Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 30

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 30
Frönsk jólakaka. Enskar piparkökur. V/2 dl. sýróp, 200 gr. sykur, 175 gr. smjör eða smjörlíki, IV2 matsk. engifer, IV2 dl. þykkur rjómi, Vt matsk. sódaduft, 750 gr. hveiti. Hrærið saman kalt sýrópið, smjörið, sykurinn og engiferið, og bætið síðan stífþeyttum rjóman- um í. Sódaduftinu blandað í hveitið og sett í síðast. Deigið látið standa nokkra klukkutíma, flatt út og kökurnar penslaðar með köldu vatni áður en þær eru bakaðar. Jólastjömur. 150 gr. smjörlíki, 3 dl. hveiti, IV2 matsk. vatn eða 2 matsk. þykkur rjómi. Egg til að pensla með og sulta (helzt gelé). Hafið smjörið vel kalt og saxið það saman við hveitið þar til það er smákorhótt. Þá er rjóminn settur saman við og allt hnoðað hratt saman, látið standa um stund og svo flatt út, þar til það er á þykkt við tveggja krónu pening. Deigið skorið með kleinujárni í ferhyrnd stykki og skorið upp 1 hvert horn á þeim. Annað hornið á hverjum fjórum hlutunum milli skurðanna er lagt inn á miðju og þrýst vel á. Gelé er sett á miðjuna og kökurnar bakaðar ljósbrúnar í frekar heitum ofni. Líka má brjóta ferhyrningana í tvennt á ská og setja þá t.d. eplamauk innan í. Penslað með eggi áður en kökurnar eru bakaðar. 3 egg, 75 gr. sykur, 50. gr. hveiti, 50 gr. kart- öflumjöl, 1 tsk. lyftiduft. Smjörkrem: 250 gr. smjör, 100 gr. flórsykur, 3 eggjarauður, korn úr hálfri stöng af vanillu, 75 gr. brætt hjúpsúkkulaði. Eggjarauðurnar þeyttar með sykrinum, hveitið, kartöflumjölið og lyftiduftið sett í og síðast stif- þeyttar hvíturnar. Bakað i lágu formi á stærð ca. 30x40 cm. i 10 mín við fremur mikinn hita. Rennt á sykraðan smjörpappír þegar kakan er bökuð og þar er henni rúllað upp eins og rúllu- tertu. Látin kólna að mestu og þá er rúllan opnuð varlega og smjörkreminu smurt á lengjuna, sem svo er rúllað upp aftur. Kremið er gert þannig, að flórsykurinn er hræður með smjörinu og eggja- rauðunum og vanillunni blandað í. Þá er helming- urinn tekinn og settur inn í rúlluna, en í hinn helminginn er brætt súkkulaði sett og því smurt utan á rúlluna, en með gaffli eru myndaðar gárur eins og á trjástofni og rúllan svo skreytt með silfurlitum kúlum og rauðum jólarósum. Á frönsku heitir þessi kaka Buche De Noel — eða jólatrjá- stofninn og þykir ómissandi þar á hverju heimili um Jólin. * Sultukökur. 200 gr. smjör eða smjörliki, 200 gr. hveiti, 45 gr. sætar möndlur, 45 gr. sykur, '/2 egg. Þeytt egg til að pennsla með, möndlur, perlusykur, gaelé, sulta eða marmelaði. Flysjið möndlurnar og hakkið í möndlukvörn. Hnoðið saman hveitið, smjörið, hökkuðu möndlurn- JOLABAKSTUR hrærið vel í á milli og síðan í 5 mín. a.m.k., svo að deigið verði samfellt og gljáandi. Þá má annað hvort sprauta því á smurða plötu eða laga úr því ílangar eða kringlóttar kökur með tveim smurð- um skeiðum. Bakað í ofni 1 u.þ.b. 30 mín. ef um venjulega rjómakökustærð er að ræða. Alls ekki má opna ofnhurðina fyrr en eftir 15 mín. og helzt ekki fyrr en kökurnar eru fullbakaðar, en þær eiga að vera gulbrúnar og harðar og þurrar að utan. Þær á ekki að fylla fyrr en rétt áður en þær eru bornar fram, svo að þær linist ekki. Lokið er þá skorið ofan af og margt má setja saman við rjómann, t.d. rifinn appelsínubörk og litla appelsínubita, eða möndlunougat, en það er gert þannig, að sykur er bræddur á pönnu og möndlur eða hnetur settar saman við og látið brúnast, en marið þegar það er kalt. Jarðarberja- sulta er líka góð að nota, eða marðir bananar og . svolítið af sítrónusafa. Alls konar ís er líka mjög ljúffengt að nota í stað rjóma. Súkkulaði eða karamelluglassúr er oft notaður ofan á kökurnar. Rjómakökur. 3 dl. vatn, 75 gr. smjör eða smjörlíki, 3 dl. hveiti, 4 stór egg eða 5 lítil. Sjóðhitið vatnið og smjörið. Takið pottinn af eldinum og þeytið hveitið saman við. Látið síðan suðuna koma aftur upp á deiginu og hrærið vel í ailan tímann, þar til deigið losnar við botninn og hangir á sleifinni. Hrærið síðan í þar til deigið er kalt og bætið þá eggjunum einu í einu i og V gQ — VIKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.