Vikan - 20.12.1962, Blaðsíða 36
Hárió verður fyrst fallegt meö
SHAMPOO
andliti. Jafnvel Sigurbjörg hús-
freyja var ekki eins hnarreist og
umsvifamikil og hún átti vanda til.
Þegar nálgaðist sá dagur, er flótt-
inn undan spurningunni kom ekki
að haldi lengur og óttinn við svarið
sjálft lokaði öllum undankomuleið-
um, gerðist heimilisfólkið enn
hvimeygðara, undirleitara og tor-
tryggnara, enn óttaslegnara af sín-
um eigin ótta. Um leið og birtu
brá eftir skamman dag, rann sorti
sands og himins saman í órofa-
myrkur, sem umlukti allt og alla
langa nótt; flæddi um útihús og
hlað, inn bæjargöngin, skreið upp
á baðstofupallinn, fyllti hvert
skúmaskot, seytlaði inn í afkima
sálarinnar, mengaði svefn og draum
ógn og vá. Og nóttin mundi leggja
ótta þess á brjóst sér, næra hann
svörtu blóði sínu unz hann fengi
mátt til að taka á sig mynd og veru
undir myrkum vængjum hennar,
fara sinna eigin ferða . . .“
Framhald í næsta blaði.
10 beztu bílarnir.
Framhald af bls. 15.
gæði bíls sem farartækis, segir
þetta nokkuð til um þau grundvall-
aratriði, sem framleiðslan er mið-
uð við.
Þessum dásamlega litla skut-
hreyfilsknúna sportbíl svipar um
margt til VW, mismunurinn er
fyrst og fremst fólginn í meiri
hreyfilorku, mýkri og nákvæmari
stillingu fjöðrunarkerfisins, straum-
línuformi yfirbyggingarinnar og
fjórskiptri drifhandstillingu, sem
hlýtur að auka ánægjuna af akstr-
inum að miklum mun, jafnvel þótt
ökumaðurinn sé óforbetranlegur á-
hangandi sjálfvirkrar skiptingar. Ef
þú hefur gaman af að fást við gang-
stilla, eða hefur gleymt því, elleg-
ar aldrei kynnzt því hvílíka ánægju
það getur veitt manni að hafa
gang bílsins í „hendi sér“, þá vil
ég ráðleggja þér að setjast undir
stýri í Porsche.
Fyrir nokkrum árum gerði ég til-
raun til þess, ásamt einum starfs-
bróður mínum, að semja flokk
tímaritsgreina, þar sem sýna átti
fram á hvernig viss þjóðareinkenni
spegluðust í gerð viðkomandi bíla.
Þetta tókst ágætlega hvað þá ensku,
ítölsku og frönsku snerti. En þeg-
ar kom að þeim þýzku. urðum við
að gefast upp. Það var vonlaust
með öllu. Og Porsche er hið full-
komnasta dæmi um þennan þýzka
eiginleika að sjá ekki neitt annað
en nothæfnina. En það fara ekki
aðrir fram úr honum varðandi þá
kosti sem mestu máli skipta.
FORD.
Þeir sem lifandi áhuga hafa á
bílum eru venjulega kröfuharðir,
en oftast af góðum og gildum á-
stæðum. Þeir þekkja og skilja bíl-
ana betur en þeir áhugasnauðu. Og
Ford hefur alltaf verið og er enn
eftirlætisbíll hinna mörgu í Banda-
ríkjunum, sem haldnir eru ólækn-
ekki láta á því bera, og ekki einu
sinni viðurkenna það fyrir sjálfu
sér, að það vissi Svartskegg gamla
öllu nálægari sér en hversdagsleg
rök stóðu til, úr því að hann var
dauður. Það var þess vegna, að
vinnukonurnar litu laumulega í
kringum sig og upp í stafnglugg-
ann, þegar þær tóku á sig krók,
svo að þær losnuðu við að ganga
framhjá skemmudyrunum ■— þótt
þær tækju þann krók á sig af sömu
ástæðum og þegar þær gengu eins
fjarri rekkju Svartskeggs og pall-
urinn leyfði, meðan hann lá þar
í óráðsæði sínu. Það var óttinn við
þá spurningu, sem lá í loftinu, þeg-
ar engin gerðist til að bera brigður
á þá fullyrðingu Torfa vinnumanns,
að þetta væri svo sem ekki í fyrsta
skiptið, að martröð þjakaði sig í
svefni, enda þótt það hefði aldrei
áður hent, að hann héldi vöku fyrir
öllum í baðstofunni með umli sínu,
hryglukorri og umbrotum ...“
,,Og alla þá viku, sem lík Svart-
skeggs gamla stóð uppi, var heim-
ilisfólkið, að þeim mæðginum og
Maríu undanskildum, annarlega
hvimeygt og undirleitt, eins og hver
um sig væri haldinn þeim óþægilega
grun, að kannski mætti lesa þessa
spurningu úr augum sínum og
Toni framleiðsla tryggir fegursta hárið
WHITE RAIN gerir hár yðar gullfallegt. Hinn
silkimjúki lögur gefur hárinu þægilegan ilm og
gljáandi blæfegurð — laðar fram hinn dulda
yndisþokka. Af White Rain eru framleiddar
þrjár tegundir, sem fegra allar hárgerðir —
ein þeirra er einmitt fyrir yður.
Perluhvítt fyrir veihulegt hár
Fölblátt fyrir purrt hár
Bleikfölt fyrir feitt hár
GLEÐILEG JÓL,
gæfuríkt komandi ár. - Þökkum viðskiptin LANDSBANKINN
á liðna árinu.
36 VIKAN