Vikan


Vikan - 23.01.1964, Síða 14

Vikan - 23.01.1964, Síða 14
„Hvað eru miklar líkur fyrir því, að hraunið renni til Reykjavíkur?“ spurði borgarstjóri. ÉG ENDURTEK: VID SJflUM STÓRT OG MIKID .......ELDGOS „Hraunið mun renna ir 15 - 20 tíma mun þ Elliðaánum til sjávar. Eiríkur Leifsson, flugvél LoftleiSa, stóð ferS- búin á flugvellinum í Reykjavík, og farþegarnir voru að spcnna á sig öryggisbeltin. Flugvélin var á brautarenda og flugmennirnir voru aS reyna hreyflana áSur en þeir hæfu vélina á loft. Loks voru allir hreyflar settir á fulla ferS, vél- in liristist og skalf af átökunum, hemlar voru teknir at', og hún fór aS renna meS vaxandi hraSa eftir brautinni. Skyndilega tók vélin mikinn kipp og hent- ist upp í loftiS, skall aftur niður á annaS hjól- iS og síSan iiitt, snerist til á brautinni og tók stefnu beint á flugturninn. Hún kipptist til og frá, og þrátt fyrir aS fhigmennirnir gerSu ör- væntingarfulla tilraun til aS snúa lienni rétt á brautinni, virtist þcim ekki ætta aS takast þaS. Vélin var komin þaS langt, og á þaS mikinn hraSa, að ekki var hægt aS stöSva hana, hún varS aS ná sér á loft, héðan af, því annars mundi liún ekki stöSyast fyrr en langt fyrir utan brautina. Farþegarnir vissu varla livaS um var aS vera, svo snögglega og fljótt bar þetta viS. Vélin nálg- aðist óSum flugturninn og virtist óumflýjanlégt að luin lenti á honum meS ófyrirsjáanlegum af- leiSingum, þegar hún tók enn einu sinni mik- inn kipp og hentist aftur til á brautinni, þannig aS hún sneri nú aftur á brautina. Flugmennirnir gripu tækifæriS og rifu vélina á loft upp á von og óvon. Augnablik leit út fyrir aS þaS ætlaSi ekki aö takast og aS vélin mundi stingast niSur aftur, en svo náSu flugmennirnir valdi yfir henni og hófu hana upp. Litlu munaði samt, þegar hún rétt skreið yfir lnisaþökin í Kópavoginum, aS hún lenti á einu þeirra, og skakkaSi ekki nema örfáum metrum. Vélin fór hring yfir bænum, bæSi til aS vera i námunda viS flugvöllinn, ef einliver bilun kæmi fram í henni, og svo vildu flugmennirnir athuga betur hvað raunverulega liefði komið t'yrir í flugtakinu. Flugmaðurinn greip hljóSnemann og kallaði til turnsins: „Reykjavíkurt flugstjórn! Þetta er LL622. HvaS kom eiginlega fyrir, þegar við vorum að létta? Var þetta svona stórkostlegur jarðskjálfti, eða hvað?“ „LL622 — Reykjavíkur Flugstjórn svarar. Já, þetta var jarðskjálfti, og hann ekki af minna tag- inu. Hann var ekki minni en sá, sem kom fyrst í kvöld. ÞiS voruð heppnir að sleppa svona bil- lega.“ „Reykjavikur flugstjórn — LL622. Já, þaS var hrcinasta mildi að okkur skildi takast flugtakiS. En það virðist allt vera í lagi, svo ég tek venju- lega stefnu ...“ Eftir nákvæmlega sjö mínútur var aftur kall- að til Flugstjórnarinnar: — VIKAN 4. tt)l.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.