Vikan


Vikan - 28.09.1967, Page 27

Vikan - 28.09.1967, Page 27
Þau fengu að drekka úti, því að veðrið var svo einstaklega gott. Drekkutíminn er alltaf skemmtileg tilbreyting, sérstaklega þegar nestið er borðað úti. Það er næstum hægt að drekka úr flösk- unni í einum teyg, þegar hitinn er svona mikill. o Krakkarnir undu sér vel í sjónum, þótt baðströndin þeirra væri svolítið grýtt. 39. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.