Vikan


Vikan - 21.02.1963, Side 7

Vikan - 21.02.1963, Side 7
Hús Hemingways í Sun Valley í Idaho. Þar var hann þegar hann skaut sig og þar rétt hjá er hann grafinn. „Ég hyrja aldrei að skrifa fyrr en allt er þaulhugsað. Iðulega mæli ég samtölin af munni fram um leið og ég skrifa þau; eyrað er góður gagnrýnandi“. Enginn getur dregið upp eins sanna og lifandi mynd af mér og ég hef sjálfur dregið. Eneinn getur dulizt fyrir meðbræðrum sín- um, því að allt sem hann mótar og skapar ber honum vitni. Ég segi fólki allt um sjálfan mig í bókum mínum. UM RITSXÖRFIN. AHt frá því er ég reit mína fyrstu sögu virðist ég hafa gert mér grein fyrir köllun minni. Ég efaðist aldrei andartak um það að ég væri boðberi nýrra tíma, og mér var ljóst að allt sem ég gerði mundi þykja harla forvitnilegt á komandi árum. Ég ákvað því að eftir- Veiðar voru hin mikla ástríða Hemingways. Hér er hann að veiðum utan við Havana á Kúhu. VIKAN 8. tbl. 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.