Vikan - 04.08.1966, Qupperneq 40
og orð í belg, sneri sér að mér og
spurði mig nokkurra spurninga, en
yrti aldrei ó Betty.
Þegar ég yfirgaf þau, eftir nokk-
ur glös tii viðbótar af Gin fizz, gat
ég ekki varist þeirri hugsun að
stríðsklæðnaður Bettyar hefði ver-
ið til einskis.
Næsta morgun var Arthur Bain-
es hreint og beint að springa af
ánægju. — Þvílík pöntun, sagði
hann, þegar hann sá mig. — Wang
Ég viðurkenni að ég varð undr-
andi, og ég varð ennþá meira
undrandi, skömmu síðar, þegar
mér var fært bréf. Það var frá
Lee Wang, sem bauð mér að borða
með sér um kvöldið. Hann hafði
valið kínverzkt veitingahús, mjög
látlausan stað. Þar var borðað í
litlum básum, en ég var ekkert hrif-
inn af þessu boði.
Hann talaði um daginn og veg-
inn, kom einstaka sinnum með
spurningar gagnvart mér og mín-
herra Mathieson. Allur kostnaður og
fyrirhöfn verður á minn kostnað.
Það er bara það að ég vil biðja
yður að bjóða þeim í yðar nafni,
og auðvitað verður þetta algert
leyndarmál, okkar á milli.
Þettg kom mér til að reiðast. Ég
var kominn að því að segja honum,
eins kurteislega og ákveðið og mér
var unnt, að ef ég héldi veizlur,
réði ég sjálfur hverjir gestir mínir
væru og borgaði líka brúsann úr
eigin vasa, þegar ég tók eftir því
fjögur og ef til vill tvennt til við-
bótar, hentugast að það væru hjón.
Finnst yður það ekki?
Arthur Baines varð himinlifandi,
þegar ég bauð honum og sagði
honum hverjir gestirnir yrðu. —
Kannski get ég fengið gamlingjann
til að gera fasta pöntun, upp á
framtíðina, sagði hann, og svo fær
Betty tækifæri til að þakka honum
gjöfina . . .
— Ég býst ekki við að hann óski
eftir þakklæti, var það eina sem
gamli hlýtur að ætla að hafa gilli
á hverju kvöldi í heilt ár, að
minnsta kosti. Og svo er það ann-
að. Þú mannst að hann virtist ekki
taka neitt eftir Betty?
— Já, ég býzt við . . .
— Hann leit ekki einu sinni í átt-
ina til hennar, eða að minnsta
kosti hélt ég það. En í morgun,
hann saup hveljur af ákafa, — þú
hefðir átt að sjá það!
— Sjá hvað?
— Pakkann auðvitað — og and-
litið á Betty, þegar hún opnaði
hann.
— Ég skil þig ekki ennþá.
— Fyrirgefðu, gamli vinur. Ég er
svolítið utan við mig. Jæja, þessi
pakki var til Bettyar, frá Wang
gamla. Það var það stórkostlegasta
jade-hálsmen, sem ég hefi séð. Á
miðanum stóð að þetta ætti að
vera við fötin sem hún var í í gær.
Ég veit svolítið um skartgripi, en
ég g'et trúað þér fyrir því, að þótt
ég fari á hausinn, þurfum við ekki
að kvíða framtíðinni, við gætum
lifað á andvirði þess alla ævi.
um aðstæðum. Það var ekki fyrr
en við lok máltíðarinnar, þegar við
vorum að sötra ilmrlkt, kínverzkt te
úr litlum skálum, að hann komst
að efninu.
— Vinir yðar, Baines-hjónin, eru
mjög aðlaðandi fólk. Ég kinnkaði
kolli og hann hélt áfram: — Mig
langar til að gera eitthvað fyrir
þau, — skemmta þeim eitthvað, en
það væri betra, eða réttara sagt
betur passandi ef ég gæti komið
því fyrir að hitta þau hjá einhverj-
um öðrum, en heima hjá sjálfum
mér, ég meina að það væri á heim-
ili eða í íbúð hjá einhverri þriðju
persónu. Hann horfði á mig, hvöss-
um augum. — I íbúðinni yðar, til
dæmis.
Ég fann að ég roðnaði. Þótt ég
hefði dágóðar tekjur, mundu þær
aldrei hrökkva til að halda veizlu,
eins og ég var viss um að Wang
vildi hafa.
— Ja-a . . . byrjaði ég, en hann
tók strax fram í fyrir mér.
— Mig mundi aldrei dreyma um
að láta yður hafa útgjöld af því,
að einn þjónninn stóð við hliðina
á mér og hélt matseðlinum rétt upp
að nefinu á mér. Ég bandaði hon-
um frá mér, til að gefa til kynna
að ég vildi ekki meiri mat. Þá sá
ég að bókin, þar sem hinir 200
réttir matstofunnar voru skráðir, var
lokuð og eins og í dáleiðslu fest-
ust augu mín á fínlega málaðri
mynd af rauðu lotusblómi, neðst í
vinstra horni kápu matseðilsins.
Ég góndi á þjóninn, svo á Wang,
en andlit þeirra voru algerlega svip-
laus. Það þýddi ekkert að þrasa!
Það þýðir ekkert að reyna að snúa
á neinn f leynifélögum, ef maður
vill halda lífi. Og þótt mér fyndist,
á þessu augnabliki að forfeður mín-
ir hefðu verið kúlíar í marga ætt-
liði, langaði mig samt til að lifa.
Mér fannst líða langur tími, þang-
að til Lee Wang sagði við mig, á-
kaflega mjúklega. — Við segjum þá
næsta þriðjudag, klukkan sjö, í f-
búðinni yðar?
Ég kinkaði kolli (ég átti ekki ann-
arra kosta völ), og hann hélt
áfram. — Það verðum bara við
hún lagði til málanna.
Klukkan fjögur, næsta þriðjudag,
komu þrír af þjónum Wangs og yf-
irtóku íbúð mína. Það voru drykkj-
arföng af öllum upphugsanlegum
tegundum og ég ætla ekki einu
sinni að reyna til að lýsa réttun-
um, sem settir voru fram á borð-
ið.
John Porter, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri bankans mfns, og
konan komu fyrst, og voru sýnilega
mjög hrifin. Ég var ánægður yfir
þvf, vegna þess að ég var búinn
að hugsa mér að nota tækifærið
til að fá hann til að lofa mér svo-
litlum yfirdrætti í náinni framtíð.
Baines-hjónin komu klukkan sjö.
Arthur leit á barinn og blístraði
af undrun og ánægju.
Það hafði verið talað um það,
ef til kæmi að einhver yrði forvit-
inn, að ég skyldi segja að ég hefði
„leigt" þessa þrjá þjóna, en sem
betur fór, skemmtu gestir mínir sér
svo vel, að það kom aldrei til tals,
svo ég hefði ekki þurft að hafa
áhyggjur af því. Jafnvel Betty hristi
40 VIKAN