Vikan


Vikan - 21.07.1966, Síða 9

Vikan - 21.07.1966, Síða 9
Fiat 600! fólksbíla og vörubíla. ICór- drengurinn gekk til biskups- ins með tíu lítra fötu með vígðu vatni. Hann rétti hon- um silfurbúna skeið. Biskup- inn deif skeiðinni í vígða vatnið og sletti nokkrum í áttina að bílaþvögunni og tautaði blessunarorð á latínu. Svo óku bílarnir framhjá honuin í röðum. Umferðar- lögreglan stjórnaði rólega um- ferðinni. Fyrst komu farar- tæki borgarinnar, brún mótor- hjól lögreglunnar, rauðir brunabílar og strætisvagnar. Svo komu einkabílar og lang- ferðabílar. Þegar þeir óku fram hjá stallinum, ýrði bisk- upinn vígðu vatni á þá. Þessi athöfn stóð yfir í klukkutíma. Svo yfirgáfu bílarnir torgið. Okumennirnir stigu bensínið í botn og þutu út í umferðina. En biskupinn sjálfur fór fót- gangandi heim.... * ÍTI GRILL Nú geta allir „GRILLAÐ", úti á svölum, úti í garði eða úti í sveit. Við höfum fyrirliggjandi 3 gerðir af „ÚTI GRILLUM“: 18 tommur 23 tommur með borði. Við höfum einnig BAR - B - Q BRIQUETS (BRÚNKOL) sem eru sérstaklega fyrir „ÚTI GRILL“. ia er blllinn, sem gengur lengur en hínir ÖRYGGI ★ ÞÆGINDi ★ SPARSEIVU * ENDI vG Ritstjóri bílabla'ðsins Road & Track skipaSi Peugeot í hóp 7 beztu bíla heims. Hinir eru: Rolls Royce, Porche, Lincoln, Lan- cia, Mercedes og Rover. Svo Peugeot er í góðum félagsskap. Verðið? Peugeot 404 kostar um 242 þús. kr. Og okkur er ónægja að selja yður einn af 7 beztu btlum heims. HAFRAFELL H.F. Brautarholti 22. - Sími 22255. VIICAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.