Vikan


Vikan - 22.11.1962, Page 13

Vikan - 22.11.1962, Page 13
Eftir stríð hirtu Rússar stansana — mótin — að Opel Kadett og tóku sjálfir að íramleiða lítinn bíl, Moskvits. Það er Kadett á myndinni til vinstri, en Moskvits á þeirri hsegri — sjáið hve bílarnir eru líkir. Adam Opel hóf saumavélasmíði eftir franskri fyrirmynd og síðar reiðhjólagerð með hliðsjón af brezkum hjólum, og synir hans tóku að framleiða bíla, sem um skeið voru vinsælastir Evrópubíla. LUM TIL BIFREIÐA skafti — sem var nýjung á þeim færibandafyrirkomulagið, sem Það jók enn á vinsældir Opel í tíma. Þegar þessi bíll vann svo vel hafði reynzt í Ameríku. Þýzkalandi, að Æölukerfi þeirra var fyrstu verðlaun í alþjóðakapp- Breytingin var svo róttæk, að mjög víðtækt, þeir höfðu þjálfaða akstrinum í Frankfurt 1903, bílahlutir þeirra voru á ný núm- bifvélavirkja, ódýra varahluti og all- vissu Opelbræðurnir, að þeir eraðir frá einum og upp úr. ar viðgerðir voru unnar fyrir fast voru komnir á græna grein. Næsta vor leit fyrsti fjölda- verð. Þeir fylgdu sigrinum eftir með framleiddi Opelinn dagsins ljós. Fullkominn framleiðslumáti og nýjum módelum og alls konar Hann var skírður Laubfrosch — það, sem að framan er greint, hélt nýjungum, „læknisbíllinn“ kom lauffroskurinn. Þetta hljómar Opel í framstu röð, á meðan mark- árið 1909, „tundurskeytið“ og dálítið ankannalega á íslenzku, aðurinn heima fyrir var lokaður fyr- „litla brúðan“ komu árið 1911. en þýzkir þekkja vel þessa ir innflutningi. En 1925 heimilaði Á sama tíma varð Opel pöddu, sem er snör í snúningum þýzka stjómin innflutning á erlend- slærsti saumavélaframleiðandi °S fer ótrauð sinna ferða, svo um bílum. Opelbræðurnir vissu, að í Evrópu, en árið 1911, þegar nafnið var ekki út i hött. Lauf- þeir voru ekki nógu vel útbúnir til aðeins var eftir að framleiða froskurinn var stæling á hinum þegs að hafa við bandarískri fram- 11 saumavélar til þess að ná vinsæla franska Citroen. Áætl- ieiðsluvöru. Tæki þeirra voru gamal- einni milljón, brann verksmiðj- uð framleiðsla var 25 bílar á dags, en það var smátt um peninga an. Bræðurnir handsmíðuðu þá dag, en fór upp í 120. í Þýzkalandi á þessum tíma. Jafnvel ellefu vélar, og endurbyggðu svo Citroen var ekki ánægður með jþótt þeir hefðu verið fyrir hendi, var verksmiðju sína með hagkvæma þetta, þar sem hann hafði einka- ekki til gjaldeyrir fyrir tækjum og bílframleiðslu eingöngu fyrir leyfi á sínum bíl, og Laubfrosch vélum frá Bandaríkjunum. öll sund augum. var of líkur honum. Opel neydd- voru lokuð, og 1926 tóku Opelbræð- Árið 1923 ákváðu þeir, með ist til að lengja sinn bíl, en við ur að leita að kaupanda að verk- hliðsjón af fyrri árangri sínum það opnaðist möguléiki fyrir smiðjunum. og sívaxandi vinsældum sjálf- fjögurra manna bíl, og það var General Motors opnuðu skrifstof- hreyfivagnsins, að smíða bíla í ennþá vinsælla. Og brátt tóku ur í Þýzkalandi, þegar markaður- fjöldaframléiðslu. Þeir breyttu þeir að framléiða enn stærri inn var opnaður 1925. Þrátt fyrir verksmiðjunni og tóku upp bíla, með hliðsjón af amerískum. Framhald á bls. 27. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.