Vikan


Vikan - 29.11.1962, Blaðsíða 17

Vikan - 29.11.1962, Blaðsíða 17
ÞEIR VORU BÁÐIR Á HNOTSKÓG EFTIR SÖMU STÚLKUNNI — HÚN TÓK ALDREI AF SKARIÐ UM HVORN ÞEIRRA HÚN ELSKAÐI SMÁSAGA-------- Þótt ástamálin séu ekki þunganiiðjan í málaflækju bræðranna, verð ég samt aS hefja á þeim frásögnina. Svarti-Li var stóri bróðir, Hviti-Li var yngri. Fimm ára aldursmunur skildi þá að. BáSir voru þeir skóla- félagar mínir, þótt Hvíti-Li væri nýkominn í menntaskólann, þegar við Svarti-Li brautskráðumst. Svarti-Li var minn bezti trúnaðarvinur, ég heimsótti hann því iðulega og fræddist þar um ýmislegt sem varðaði bróð- ur hans. Á þessu aldursskeiði eru fimm ár mikill munur. BræSurnir voru jafn ólíkir og viðurnefni þeirra gefa í skyn — Svartur og Hvítur •—. Væri Svarti-Li fornaldarmaður, var Hvíti-Li nútímamaður. Þeir voru á öndverðum meið i öÞum málum, þótt þeir þar fyrir væru alls ekki vanir að kýta. Svarti-I.i var alls ekki svartur; hann hlaut viðurnefnið eingöngu vegna þess að hann hafði svartan fæðingarblett rétt fyrir ofan vinstri augnabrúnina. Litla bróður vantaði þetta kennimark, bvi var hann ein- faldlega kallaður Hviti-Li til aðgreiningar. Menntskælingunum, sem gáfu þeim viðurnefnin, fannst það sérstak’ega rökrænt. Satt að segja voru beir báðir einkar ljósir yfirlitum og mjög áþekkir i vexti. Þeir voru báðir á hnotskóg eftir sömu stúlkunni — fyrirgefðu að ég s'eppi nafninu — hún tók aldrei af skarið um hvorn þeirra hún elskaðL Allir voru því á nálum vegna þeirra. Við vissum vel að þeir myndu aldrei gera illindi þess vegna, en ástin — þetta leikfang — spyr ekki að frænd- semi. En það var Svarti-Li sem vægði. Ég man það jafn skýrt og það hefði verið í gær, svo óvenju ljó.slega: Kvö^d eitt í byrjun sumars, það ýrði eilitið úr lofti. Ég gekk heim til Svarta-Lis að rabba við hann, hann sat einn inni, hafði raðað fjórum te-skálum úr postulíni skreyttum rauðum fiskum fyrir framan sig. Við s’epptum öllum kurteisisvenjum í umgengni við hvorn annan, ég settist niður og reykti. Hann hélt áfram að handfjatla skálarnar, snúa þeim fram og aftur á alla vegu, vildi jafna fiskana, svo þeir vissu allir ná- kvæmlega eins. Búinn að þvi hallaÖi bann höfðinu aftur á bak og leit uppá skálarnar eins og iistmálari sem iokið hefur nýrri yfirferð á ’éreftmu og börfar á liæl að virða fyrir sér verk sitt. Síðan tók liann ti! við að jafna fiskana hinum megin á skálunum, án þess að unija sér no! kurrar hvíidar. Hallaði síðan liöfðinu enn á ný aftur á bak og virti þær innvirðulega fyrir sér um hríð. Leit um öxl, h!ó við mér, hló skelfing einfeldningslega. Honum var mjög gefið um þessar kúnstir sinar. Var þó ekki leikinn í noinu. en vildi samt fást við allt. Hann lézt engan veginn vera ncinn sni’lingur. en áleit þetta vera göfgandi fvrir andann. Laukrétt, hann var sérlega skapgófur maður og rólyndur. Yfir smávægilegu verkefni, eins og til að mynda að leiðrétta orð í gamalli bók, gat hann setið þolinmóð- ur hálfan dagiiin. Hann kastaði aftur á mig kveðju og sagði brosandi: „Ég gaf litla bróður liana eftlT\ Maður má ekki glata bróðurþelinu vegna eins kvenmanns.“ „Svo þú ert elki neinn nú*ímamaður,“ sagði ég hlæjandi. „Nei, það er erfitt að kenna gömlum liundi að sitja. Þrinnuð ást er ekki auð'evst viðfangsefni. Ég sagði henni að það væri sama hvorn okkar hún eiskaði, við yrðum að hætta að vera saman. Þungu oki var af mér 'étt við að segja lienni það.“ „Það er ég nú ekki búinn að sjá. Hvað um ástina „Eklci búinn ?ð s.já? Var ég ekki að segja þér það? Fyrst ég er nú búinn að segja skilið við liana, þarf ekki að setja allt á annan endann af ósamkomulagi. Á morgun mun hann segja sísvona: Ég vildi það hefði verið ég sem vægði.“ „Er þá a’lt undir sólinni failið í ljúfa löð?“ Framhald á næstu síðu. • • VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.