Vikan


Vikan - 21.07.1966, Side 16

Vikan - 21.07.1966, Side 16
Kvikmyncflahá!íðin í Nú eru liSin tuttugu ár síðan byrjaS var á því að halda hina árlegu kvikmyndahátíð í Cannes í Suður-Frakklandi. Hér eru nokkrar myndir af stjörnum, sem voru smástirni fyrir mörgum ár- um, en hafa nú náð því að eignast fastan sess á stjörnuhimninum. Svo eru hér nokkrar þeirra sem sýndu sig í ár á hinni sólríku strönd. Hver verða örlög þeirra? 1949. Danicl Gelin, einn af eftir-stríðs- kynslóðinni, sem sló í gegn. Það var í „Stefnumót í júlí“, eftir Jacques Becker. 1949. Martine Carol á vagni blóma- drottningarinnar. 1946. Frá fyrstu hátíðinni í Cannes. Michele Morgan fyrir framan Ijósmyndarann. Tyrone Power og Linda Christian, sem þá var eiginkona hans.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.