Vikan


Vikan - 03.12.1964, Page 52

Vikan - 03.12.1964, Page 52
mactur dagsi KLÆÐIST FÖTUM FRÁ OKKUR Husqvarna Husqvarna vöfflujárn Eru nytsamar tækifærisgjafir Husqvarna straujárn íitft. .vtflöy Husqvarna panna Gunnar Mseimon kf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200 um svo að hann gat gefið henni. Hún hafði gefið honum stoltið yfir að geta núna í byriun hjónabands þeirra gefið konunni, sem hann elskaði dýrmæta gjöf. Þetta andar- tak var gjöf hennar til Hanks, gjöf, sem hann mundi aldrei vita að hún hafði gefið honum. Ef hún segði honum það, mundi það eyðileggja þetta — ekki alveg, ef til vill, en eitthvað. Hann mundi hlæja með henni að þessu, og hann mundi skilja það, en það mundi ekki vera það sama. Þessi fyrstu jól þeirra mundu ekki geymast ó sama hótt f minningunni. Þau mundu breyt- ast í hugum þeirra beggja, þessi yndislega stund mundi taka ó sig aðra mynd, ekki mikið breytta, en þó öðru vísi um aldur ævi. Hún ætlaði aldrei að segja hon- um það, hugsaði hún. Það mætti kalla það ósannindi, en það var nokkurskonar jólaævintýri — eins og sagan um jólasveininn og hrein- dýrin ó þakinu. Skyndilega varð Kathy svo glöð og hamingjusöm. Hún beygði sig niður undir tréð og tók pakkann með bindinu og sokkunum. Það var reglulega fallegur litur ó þeim, alveg eins og augnalitur Hanks. Hún rétti honum pakkann. „Gleði- leg jól," sagði hún. Hann tók við kassanum, en óður en hann opnaði hann, leit hann einu sinni ó úrið ó úlnlið Kathy. Hann hristi aftur höfuðið. „Það er furðulegt," sagði hann. „Maður sparar svolítið ó hverjum degi og það er alveg ótrúlegt hvað mikið getur safnazt!" Kathy brosti. „Alveg stórfurðu- legt," sagði hún. BÚFERLAFLUTNING- UR FYRIR 60 ARUM Framh. af bls. 29. Geri ég ráð fyrir að þessi leið sé nú ekki oft farin. Einkenni- lega fallegt er í Hnappadalnum við vötnin þar og tilkomumik- ið að sjá hvernig vellandi hraun- ið hefur þar fossað fram af hraunabeltum. Aldrei hef ég séð hrikalegri hraunfossa, storknaða og mikilúðuga. Undir háum rauðum gíg stend- ur kirkjustaðurinn Rauðinúpur. Síra Árni Þórarinsson og frú Elísabet bjuggu þar þá. Sjaldan eða aldrei hcf ég og við öll, fengið alúðlegri viðtökur en hjá þeim hjónum. Síra Árni kom á móti okkur út á tún og bauð okkur velkomin i héraðið. Þótt hann þekkti foreldra mína litið tók hann þeim eins og kærum vinum. Höfðu þeir hann og faðir minn verið eitt ár saman í skóla og aldrei sézt, siðan þeir urðu prestar, sinn i hvorum lands- fjórðungi. En það hafði engin á- hrif á gestrisni og alúð hins á- gæta manns, sira Árna Þórarins- sonar. Ég gisti hjá honum fimm árum siðar á Stóra Hrauni, var gestrisni hans og konu hans

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.