Vikan - 03.11.1966, Side 40
anna. Auðfundið var að það var
mikið saert, og mér hló hugur í
brjósti vð þó tilhugsun, að þegar
við faerum að elta það með morgn-
inum, yrði það orðið svo veikt af
sórum sínum að við aettum í öllum
höndum við það.
Eftir klukkutíma ó að gizka voru
sórin ó öxl minni og höndum hætt
að blæða, og bjóst ég við að illt
vaeri hlaupið í þau. Nóttin var heið-
skír og ég só Sporðdrekamerkið
færast yfir himininn, unz allar
stjörnur bliknuðu fyrir döguninni, og
frumskógurinn vaknaði við nýjum
degi.
Menn mínir komu klukkustund
eftir sólarupprós og tveir voru þeg-
ar sendir að sækja létta rffilinn
minn. Tígrisdýrið var farið, og um
sama leyti og við vorum að leggja
af stað til að rekja slóð þess, fannst
riffillinn, sem dýrið hafði tekið,
undir runna í nokkurri fjarlægð. Ég
lét ekki nema einn leitarmann fara
með mér. Oxlin var svo bólgin og
handleggurinn svo stirður að ég
gat ekki lyft rifflinum hærra en
móts við mjöðm.
Eftir að leitarmaður minn hafði
rakið slóðina með varúð [ klukku-
tíma kom hann auga ó tígrisdýrið
ofan úr tré og skaut á það úr litlu
byssunni, sem ég hafði fengið hon-
um. En það bærðist ekki. Læddist
ég þá nær og fleygðum við stein-
um á undan okkur, þangað til við
komum alveg að því. Þar lá það
upp í loft — steindautt.
Nú þurfti að láta hendur standa
fram úr ermum. Við bárum dýrið
yfir að tjaldstaðnum. Ég reyndi að
sótthreinsa sár mín eftir föngum.
Svo var tígrisdýrið flegið, og að-
stoðarmennirnir fengu kaup sitt
ásamt aukaþóknun, og var svo far-
in 15 km leið um frumskógana til'
næstu járnbrautarstöðvar. Síðan
fórum við til Itarsi og þaðan að
lokum til Pachmarhi, og tók það
þrjátíu klukkustundir. Læknirinn,
sem við mér tók, var ekki skurð-
læknir, en hann gerði þegar í stað
aðgerð á mér og var það því að
þakka, ásamt góðri hjúkrun á her-
spítalanum, að öxlin læknaðist.
En stundum finnst mér sem
banabörnum mínum hefði þótt
meira gaman að sögunni, ef tígris-
dýrið hefði étið dálítið meira af
mér.
Pils.
Framhald af bls. 46.
Sé efnið þykkt er bezt að klippa
af saumunum, pressa þá út og
ganga frá saumförunum með
Zig-Zag. Pressið annars sniðsaum-
ana inn að miðju að aftan og
framan og sneiðingarnar út.
Klippið af þeim eins og lýst var
með sniðs. á þykkum efnum.
Saumið sauminn að framan að
klaufinni. Gangið frá saumnum
með Zig-Zag og um leið brúnum
klaufarinnar.
Brjótið klaufina þannig að hún
sé þráðrétt í tvöföldu brúnina og
stingið i hana rennilás eins og í
buxnaklauf.
Gangið frá pilsinu að ofan með
rifsbandinu. Zig-Zagið fyrst pils-
brúnina að ofan, leggið bandið
réttu mót réttu við pilsið 1 sm.
inn á pilsið frá brún þess. Sting-
ið 2 mm. frá brún rifsbandsins.
Brjótið bandið inn á röngu svo
ekki sjáist frá réttu og stingið
síðan um 2—3 mm. frá pilsbrún-
inni frá réttu. Mælið rétta sídd
og gangið frá faldinum. Sé pils-
ið fóðrað er nauðsynlegt að
sauma það með rifsbandinu, festa
saumförum þess við saumför pils-
ins og klippa fóðrið, niðri í fald-
brúninni. Vösunum er þá fest á
undan fóðrinu. Saumið að lok-
um vasana á pilsið og fer vel að
sauma þá á frá réttu.
Einnig fer vel að hafa Þá á
röngu og sauma rennilás í op
þeirra frá réttu.
☆
Flóttinn til óttans.
Framhald af bls. 25.
an tárin streymdu niður eftir
kinnum hennar. En þá gerðist
dálítið undarlegt. Alan flýtti
sér til hennar og tók hana £
fangið.
— Mér þykir þetta mjög leitt,
ástin mín, en ég neyddist til að
hindra þig í að eyðileggja alit
saman. Hún lagði höfuðið upp
að öxl hans og grét lágt. Hún var
allt of æst til þess að geta hætt,
allt of full af undarlegri ham-
ingjutilfinningu, til að geta hald-
ið aftur af tárunum. Hann klapp-
aði henni klunnalega á öxlina.
— Svona, svona, Fay, hættu
nú að gráta. Rödd hans var
mjög þýð. — Ég hefði ekki átt að
láta þig fá svona taugaáfall. Ég
hélt að þú svæfir. Hún hætti
að gráta.
— Alan, þú gerðir mig svo
hrædda. Þú varst eins og kúlíi
þegar þú komst. Hann kinkaði
kolli.
— Ef dulbúningurinn hefði
ekki verið svona sannfærandi,
hefði það getað komið sér illa
fyrir mig, sagði hann og brosti
undirfurðulega. En hún skildi
hvað hann meinti, og um hana
fór léttur skjálfti. Dularbúning-
urinn var sannarlega mjög sann-
færandi, að því undanteknu, að
Alan var miklu hærri en nokkur
hinna innfæddu, sem hún hafði
séð. Hann var í óhreinni, hvítri
skyrtu og rifnum bómullarbux-
um. En hvernig hafði hann farið
að því að gera hárið á sér svona
kolsvart og húðina súkkulaði-
brúna?
— Hversvegna dulbjóstu þig
sem innfæddann?
— Ég vildi líta út eins og við
á hér, hvíslaði hann. — Ég hef
notað svona dulbúning áður. Það
var raunar í svona búningi, sem
ég slapp frá Japönum, meðan á
stríðinu stóð. Það kemur mér
einnig til góða, að ég kann hrafl
í máli innfæddra.
Hreiilstistæki
BAÐKER, hvít og lituð í stærðum
140, 150, 160, 170 cm.
SETBAÐKER.
STURTUBOTNAR.
HANDLAUGAR, hvítar og litaðar í
miklu úrvali.
W.C., hvít og lituð, margar gerðir.
BLÖNDUNARTÆKI og annað til
baðsetta í miklu úrvali.
Komið, skoðið og sannfærist um hið mikla
úrval hreinlætistækja hjá okkur.
J. Þorláksson & Norðmann h.f.
Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.
40 VIKAN 44- tbl-