Vikan


Vikan - 21.07.1966, Page 10

Vikan - 21.07.1966, Page 10
FlíUHMR- IROTHUING RÓSA EINARSDÓTTIR NÝKOMIN HEIM FRÁ IVIISS EVRÓPUKEPPNINNI í NICE •■■•■'x-.' v ' : . • ■ ■' •:•:■:. :•. . : ' : mmmm . , ÍÍÍIÍÍ :'\x\ Hún heitir Rósa Einarsdóttir, l|óshærð og bláeygð reykvísk stúlka, fædd 17/3 45 og dóttir Einars Nikulássonar, rafvirkjameistara, og Kristínar Þórarinsdóttur. Hún tók þátt í fegurðarsamkeppninni 1964 og hefur síð- an verið fulltrúi íslands á fegurðarsamkeppnum viðsvegar um heim, fyrst í Lundúnum haustið 1964, þar sem keppt var um titilinn Miss World, næst á Long Beach í júlí 1965, þar sem valin var Miss International, og loks er hún nýkomin heim úr leiðangri til Nice í Frakklandi, þar sem hún tók þátt í keppninni um titilinn Ungfrú Evrópa. Hún náði að vísu ekki efsta sætinu í neinni þessara keppna, enda var þar mörgum skæðum andstæðing að mæta, þar sem blóminn af kvenfegurð heims- ins leiddi saman hesta sína. En meðan hún dvaldi á Long Beach, tók hún þátt í keppni fyrir Ijósmyndafyrirsætur, sem um fimmtíu stúlkur af fiölmörgum þjóð- ernum voru með í, og fór þar með sigur af hólmi. Verður það að teliast glæsi- lega gert, því í sömu keppni var fegurðardrottning Bandaríkjanna valin, svo að nærri má geta hvort þar hafa ekki margar glæsilegar stúlkur komið fram. Vitaskuld fékk Rósa eftir þessa keppni mörg atvinnutilboð; einkum sem Ijós- myndafyrirsæta og auglýsingaþulur í siónvarpi, en gat ekki neinu þessara til- boða tekið sökum þarlendra laga varðandi atvinnuleyfi fyrir útlendinga. Svo að Rósa kom heim eftir þriggja mánaða dvöl vestra, og nú er hún sem sagt ný- komin frá Nice. Framhald á bls. 49. 10 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.