Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 14
/
•— Einn á ferð?
— Já, en sjaldan riSandi nú orS-
ið. Eomdu inn.
— Jæja, áttu ekki hesta lengur?
Þú liefur breytt þeim í bækur. Eg
sé að þaS eru hækur frá gólfi til
lofts hjá þér.
— EitthvaS er hér af bókum ójá.
Sumt gott og sumt lélegt eins og
gengur. Bókaútgáfan er annars orS-
in óttalega léleg. Setztu . . . Já, ótta-
legt rusl. Almenna bókafélagiS og
MenningarsjóSur eru í sama báti,
hvaS þaS snertir. Enda vilja menn
ekki eiga þessar bókadruslur. Þær
hrúgast upp hjá fornsölum.
—• Ertu nú ekki ósanngjarn?
Finnst þér bókaútgáfunni hafa
lirakaS
Sigurður frá Brún stendur upp,
gyrSir sig og strýkur gómum um
kili. Sumir eru gylltir, aSrir svartir
og láta minna yfir sér. ÞaS er ekki
mark að kjölum. Iiann seilist eftir
bók ofarlega úr skápnum. Ilún er
gamul og snjáS.
—■ Líttá þessa. Hún er síSan 1874.
Lestrarbók handa aljjýSu heitir hún.
Þórarinn Björnsson prestur í GörS-
um og Yatnsfirði tók þessa bók sam-
an. Ekkert þessu iíkt kemur út nú
á dögum.
— Jæja, veiztu vegna hvers það
er?
— Ojá, ég þykist vita þaS. Þeir
sem ve'ja efni í bækur, þiggja fyrir
það peninga. Menn vilja fá peninga
fyrir alla hluti. Al’t verSur aS gefa
fjárhagslegan ávinning.
— En útgáfufyrirtæki verSur aS
sjálfsögðu að bera sig.
— Ég blæs á þaS og höfundar
eiga ekki aS láta liafa sig í bað að
gefa út hvað sem er. Svo vilja þeir
fá skáldalaun í ofanálag. Skáld er
gætt gáfum, sem ekki eru öðrum
gefnar og það ætti að vera nægi’eg
iaun.
— HefurSu sagt skáldunum frá
þessu?
— Ég þori að standa við þessa
skoðun hvenær sem er. Ég er á móti
skáldalaunum af þeirri einföldu á-
stæðu, að það er til bölvunar að
hlaða auði að mönnum, scm þegar
eru orðnir ríkir. Það er til bölv-
unar að gera skáhtskap að gróða-
fyrirtæki jivi hann á aS vera ann-
að og göfugra.
— Heldurðu þá, að þe.’r séu ailir
auðugir, sem hafa fengið skálda-
la.un?
— Nei, en þeir sem fá þau eru
þegar komnir á græna grein; þeir
setja bæltur, en liinir, sem lepja
dauðann úr krákuskel fá ekki neitt.
Ég spyr: HvaS kostaði það Halldór
Kiljan Laxness mikinn tíma að
brasa í málaferlunum útaf tugþús-
undunum, sém danskurinn stal af
honum. Ef hann hefði aðeins venju-
leg kennáralaun eins og Þorsteinn
Erlingsson átti að fá, hefði hann
getað dundað við að yrkja, meðan
hann var að braska við að komast
yfir þetta fé aftur. Og ég spyr aftur:
Hvort hefði Snorri Sturluson skrif-
að meira eða minna, ef hann hefði
átt einu búinu minna eða jafnvel
tveimur? Ef einhver þarf á þessu
fé aS halda, þá eru það unglingarn-
ir. Þá langar til þess aS segja eitt-
hvað út frá gnægð hjarta síns, en
verða að sinna brauðstritinu til þess
að geta lifað. Annars þýðir harla
Iitið að pexa um þetta. Það er eins
og Steinn segir:
„Að frelsa heiminn er eins og
að standa uppá stól
i stóru veitingahúsi og kalla
út í salinn:
Hér inni er stúlka í alltof
þröngum hjóí.
Og öllum er ljóst, að þessi maður
er galinn.“
— Þú segir að sumir lepji dauð-
ann úr krákuskel. Er þá skáldskap-
ur þeirra þess virði, að undir hann
sé Iilaðið?
— Já, ef það er gert á réttan
hátt. Ég ætla aS Þorsteinn frá Hamri
liafi verið í vegavinnu, þegar sam-
verkamaður hans kastaði fram þeirri
spurningu, iivort guð væri til. Þor-
steinn, sem annars er atómskáld,
varpaði fram þessari vísu sem
svari:
„Cvendur spyr hvort guð sé til
greylund illa þokkuð;
sýnir á því engin skil,
að þeir þekkist nokkuð.“
Mér þykir að ]jví meiri fengur
og hef haft af jjví meiri bókmennta-
lega og fagurfræðilega nautn að
kunna þessa einu vísu heldur en
lesa heila bók, sem nýlega kom út
eftir Þorstein. í bókinni var berg-
mál og lykt af skáldskap en ekkert
meira.
— Það hefur verið lögð á þaS
14 VIKAN