Vikan - 06.02.1964, Page 34
ari miklu auðn meö því að kom-
ast lifandi yfir hana, þá finnst
mér dálitiö gaman að tillieyra
þeirri tvífættu dýrategund, sem
maður heitir. Að komast yfir
þessa auðn, gera sér grein fyrir
stærð hennar og eðli, var fj'rsta
skrefið. Lokatakmarkið er að
klæða hana lifi gróðurs, gera
hana byggiiega mönnum. Og það
mun áreiðanlega takast. Til þess
verða fundin ráð. Ég hef staðið
]iar í liflausri eyðimörk, sem ég
gat seilzt inn til aldinanna i
þeim ávaxtagörðum, sem ísrkels-
menn hafa gert, og þannig séð
mcð eigin augum og þreifað
á því lífi, sem vatnið getur gefið.
Þetta nmn líka heppnast hér —
einhvern tíma. Ekkert liggur á.
En er hin ræktanlega jörð nógu
stór mannkvninu, og gott að
eiga síðar nieir það, sem kom-
andi kynslóðir þurfa sér til
lífsbjargar. Það er nauðsynlegt
engu síður en hitt að kenna
fólki að stiila barnei'rnum sín-
um við hóf. Sé það rétt, að
mérnkyninu hafi fjölgað um
helming frá þvi eftir siðustu
aldamót, þá þarf engan reikni-
meistara til þess að sanna. að
þers verður ekki iangt að biða
að engin leið verði fram°r til
þess að brauðfæða fólk þcssar-
ar jarðar — þrátt fyrir endur-
ræktun nllra hennar eyðimarka.
En til þess mun ekki koma.
Munkastóði og kirkjubjálfum
mun ekki takast að formyrkva
svo ljós heilbrigðrar skynsemi,
að mauraþúfa mannkvns verði
hungurmorða. Maðurinn mun
læra að njóta kynhvatar sinnar,
innan náttúrlegra tfkmarka, og
stilla barneignum sinum i skyn-
s"m’csrt hóf. Næst varðveizlu
friðarins er þetta það stórvanda-
mál, sem mannkynið verður að
leysa til tryggingar framtið
sinni á jörðinni.
Ég gerði það að gamni minu,
eftir að við vorum farnir fram-
hjá Tripolis í nótt, að spyrja
Laatz flugstjóra hve margir
kilómetrar myndu að baki, þeg-
ar komið verður í Jóhannes-
borg á leíðarenda frá Diissel-
dorf. Hann taldi, að þeir yrðu
]iá 11 þúsund, en það samsvarar
hví að farið sé 22 sinnum yfir
fsland þar sem lengst er milli
yztu marka. Við fórum með uin
370 km.hraða, miðað við klukku-
stun'd, og hefði mér einhvern-
tima þótt það sæmileg ganga,
t. d. þegar ég fór ríðandi i fyrstu
orlofsferð mina til Borgarness
mc-ð móður minni vestan frá
Snæfellsnesi og þótti hraðferð
er lokið var aftur lieima að
liðnum rúmum tveim sólar-
hringum. En svo var það einn
góðan veðurdag, að ég sat yfir
Colorado-gljúfrum Norður-Amer-
iku í flugvél, sem var auðkennd
nafninu „Stjörnuþota“, eftir að
hún hafði verið búin hreyflum,
sem voru lítið eitt aflmeiri en
þeir, sem fyrir hiifðu verið.
84 — VIKAN 6- tbi.
Ráðgert var að við færum yfir
þvert meginland Ameríku frá
Los Angeles til New York á
4 klukkustundum og 10 mínút-
um. Sem við vorum nú þarna
ylir gljúfrunum sá ég aðra flug-
vél neðan okkar, sein mér virt-
ist sömu tegundar og okkar flug-
vél, og sýndist mér að við drægj-
um heldur á hana. Ég spurði
sessunaut minn, hvort rétt væri,
að sáms konar flugvélar væru
hér á ferð.
„Nei, blessaður vertu“ svaraði
liann. „Þessi þarna niðri er
gamall kláfur. Við fljúgum í
Stjörnuþotu.“
Og mér fannst hann hálf-
hneykslaður yfir þvi, að ég
skyldi láta mér koma til hugar,
að hann ferðaðist í einhverj-
um þotusleða, flugvél með
hreyfla af gömlu gerðinni. Nei
við vorum í öðrum og betri
farkosti — Stjörnuþotu.
Auðvitað er þetta kapphlaup
um hraðann orðinn vitleysa tóm.
Þar gjöldum við, friðsemdar-
menn, hernaðaræðisins, því að
strax og morgundagurinn færir
von um liraðfleygari flugvél
en þá, sem flutti sprengjur í
gær, þá verður að framleiða
hana, og gamla flugvélin er íull-
góð til þess að flugfélögin bít-
ist um hvert þeirra fær hana
fyrst, en vegna þess fasta sam-
eiginlega verðs, sem er á far-
gjöldum víðast hvar, verður
hraðinn það eina, sem þau geta
keppí um. Sannleikurinn er sá
að hinn venjulega horgara skipt-
ir það engu máli, hvort hann
kcnist klukkutímanum fyrr eða
síðar milli Lundúna og New
York. Hann gerir þrjár megin-
kröfur. í fyrsta lagi að lífi hans
sé ekki meiri hætta búin í lofti
en á jörðu. í öðru lagi að vel
fari um liann á leiðinni. í þriðja
lagi að fargjaldinu sé stillt við
hóf. Fiugskip framtíðarinnar
verða áreiðanlega niiðuð við að
fullnægja þessum þrem megin-
kröfum. Þau munu líka liefja
flug og Ijúka því, án þess að
þurfa langar flugbrautir, og þá
tnun ]iað þykja álika hlægilegt
að liafa verið að bollaleggja það
að cyðileggja Reykjavikurflug-
völl eins og ef menn legðu nú
fil að flytja Reykjavíkurhöfn
upp á Kjalarnes til þess að losa
bæjarbúa við óþægindi af skipa-
komunum.
Nú sé ég, að gróðurinn hér
neðra fer aftur minnkandi. Ef
til vill er það stundarfyrirbæri.
Við eigum að lenda í Kano eftir
klukkutíma og fullyrt var að
hærinn væri i miðju gróður-
belti en ekki eiristök vin. Ég
veit ekkert um þessa borg, og
mun engan tíma hafa til að
kynna mér neitt það, sem hana
kann að einkenna, en Retief
hlýtur að vita þetta. Skrýtin
filviljun er það, að þessi Suður-
Afríkani og ég skulum eiga sam-
eiginlegan kunningja. Hallgrim-
nr Jónsson flugstjóri lijá Loft-
leiðum og Retief voru samverka-
menn hjá KLM um áraliil og
biður Retief mig að skila kveðju
til þessa gamla lagsbróður síns.
Farþegarnir eru að kyiinast
og að fcrðalokum mun þetta
vera orðin ein stór fjölskylda.
Við spyrjum hvort uni annars
hagi, fyrst varlega, svo upp-
götvum við sameiginleg áhuga-
mál, reynum að gera livert öðru
greiða, spyrjum um heilsufar,
skap, teljum i kjark, þegar á
móti hlæs, njótum þess sameigin-
lega sein gott er. Ég verð, eins
og fyrri daginn, dálítið for-
\ itnilégur karl vegna þess að
ág er íslendingur, þarf að r.vara
hinum ótrúlegustu spurningum,
cn rekst l:ka oft á fólk, sem
veit lýgilega mikið um ísland,
eiris oc ungi póstnfgreiðslumað-
urinn frá Rhodesiu, scm i.pjall-
oði við mig í pærkveldi í flug-
r.töðinni á Möltu. H; nn dreym-
ir um að koma einhverntíma
til íslands, og nú situr hann
og les með áfergju ,,Facts about
Iccland“, sem ég lánaði honum.
Fjórum kerlingum gaf ég í gær-
kveldi nokkra íslenzka tíeyringa.
Já, það má segja, að við ólík-
ustu nðstæður sannist hið forn-
kveðnn „Með hálfum hleif og
höllu keri fékk ég mér félaga“.
Og hér kappkosta allir að verða
góðir félagar. Ég er hér í hinum
bczta hópi.
Klukkan er 12. Við erum ný-
lega farin frá Kano og stefnum
nú suður til Duala í frönsku
Cameroon. Við munum fara yfir
Congofljót norðnn við Lambar-
ene, heimkynni Schweitzers. Þá
verðum við komin suður fyrir
miðbaug þvi að hann liggur rétt
norðan við Lambarene. Svo för-
um við yfir landamæri Congo
og Angola, og munum svo lenda
í Luanda í portúgölsku Angola.
Það var réttilega hermt, að
gróður fór vaxandi eftir því
sem við færðumst nær Knno,
og i nágrenni horgarinnar tók
við hver þyrping þorpanna af
annarri. Þau voru afmörkuð
með skíðgörðum. Innnn þeirra
voru kofar, og þar mátti sjá fólk
og fénað á ferli. Flugvöllurinn
liggur góðan spöl frá borginni.
Hér er sléttlendi, flugbrautir
laiigar og aðflug þvi auðvclt.
Við vorum áminnt um það áður
en lent var, að fjarlægja alla
Trekmiða á handtöskum okkar,
þar sem við værum nú opin-
berlega á snærum Luxemborg-
ara. Á flugvellinum blasti við
okkur nýtízkuleg bygging. Sól-
skin var og bjartviðri og liit-
inn hæfilegur. Svertingjar ein-
ir önnuðust alla fyrirgreiðshi,
og virtist það ganga snuðrulaust.
Matsalurinn var hreinn og morg-
unverður óaðfinnanlegur. Við
vorum einu gestir flugstöðvar-
innar og fengum þvi strax alla
þá fyrirgreiðslu, sem við þurft-
um á að halda.
tíg reyndi að nota timann til
þess að afla mér upplýsinga
um Kano, en varð lítið ágengt.
í flugstöðinni var enga bæklinga
að fá og þeir menn, sem ég liitti
þar að máli, virtust enga hug-
mynd hafa um ibúafjölda borg-
arinnar, og er því engu aukið
þar viö, sem ég þóttist áður vita,
að Kano væri forn byggð og
mikil verzlunarmiðstöð að fornu
og nýju. Borgin mun vera mjög
frumstæð á visu okkar Evróp-
anna. Ég sá mosku gnæfa upp
úr húsaþyrpingunum um leið
og við flugum framhjá. Það var
eina stórhýsið, sem ég kom auga
á, en borgin er áreiðanlega mjög
fjölmenn ef marka má af því
flæmi húsaþyrpiriga, sem ég sá.
Hið eina, sem mjög sérkenni-
legt var að sjá á þessum flur-
velli birtist okkur í gervi há-
vaxins blámanns, sem klæddur
var í skikkju mikla, litríka og
skósíða. Bar hann lúður langan
mjög, og er við komum út bar
hann liávaðatól þetta að vitum
sér og blés. Gekk lirnn fram og
aftur framan flugstöðvarinnar
og ]ieylti lúður sinn hvellum
hljómi með vissu millibili. Ég
reyndi að forvitnast um hverj-
um sá hljómur glymi og fékk
þau svör, að hann ætti að vern
innbornum til varnaðar því að
ganga yfir flugbrautir er von
væri komu eða brottfarar flug-
véla. Þar sem nú að hljómur
þessi, þótt hvellur væri, barst
áreiðanlega ekki til ncma lítils
hluta þess svæðis, sem brautir
náðu yfir þá þótti mér embættis-
færsla þessi hin kostulegasta og
tilhurðir með ólikindum, enda
er ég alveg sannfærður um að
rétt skýring þessa fyrirbæris er
sú, að hempudrjólinn var að
fæla burt illa anda með blæstri
þessum.
Ilér er gróður mjög vaxandi,
dökkgrænn skógur næstum sam-
felldur, liæðir skornar gljúfrum,
þar sem ár renna, hvítir skýja-
bólstrar á sveimi neðan olckar,
bláleit hitamóða í lofti. Bráðum
munum við koma yfir frum-
skógabeltið mikla, sem liér er
við miðbaug, himinhá trén,
sem eru svo samvaxin hið efra
að eilift rökkur grúfir yfir skóg-
arbotninum. Skýin ná nú liér-
umbil upp til okkar og svífa
hátignarlega framhjá okkur. Nú
þykknar móðan, og þess vegna
virðist dökk grænn skógarfeld-
urinn líkastur því er horft er
frá tærum vatnsfleti niður á
hraunbotn. En stundum koma
húsaþyrpingar eða borgir i
Ijós, og þá veit maður á ný,
að við erum ekki að dorga á
kyrrum sumardegi úti á Þing-
vallavatni. Við erum yfir hjarta
liinnar miklu Afríku, annars
stærsta meginlands jarðarinnar,
þar sem búa um 340 milljónir
svo ólikra manntegunda, að þær
tala um 800 mismunandi tungu-
mál. Þar af eru 5 milljónir,