Vikan - 09.03.1967, Síða 29
sér aftur yfir sætisbakið í áttina til Johnsons. Hann var ekki
eins viss í sinni sök og hann lét, og lmgsaði sem svo, að afstaða
lians yrði heltlur neyðarleg ef það sýndi sig, að liann hefði
haft á röngu að standa. En rödd lians var ákveðin. „Niður
með yður!“ hvæsti hann að Johnson.
Aftarlega í lestinni starði dr. Burkley annarshugar á húð-
arglugga. Líflæknir forsetans hafði ekkert lieyrt. Til þess
var hann of langt frá vettvangi atburðanna.
Forsetinn var særður, en ekki til ólífis. 6,5 millimetra
kúla hafði hitt hann aftan á hálsinn, sært hægra lungað,
rispað harkann og gengið út um hálsinn að framan, fast við
hindishnútinn.
Sumarið 1966 gaf slúdent frá Cornell-háskóla út ritgerð,
sem gaf í slcyn að þessi kúla hefði farið aðra leið. Með þvi
var látið að því liggja að Oswald liefði ekki einn um vélt.
ÍJr því hljóta að skera röngtenmyndir þær og Ijósmyndir,
er teknar voru frá öllum liugsanlegum hliðum af líki forset-
ans, er það var skoðað. Robert Kennedy hefur slegið því
föstu, að þessar myndir séu of óhugnanlegar til að verjandi
sé að nokkrir, ekki heldur reyndir sérfræðingar, fái að sjá
þær fyrr en árið 1971. Með því fororði liefur hann fengið
myndirnar þjóðskjalasafninu í hendur. Að vísu liefur höfund-
ur þessarar bókar ekki séð myndirnar, en hann liefur rætt við
þrjár sérfróðar manneskjur, sem rannsökuðu þær áður en
þær voru innsiglaðar. Engin þeirra þekkti hinar tvær, en allar
þrjár gáfu samhljóða vitnishurð um það, sem myndirnar
hefðu sýnt. Röntgenmyndirnar sýna ekkert sár, sem benti
til að kúlari liafi farið inn „neðan við öxlina“, eins og stúd-
entinn hélt fram. Það skal viðurkennt, að kúlnaför gegnum
mjúka hluti koma illa fram á röntgenmyndum. En hér styðja
ljósmyndirnar vitnishurð röntgenmyndanna —- og leiða það
greinilega í ljós, að sárið var í liálsinum. Og læknar þeir, er
viðstaddir voru líkskoðunina, þar á meðal líflæknir forset-
ans, gcla ekki heldur munað hetur en svo liafi verið.
Eflir að kúlan hafði farið gegnum Kennedy, þaut lnin
áfram gegnum hak, brjóst, hægri úlnlið og í vinstra læri
Connallys, þótt ríkisstjórinn yrði þess ekki var á sama andar-
taki.
Þegar Lincolninn var kominn framhjá hrautarskiltinu,
sem horið hafði á milli hans og Abe Zapruders, sá áhugakvik-
myndarinn strengda drættina í andliti forsetans og varð sem
þrumu lostinn. Nellie Connally sneri sér við i sætinu og
leit hvasst á Kennedy. Hann hélt höndunum að hálsi sér, en
andlit lians var ekki afmvndað. Hann hafði sigið lítið eitt
saman í sætinu.
Roy Kellerman taldi sig lieyra forsetann kalla með sín-
um sérlcennilegu áherzlum: „Guð mirin góður! Ég hef ver-
ið skotinn!“ Roy leit um vinstri öxl sér. Greer horfði um
liægri öxl sér. Bíllinn Ijeygði nú silt á livað og rann að lok-
um út af akstursstefnu lestarinnar og háðir öryggisverð-
irnir sáu, að Kennedv var hæfður.
A þessu andartaki kenndi John Connally áverka síns.
Hann liné áfram, sá að kelta lians var löðrandi í hlóði og
valt til vinstri, í áttina til konu sinnar.
Skvndilega fannst ríkisstjóranum sem hann væri dauða-
dæmdur. Hann varð gripinn óstjórnlegri hræðslu. „Nei, nei,
nei, nei, nei!“ lnein hann. „Þeir ætla að drepa okkur háða.“
Jacqueline Kennedv heyrði lil hans. í einskonar leiðslu
liugleiddi hún: „Hversvegna veinar hann?“ Gripin ólla var
hún á þessu andartaki farin að snúa sér að manni sinuin.
Greer sneri sér að stýrinu. Kellerman var hikandi og leit
aftur um öxl. Hvorugur liafði enn áttað sig á því, sem var að
gerast, eða livað gera skyldi til að hindra að verr færi.
Og nú var líka orðið um seinan fyrir þá að átla sig. Howard
Brennan, opinmynntur af furðu og skelfingu, sá Oswald
miða i annað sinn. Hann beygði handlegginn og færði nýtt
skot inn i hlaupið á ílalska rifflinum sínum. Skotmark hans
var í átlatíu metra fjarlægð og sást ótrúlega vel liandan kross-
rákanna í sjónaukanum. Hann þrýsti aftur á gikkinn.
Forsetafrúin laut lirædd að forsetanum — og það var það
síðasta, sem hún gerði sem forsetafi’ú. Það var hálfstríðnis-
legur spurnarsvipur á andliti hans. Hún liafði oft séð þennan
svip, þegar hann var að hrjóta heilann um erfiða spurningu
á blaðamannafundi. Þokki, sem aldrei hrást honum, ein-
kenndi hreyfingu hans er liann lyfti liægri liendi svo sem til
að strjúka aftur úfið, hrúnt hárið. En hreyfingin varð hik-
andi. Höndin féll máttlaus niður. Hann liafði ætlað að bera
hana að livirfli sér. En hvirfillinn var horfinn ....
Það var liroðalegt um að litast í Lincolnvagni forsetaem-
hættisins. Síðari kúlan hafði rifið sig i gegnum litla lieila
Ivennedys. Sem Jacqueline laut að eiginmanni sinum, sá
hún hluta af höfuðkúpu hans klofna frá. Fvrst hlæddi ekkert.
Og síðan, á næsta andartaki, voru þau öll, hún, Connally-
hjónin, Kellerman og Greer, löðrandi í blóði, sem spýttist
yfir þau. Áklæðið i hílnum varð einnig alblóðugt. Blóðflaum-
urinn, þvkkur sem hendi manns, flóði yfir bilgólfið framan
við aftursætið. Föt forsetans voru gegndrepa í hlóði og það
lak af rósunum í dropatali. Lögreglumaðurinn Bohby Hargis,
sem var á bifhjóli rétt á eftir Lincolninum, fékk stóra slettu
rauða framan i sig. Kellerman fannst sem loftið væri fullt af
röku sagi.
John Connallv veinaði aftur og aftur i angist sinni og kvöl;
á þessu andartaki fór Nellie, skelfingu lostin, að veina líka.
Bæði voru þau gegnvot af hlóði. Jacqueline reis upp á blóðug
hnén, sneri sér út að gangstéttinni og hrópaði: „Guð minn,
livað eru þeir að gera? Guð minn, þeir hafa drepið Jack, þeir
liafa drepið manninn minn, Jack, Jack!“ I framsæti SS 100
X tóku menn nú einnig við sér. „Komdu okkur út úr þessu“,
sagði Ivellerman við Gi’eer. í senditækið, sem notað var til
samhands milli bílanna, kallaði liann: „Lawson, þetta er Kell-
erman. Við höfum orðið fyrir skoti. Komdu oklcur á sjúkra-
hús.“
Báðum megin á afturenda Lincolnsins voru handföng úr
málmi og fótstig beggja vegna við varahjólbarðann. Clint
Hill hafði náð fingrahaldi á vinstra handfanginu og táfeslu
á vinstra þrepinu 1,6 sekúndum eftir að siðara skotið reið af.
Hann var í þann veginn að rykkja sér inn i bilinn þegar Greer
steig á bensíngjafann. Lincolninn geystist áfram, Clint missti
fótfestuna og dróst með bílnum eins og dauður hlutur. Frú
Kennedy sneri sér við og teygði liöndina eftir honum. Hendur
þeirra sriertust, gripu hvor í aðra og liéldu fast. Það er með
öllu óvíst hvort þeirra hjargaði hinu. Hvorugt þeirra man það
og mvndin, sem Abe Zapruder tók, sker ekki úr um það. Frú
Kenncdy, sem fengið hafði alvarlegt taugaáfall, man alls
ekkert eftir því að hafa farið upp á afturenda bílsins.
Húri dró Clint upp á hílinn og hann ýtli við henni svo að
hún luataði niður í sætið. Hann revndi síðan að þekja allt
sætið með líkama sínum. Hann gat verndað þau nú, en það
var til lítillár huggunar. Þegar utan af götunni liafði Clint
séð höfuðsár Kennedys. Ilann vissi að það var hanvænt, vissi
að leyniþjónustunni liafði mistekizt, og fullur angistar og
vonbrigða lamdi hann þeirri hendinni, sem laus var, í skott-
lolc bilsins.
í sömu svipan og forsetahíllinn gevstist af stað áleiðis lil
sjúkrahússins, féll Connally ríkisstjóri i óvit. Hann hélt sig
vera deyjandi. Kona hans liélt það líka. Nellie lagði varirnar
10. tbi. VIKAN 29