. HvaS er að? Karlheimslc-
inginn sveik þig þó ekki?
Bud tók fastar um tólið.
— Sveik mig? sagði liann. Pabbi
vikan 37