Vikan


Vikan - 06.02.1964, Blaðsíða 43

Vikan - 06.02.1964, Blaðsíða 43
lendis og heima fyrir var byrj- að að ræða um ambassadorinn sem hugsanlegan frambjóðanda Demokrata í bandarísku forseta- kosningunum 1940. Það er jafnvel álitið, að Roose- velt hafi heitið Kennedy stuðn- ingi sínum við framboð 1940, en eins og allir vita rauf hann þá hefð að Bandaríkjaforsetar sitji aðeins tvö kjörtímabil að völd- um. Hann bauð sig óvænt fram í þriðja sinn. Þá var vinátta Roosevelts og Kennedys byrjuð að kólna. Ambassadorinn hafði í greinargerðum sínum til Banda- ríkjastjórnar lýst sig andvígan stuðningi Bandaríkjanna við Breta þar sem hann áleit Breta sigraða og aðstoð til einskis. Hann hafði áður verið fylgjandi stefnu Chamberlains og naut ekki trúnaðar Churchills eftir að hann komst að völdum. Gagn- semi hans sem sendiherra og full- trúa Bandaríkjanna í Bretlandi var þar með lokið að segja má. Hann hvarf til Bandaríkjanna til að mæla með framboði Roose- velts í þriðja sinn þrátt fyrir það sem gerzt hafði þeirra í milli. Hann boðaði blaðamannafund þegar eftir komu sína, og áttu blaðamenn von á yfirlýsingu sem túlka mætti á þann hátt að Kenn- edy væri raunverulega andvíg- VIKAN 6. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.