Vikan


Vikan - 22.11.1962, Page 29

Vikan - 22.11.1962, Page 29
ypVMm&t* Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi tii fimmtudags. Hrútsmerkið (21. marz—21. apr.): Þú munt eiga afar annríkt í bessari viku, einkum í lok vinnu- tímans og rétt þar á eftir. Ef þú átt maka, mun þessi maki þinn sýna þér fram á svolítiC glappa- skot, sem þér var5 á, en hætt er samt við aB þú takir þessari visbendingu illa, sem aldrei skyldi verða. Heillatala karla 5, kvenna 7. Nautsmerkiö (22. apr.—21. maí): Líklega verður þessi vika alls ekki eins og þú hafðir ráð fyrir gert, en í heild verður hún hin skemmtilegasta. Frumlegt uppátæki þitt og félaga þins vekur talsverða eftirtekt. Líklega verður þetta fyrir helgina. Þú virðist einkennilega samansaumaður þessa dag- ana, skerð allt við nögl. TvlburamerkiO (22. maí—21. júní): Þú skalt fara að ráðum þér eldri persónu, ef þú ætlar þér á einhvern hátt að breyta til I vikunni. Það hefur eitthvað borið á þrjózku í fari þínu undanfarið, en af því verður þú að venja þig. Það er eins og þú viljir sízt gera Það, sem aðrir benda þér á að gera, þótt oft sé það hið eina rétta. KrabbamerkiO (22. júní—23. júlí); Þetta verður afar skemtmileg vika, einkum fyrir unga fólkið. Amor verður mikið á ferðinni, og líkur eru meira að segja á Því, að i þessari viku verði úr því skorið hver verður lífsförunautur þinn. Fyrir gifta fólkið verður vikan róleg og viðburðalitil, en þó afar notaleg. Heillatala 5. ' LjónsmerkiO (24. júlí—23. ág.): Líkur eru á því að þér sinnist við einhvern, sem þér er nákominn, y en bezt er þá að reyna að gleyma þessu hið skjót- asta og gera ekki meira úr Því. Stóratburður i ftöiskvldunni verður eins og við var búizt og ef veizla verður haldin, þá tekst sú veizla með eindæmum vel. Miðvikudagurinn er mikill heilladagur. MeyjarmerkiO (24. ág.—23. sept.): Þessi vika verður fyrst og fremst vika karlmannanna, þótt kvenfólkið þurfi engu að kvíða nema tilbrevt- ingasnauðri viku. Karlmönnum gefast mörg tækifæri. sem raunar er ógerningur að notfæra sér öll, en mörg beirra geta orðið þeim beinlinis ómetan- ;leg. Helgin verður afar skemmtileg og nýstárleg. VogarmerkiO (24 sept.—23. okt.): Þetta verður vika mikilla öfga, þvi að ýmist leikur allt í lvndi eða Þá þér finnst allt og allir á móti þér. Þannig verður þetta fram á mánudag, en þá fer allt að ganga sinn vana gang. Þú lest eitthvað. sem gefur þér góða hugmynd. og skaltu ekki hika við að hrinda henni I framkvæmd. Heillatala 14. DrekamerkiO (24. des.—22. nóv.): Þú virðist hafa vanrækt eitt skyldustarf þitt, eða eitthvað, sem nánast mætti kalla skyldustarf, og verður þú að reyna að kippa þessu i lag hið snarasta, annars sérðu aldrei fram úr því. Fimmtudagurinn er dagur, sem skiptir sambúð þína og félaga þinna miklu. Farðu varlega þann dag. Heillatala 3. BogmannsmerkiO (23 nóv.—21. des.): Líklega muntu verða þess illvrmilega var, að þú hegðar Þér ekki eins og skyldi gagnvart einum kunningja binum. Þú virðist beinlínis revna að sýna hon- um fram hversu litils Þú metur hann (þótt svn sé ekki raunin). Þetta háttarlag þitt verður ekki skilið til fullnustu, en þú verður að breyta betur. CíeitarmerkiO (22. des.—30. jan.): Kona, sem ekki hefur haft samskipti við big eða fjölskyldu þína fyrri, kemur til þín eða þinna og fer fram á eitt- hvað. sem verður til bess að þú ferð að vinna að einhverju með henni. Laugardagurinn er skemmtilegur dagur, en þá verður Amor mikið á ferðinni, en ekki er vert að t.aka hann of alvarlega. VatnsberamerkiO (21. jan.—19. febr.); Þú fær- ist. of mikið í fang í vikunni, enda verður bú að IHrjM gialda þess síðar. Það er svo sem ágætt að hafa sjálfstraust, en það er óheilbrigt að ofmeta sjálf- 7"' an sig eins og þú gerir of mikið af. Kunnátta þin á vi"su sviði verður til þess að þér býðst óvænt og skemmti- legt tækifæri. Heillatala 4. FiskamerkiO (20. febr.—20. marz): 1 þessari viku verður heldur lítið að gera hjá þér á vinnustað, og skaltu nota þann tima til að kippa þvl I lag, sem þú hefur trassað undanfarið. Kvöldin verða mjög ánægjuleg. Þú munt fara talsvert út að skemmta þér, og bendir margt til þess, að þú kunnir nú betur að skemmta þér en áður. Foreldrar! Leiðbeinið barninu er það velur sér skólapennann. Einn þekktasti skóla- frömuður íslenzkra barnaskóla hefur mælt með K/MJÆR pennanum. H KREUZER-pennaverksmiðjan í Bonn, V.-Þýzkalandi átti 25 ára afmæli á s.l. ári og selja framleiðslu sína í 48 löndum í sívaxandi mæli. EF ÞÉR VILJIÐ SKRIFA VEL ÞARF PENNINN AÐ VERA GÓÐUR. K R E U Z E R - penninn f æst í næstu búð. Einkaumboð: H. A. Tulinius Heildverzlun. VIKAN 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.