Vikan


Vikan - 12.05.1966, Side 26

Vikan - 12.05.1966, Side 26
Starf sem enginn er öfui Ahverju kvöldi kveður George Barrett syni sína fjóra með kossi, og eru tveir þeirra þó komnir undir tvítugt. Þeim finnst þetta þv! svolítið undarlegur sið- ur, en sætta sig við hann, þv( þeir vita hvað á bakvið liggur. Starf föður þeirra er nefni- lega þess eðlis, að aldrei er að vita hvenær hann lcveður þá í síðasta sinn. Því dauðinn vofir yfir George Barrett við svo að segia hvert skref. Hann veiðir menn — ef menn skyldi kalla, þjófa, morðingja, ræningja, kynvillinga og yfirhöfuð allar hugsanlegar teg- undir úrþvætta — í einu því hverfi New York borgar, þar sem hvað mest kveður að skugga- hliðum hennar. Hann er leynilögreglumaður og það í harðsnúnara lagi; engum þykir gott að lenda í klóm hans, jafnvel þótt handtaka verði ekki hlutskipti hans. Enginn leggur i að horfast í augu við þennan vörð laganna, því tillit hans er kaldara en stál, og þegar hann hlær, þá taka aðeins andlitið og röddin þátt í hlátrinum. Hið innra með sér hlær George Barrett aldrei. „Mitt fyrsta og æðsta boðorð", segir hann, „ í samskiptum við skepnurnar á Broadway er bera hærra hlut frá borði. Ég hef allt sem til þess þarf og veit hvernig á að nota það. Ef for- tþlur duga ekki við einhvern guttann, þá slæ ég hann, og sé hann duglegri að slást en ég, nota ég kylfuna eða þá byssuna". Frá siónarmiði sumra er George dæmi upp á hvernig lögregluþjónar eiga ekki að vera. Aðr- ir segja að hans manngerð sé hin eina, sem fólk geti treyst á til varnar gegn glæpalýðnum. Seint á myrku kvöldi stendur hann á norður- mörkum Sextánda Umdæmis og horfir beint i neóneldhnöttinn á Times Square. Þetta er Broad- way, Hinn Mikli Hvíti Vegur, stræti drauma og ævintýra. Barrett kallar það „drulluræsið". Eft- ir því flýtur botnfallið af því versta, sem Amer- íka hefur að bjóða af svokölluðum manneskj- Efri mynd; Greifingi og mella, sem hann hefur á sínum snærum, bollaleggja um störf komandi nætur. Skömmu síSar varS einhver til aS áreita melluna, og stakk greifinginn hann þá óSara meS hníf. Á neSri myndinni sést sá stungni liggja á götunni, og hefur fólk safnazt aS hon- um. Hann heldnr skefium „Mitt æðsta Ég hef allt s guttann, þá

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.