Vikan - 21.02.1963, Qupperneq 45
DUS
BLÆKLOR
gerir gulnað tau mjallhvítt.
DÚS-BLÆKLÓR gerir meira en
að gera þvottinn hvítari, það
sótthreinsar hann líka.
DÚS-BLÆKLÓR fer vel með
þvottinn.
DÚS-BLÆKLÓR eyðir lykt og
blettum í eldhúsi, baði, ísskáp-
um, vöskum, gólfflísum, rusla-
fötum, tréáhöldum, baðkerum
og steypiböðum.
DÚS-BLÆKLÓR er tilvalið til
sótthreinsunar í veitingahúsum,
ísbúðum, mjólkurvinnslustöðv-
um, sláturhúsum og á mjólkur-
áhöldur í sveitum.
þó aö þær séu mjög sjaldgæfar. Þá
er einnig sá möguleiki fyrir hendi
að stúlkan hiafi engan áhuga fyrir
að kyssa manninn, þó að hún hafi
ekki haft neitt á móti því að dansa
vangadans. í þriðja lagi verður svo
að hafa í huga, að kvenfólk hefur
mjög mismunandi mat á kossum. f
augum sumra stúlkna er það sjálf-
sagður hlutur að kyssa karlmann,
sem lienni likar sæmilega vel við,
þó að hún sé ekki minnstu vitund
hrifin af honum. Aðrar stúlkur
takíi þetta miklu alvarlegar og vilja
eklci vera i keleríi með karlmönn-
um, nema að þær séu verulega
hrifnar af þeim. Þessi sama regla
gildir um allt kynferðislegt sam-
band milli kynjanna. Það fer að
miklu leyti eftir uppeldi og um-
hverfi hvernig fólk snýst við því.
Karlmcnn hafa yfirleitt miklu
meira gaman af að kyssa en kven-
fólk. í augum karlmanna er það
verðugt og skemmtilegt sem frí-
stundavinna og svo er þessi
skemmtilega tilhugsun að það er
aldrei að vita hvað' úr þvi verður.
Kvenfólk hefur ekki sérlega gaman
af því og væri sennilega alveg sama
þó að það geri það aldrei.
Það er miklu algengara að þær
geri það til að þóknast karlmann-
inum, en flesta grunar. í þeirra
augum er það ekki annað en tákn
þess að sambandið er nánara og
væru alveg eins ánægðir með að
vera í fanginu á karlmanninum án
þess.
í rómantiskum bókmenntum
hefur verið gert mjög mikið úr því
hve kossar séu stórkostlegir, þeg-
ar fólk elskast, og þá sér i lagi
fyrsti kossinn. Fólki á að liggja við
yfirliði, sjá stjörnur og yfirleitt á
allan hátt að vera miður sín af
sælu. Reynsla flestra er allt önnur
og verður fólk oft fyrir veruleg-
um vonbrigðum vegna þessa.
Allt líkamlegt samband karls og
konu er karlmanninum miklu mik-
ilvægra en konunni. Fyrir karl-
manninn er það takmark í sjálfu
sér, en hefur lítið gildi fyrir kon-
una, nema að tilfinningar séu á
bak við það. Það er karlmannin-
um eðlilegt að leita á stúlkur og
stúlkunum eðlilegt að halda aftur
af honum. Þvi miður er lauslæti
hjá stúlkum allalgengt hér á ís-
landi. Þær hoppa upp í rúm hjá
hverjum karlmanninum á fætur
öðrum, án þess að nokkrar tilfinn-
ingar séu að baki því. Þetta er
óheppilegt frá þjóðfélagslegu sjón-
armiði, enda höfum við heimsmet-
ið í fjölda lausaleiksbarna. Þetta
er einnig merki um persónulegt
agaleysi viðkomandi stúlku sem er
ekki lieppilegur eiginleiki hjá verð-
andi eiginkonu.
Það er rétt að liafa það i huga, þó
að fáir myndu fást til að viður-
kenna það, að allir ungir menn og
allar ungar stúlkur, sem ekki eru
gift, líta á alla sem þau kynnast,
sem mögulega maka, venjulega án
þess að gera sér grein fyrir þvi.
Það er augljóst mál, að ungur mað-
ur hefur ekki áhuga fyrir að gift-
ast stúlku, ef margir af kunningj-
um hans hafa átt við hana náið
samband. Þetta sama gildir að
nokkru leyti um karlmennina, en
þó i minni mæli.
Engin af þessum lauslátu stúlk-
um okkar vill fallast á að þetta eigi
neitt skylt við skækjulifnað. Mun-
urinn er satt að segja ekki mjög
mikill, nema livað skækjan virðist
gera sér betur grein fyrir verð-
gildi peninganna en aðrar lauslát-
VIKAN 8. tbl. — 45