Vikan


Vikan - 21.02.1963, Qupperneq 21

Vikan - 21.02.1963, Qupperneq 21
Herrar mínir og frúr... er unnt að telja manneskju, sem ekki hefur notið svefns né hvíldar í þrjátíu og tvær klukkustundir, ábyrga gerða sinna? mæla orö af munni; eiginlega liafði hann gert sér vonir um að Mari- anna kæmi; þegar hún hafði orðið, þurfti maður yfirleitt ekki neitt til málanna að leggja og návist lienn- ar yljaði útfrá sér eins og glóandi ofn —- en semsagt, Maríanna kom elcki í kvöld. Það var miðvikudagur, og þá var alltaf reykt. síld með hrærðum eggjum til kvöldvcrðar. Matur, sem Droste féll ekki sem hezt i geð, en matur var honum ekki svo mikil- vægt atriði í lífinu, að liann minnt- ist á þess háttar. Jafnvcl ekki þótt þessi örsmáu og annars meinlausu bein virtust hafa þann eiginleika að kitla kverkar hans og auka liæs- ina. Hann neytti matarins af liæ- versku og ræddi við konu sína af hæversku; honum jiótti vænt um þegar Evelyn tók sér fram um að afhýða epli handa honum og strauk honum um hárið. Hann horfði á eftir henni þegar hún gekk fram til að sækja innöndunartækið. ítur- vaxnari kona og svifaléttari í spori fyrirfannst ekki. Og lnin var alltaf Ijúf og ástúðleg. Eins og jafnan vaknaði með lion- um samvizkubit, þegar iiann virti eiginkonu sina fyrir sér. Hann vissi það ósköp vel að hann lét starf sitt og stöðu ganga fyrir öllu öðru, svo að það var ekki mikið, sem eftir var lianda lienni. Og enda þótt hann sparaði allt við sig henn- ar vegna, fannst honum sem liann stæði í skuld við hana. Hann settist við innöndunar- tækið og teygaði að sér gufuna með þakklæti og velliðan. Það var vit- firring að vera að stefna þessum JBrösig sem vitni, það var þegar húið að leiða fram allt of mörg vitni, liugsaði hann með sér, og í rauninni liafði liann ekki minnstu ástæðu til að stefnn þessum Brösig, nema þá, að hann liafði veitt því athygli að eyru liins meðákærða tóku alltaf að kvika, ]>egar minnst var á þennan Brösig. Hann slökkti á sþrittlampanum, nú hafði hann sterlct hugboð um að hann væri loks kominn á rétta leið til lausn- ar á málinu með þvi að stefna þessum Brösig; það hafði verið Framhald á bls. 50. VIKAN 8. tbi. — 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.