Vikan


Vikan - 23.01.1964, Page 5

Vikan - 23.01.1964, Page 5
SÓLFELL h.f. Framhjóladrif, sem tryggir fullkomið öryggi. Vökva-loftfjöðrun, sem hefur verið notuð síðan 1955 og er því þrautreynd. Tryggir fullkomin þægindi jafnvel á verstu veg- um. Hæð undir lægsta punkt óháð hlass- þunga vagnsins. Diskahemlar. Hæð undir lægsta punkt stillanleg eftir óskum frá 9—28 cm. Rúður samtals 2,25 m2. (Betra útsýni en í nokkrum öðrum Evrópubíl). Stillanleg sæti. Bólstruð með froðu- svampi og klædd með nylon jersey. Ríkulegt fótarými bæði að aftan og fram- an. Varahjól að framan. Eykur rýmið í far- angursgeymslunni og dregur úr höggi, ef til árekstrar kemur. Sjálfvirkar lyftur, sem halda bílnum uppi, meðan skipt er uin hjól. Sléttur botn — þökk sé framhjóladrifinu. Auðvelt að skipta um bodyhluta (hurðir, bretti, vélarhlíf) — engin suða. Stýrishjól með einum armi — ekkert til að skyggja á inælaborðið — brotnar af án þess að meiða, ef til áreksturs kemur. Kraft-(power)stýri fáanlegt auka. Mjög rúmgóð farangursgeymsla (500 lítra). Framhallt vélarliús og rennilegar straum- línur draga eins og hægt er úr mótstöðu loftsins — dregur úr reksturskostnaði. Loftblástur beggja megin í mælaborðinu — gott loft í bílnum þótt allir gluggar séu lokaðir. Aflmikil, vönduð og sparneytin vél. Fjórir gírar, allir samstilltir. Beygjuþvermál: Aðeins 5,5 m. Benzíneyðsla er aðeins 8-—10 lítrar eftir umferð og vegum. Tankurinn tekur 65 lítra. Öryggi, þægindi, hraði, útlit. .. betra en flestir aðrir bílar bjóða upp á. ID 19 og DS 19 hafa það allt. cítroen idds19 VIKAN 4. tbl. 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.