Vikan - 21.02.1963, Síða 25
„Hefurðu fengið þér gott ba'ð,
Tony elskan? Er þetta ekki guð-
dómlegur morgun?“
Chantry liöfu'ðsmaður svaraði
engu. Hann hljóp upp þrepin,
gekk fram iijá henni án þess að
líta við henni eða mœla orð og
hvarf inn i vínstúkuna.
Hanu gekk með hnefana kreppta
niður með síðunni og það bar
meira en venjulega á þessu ör-
iitla górillusvipmóti hans.
Hakan á Valentine Chantry seig
niður og hinn fagri en fremur
bjálfalegi munnur liennar opnað-
ist.
„Ó,“ sagði hún hálf tómlega.
Meinfýsinn ánægjusvipurinn á
andliti Pamelu Lyail yfir atbur'ða-
rásinni var au'ðsær, enda þótt hún
reyndi af fremsta megni a'ð leyna
því og al' sinni alkunnu ráðsnilld
tók hún sér sæti við hlið Valen-
,,Að öllum líkindum geðjast
henni lika að því.“
Douglas Gold leit á hann með
furðusvip, tók vínglasið og gekk’
útt með það.
Hercule Poirot settist á stól og
pantaði kassíusaft. Á meðan hann
var að sötra hana og smjattaði
ánægjulega, kom Chantry inn aftur
og drakk nokkur staup af eini-
berjabrennivíni hvert á fætur öðru.
Skyndilega mælti hann af rnikl-
um rnóði, og virtist ekki fremur
beina rnáli sínu til Poirots en hvers
sein heyra vildi:
„Ef Valentine heldur að hún geli
losað sig við mig eins og hún hef-
ur losað sig við heilan hóp af öðr-
um bölvuðum bjálfum, þá skjátl-
ast lienni! Ég hef náð í hana og
ég hef liugsað mér að halda henni.
Það skal enginn annar ná Jienni,
nema liann gangi af mér dauðum
fyrst.“
Hann l'leygði peningum á liorðið,
snerist á Iiæli og skundaði út.
ÞRIÐJI KAFLI.
Það var þremur dögum síðar, að
Hercule Poirot fór til Fjalls Spá-
mannsins. Það var svalt og notalegt
að aka milli gullingrænna greni-
auðið. Ilún hafði hann i klemm-
unni.
„Hr. Poirot. Þér verðið að lijálpa
mér. Ég á svo bágt, ég veit ekliert,
hvað ég á að gera! Ó, hvað á ég að
gera, livað á ég að gera?“
Hún leit á liann afmynduð í
framan, og fingur hennar læstu
sig i jakkaermi hans. En þá var
eins og liún hefði séð eitthvað i
andliti lians, sem skelfdi hana, svo
að hún hrökk ofurlítið til baka.
„Hvað — hvað er að?“ stundi
hún.
„Þér spyrjið mig ráða, frú? Er
það það, sem þér viljið?“
„Já ... já ... stamaði hún.
„Gott og vel — hér Iiafið þér
mitt ráð.“ Ilann talaði hvasst og
með áherzlu. „Farið héðan þegar
í stað — áSur en þaS er of seint.“
„IIvað?“ Hún glápti á liann.
„Þér heyrðuð livað ég sagði.
Farið af þessari eyju.“
„Fara af eyjunni?“
Hún starði á hann steini lostin.
„Það er það, sem ég er að segja.“
gefi sig frjálsan — að ég veiti hon-
um skilnað. Hann heldur að hún
ætli að skilja við mann sinn og
giftast sér. En ég óttast . . . að
Chantry sleppi henni ekki. Hann
er ekki þess konar maður. í gær-
kvöldi sýndi hún Douglas mar-
blett á handleggnum — sagði, að
liann væri eftir manninn sinn. Þá
varð Douglas óður og uppvægur.
Hahn er svo riddaralegur . . . Ó!
ég er svo hrædd! Hvernig endar
þetta allt? Segið mér, livað ég á að
gera!“
Hercule Poirot starði beint yfir
sundið, á bláu liæðardrögin á meg-
inlandi Asíu. Hann sagði:
„Ég bef þegar sagt yður það.
Yfirgefið eyjuna, áður en það er
of seint . . .“
Hún hristi höfuðið.
„Ég get ]iað ekki — ég get það
ekki — nema Douglas . . .“
Poirot andvarpaði og yppti öxl-
um. .
FJÓRÐI KAFLI.
Hercule Poirot og Pamela Lyall
sátu saman á bekk.
MtlHYRNINGURfNN
tine Chantry og spurði:
„Hafið þér skemmt yður vel i
morgun?“
„Ó, blátt áfram ævintýralega.
Við ...“ Þegar hér var komið, reis
Poirot á fætur og reikaði í liægð-
um sínum inn i vínstofuna. Þar
var fyrir hr. Gold, sem beið eftir
vínglasinu, blóðrjóður i framan.
Hann virtist reiður og utan við
sig.
„Þetta er ruddamenni!" sagði
hann við Poirot, og benti með
höfðinu í áttina til Chantrys liöf-
uðsmanns, sem var að hverfa út úr
dyrunum.
„Það má vel vera,“ mælti Poi-
rot. „Já, það er mjög liklegt. En
konnnum, þeim geðjast að rudda-
mennum, inunið það!“
Douglas muldraði reiðilega:
„Það kæmi mér ekki á óvart, að
hann misþyrmdi henni!“
trjánna, sneiða sig hærra og
hærra, hátt upp yfir smásmugu-
legar erjur og deilur mannanna.
Vagninn nam staðar hjá greiða-
sölunni. Poirot steig út og gekk
inn i skóginn. Hann kom að lok-
um út úr honum á stað, sem vel
mátti ætla að væri liæsti- tindur
veraldar. Langt fyrir neðan lá
hafið, djúpblátt og glampandi.
Hér fann hann þó loks frið —
fjarri öllum áhyggjum — hátt yfir
lieiminum. Ilercule Poirot braut
yfirhöfn sína vandlega snman,
lagði liana á trjástúf og tók sér
sæti.
„Ekki var að efa, að góður guð
vissi, hvað hann gerði. En furðu-
legt var það samt, hvernig liann
liafði leyft sér að gera sumar
mannlegar verur úr garði. En hvað
um það, hér var hann þó að
minnsta kosti um stundarsakir
fjarri þessum kveljandi ráðgátum.“
Þannig liugsaði liann með sjálfum
sér.
Hann lirökk við og leit upp.
Smávaxin kona í brúnni treyju og
pilsi, hraðaði sér til hans. Það var
Marjore Gold, og i þetta sinn haf'ði
hún lagt öll látalæti á hilluna.
Andlit liennar var tárvott.
Poirot var engrar undankomu
„En hvers vegna •—- hvers
vcgna?“
„Ég' ræð yður til þess — ef líf-
ið er yfíur einhvers virði.“
Hún tók andköf.
„Ó! livað eigið þér við?“ Þér
gerið mig lirædda — þér eruð að
liræða mig.“
„Já,“ sagði Poirot með alvöru-
þunga. Það er ætlun min.“
Hún hneig niður og gróf andlit-
ið í höndum sér.
„En ég get það ckki! Hann
mundi ekki koma! Douglas, á ég
við. Hún mundi eklti sleppa hon-
um. Hún hefur liann á valdi sínu
— líkama hans og sál. Hún mundi
ekki hlusta á neinar fortölur . . .
hann er snarvitlaus í henni . . .
liann trúir öllu, sem hún segir hon-
um — að maðurinn hennar mis-
þyrmi henni —- lað liún sé svívirt
saklaus — að enginn liafi nokkurn
tíma skilið liana . . . Hann hugsar
ekki um mig framar — hann litur
ekki við mér — ég er ekki til fyr-
ir honum lengur. Hann vill að ég
„Þrihyrningurinn er í fullum
gangi!“ sagði hún með ánægju-
hreim i röddinni. „Þeir sátu sitt
hvorum m'egin við hana í gær-
kvöldi ■—- og gáfu livor öðrum illt
auga! Chantry liafði drukkið full-
mikið. Framkoma lians við Douglas
Gold var beinlinis móðgandi. Gold
var mjög háttprúður og hélt sér
fullkomlega i skefjum. Ilún liafði
auðvitað gaman af, blessuð frúin.
Malaði eins og tígrisdýr, þessi
mannæta. Hvað haldið þér að
verði úr þessu?“
Poirot hristi höfuðið.
„Ég er hræddur. Ég er ákaflega
hræddur . . .“
„Ó, við erum það öll,“ sagði hún,
en það var auðvitað einber hræsni.
Svo bætti hún við: „En þetta mál
heyrir i rauninni undir yðar sér-
grein. Eða getur senn gert það.
Getið þér ekkert gert?“
„Ég hef gert allt, sem ég gat.“
Ungfrú Lyall hallaði sér fram i
ákefð.
„Hvað hafið þér gert?“ spurði
hún æst og ánægð í senn.
„Ég réði frú Gold til að fara af
Framliald á bls. 31.
VIKAN 8. tbl.
25