Vikan - 28.09.1967, Qupperneq 44
LOXENE
■" ?er
LIL-JU
LSLJU
LILJU
ERU BETRI
Fást í næstu búð
fyrir hvern dropa, sem feilur úr
loftinu, / spretti eitt blóm, — fór
allt af stað, og hestarnir gengu
fram og aftur um sviðið. Söngvar-
arnir fóru að hlægja, og það var
ekki um annað að ræða en að láta
tjöldin falla. En það mátti heyra
þau hlæja í gegn um tjöldin.
Á þessum fyrstu árum gerðust
tvívegis „kraftaverk". Við áttum að
hafa þátt í Boston, og ætluðum þá
að koma fram hjá Marist-nunnun-
um um leið, en þær reka holds-
veikraspítala. Þegar við vorum að
vinna að þættinum, kynntist ég
hinni greindu og skemmtilegu syst-
ur Ágústínu.
Þá skall á verkfall hjá sjónvarps-
starfsmönnum. En skömmu seinna
fékk ég upphringingu. Það var syst-
ir Ágústína, og hún sagði að þær
nunnurnar ætluðu að biðja fyrir
okkur. Þetta kvöld, þegar verið var
að máta búningana, bilaði Ijósa-
kerfið I Boston. Það varð almyrkt.
Við reyndum allt til að geta hald-
ið áfram. En það var ómögulegt.
Þá hringdi systir Ágústlna aftur. —
Hafð" -r.'aar áhyggjur, Ed, við lof-
um því að biðja aftur. Þetta var
um sjö-leytið og hálftíma áður en
við skyldum leggja af stað til Bost-
on. En klukkan hálf átta kviknuðu
Ijósin, og síðan gekk allt eins og I
sögu.
Ég hef margoft verið spurður að
því, hvern af skemmtiþáttum mfn-
um ég muni best. En það er ekki
hægt að taka neinn sérstakan fram
yfir annan. Sunnudagskvöldin mín
eru nú orðin 987. Margar heims-
frægar stjörnur hafa komið fram
hjá mér, og margar þeirra byrjuðu
sjónvarpsferil sinn þar: Lucille Ball,
Rex Harrison, Harry Bellavonte,
Marlon Brando, Victor Borge, Clark
Gable, Marian Anderson, Maria
Callas, Marilyn Monroe, Cary Coop-
er, Paul Newman, Bing Crosby,
Eddie Fisher, Audrey Hepburn, Bob
Hope, Sophic Loren, Gina Lollobri-
gida o.s.frv.
Auðvitað tek ég eitt fram yfir
annað, e'ns og gengur. En nóg um
það.
Ég rr.nn sérstcklega eftir því, að
ég var á Kú'bu nóttina áður en Fi-
del Ccist. > fór með her sinn inn f
Hnvana og gerði þar með endan-
lega út aí við Batista. Þá tók ég
viðtal við Castro.
— Margir Ameríkumenn eru
hræddir um að þú sért kommún-
isti, sagði ég við Castro.
En Castro benti á hermenn sína.
— Um hálsinn á sér hafa þeir
verndargripi. í búningum þeirra eru
kaþólsk tákn. Og persónulega gekk
ég f kaþólskan rkóla. Hvernig gæt-
um v'ð veriö kc-mmúnistar?
Lit u seinna gekk kaþólskur prest-
ur í acqr, um herbergið. Castro
beygði sia r.iður og kyssti hendur
hans og móttók blessunarorð hans.
Þetta var allt saman sérlega sann-
færandi. Ég borgaði Castro 10.000
dollara fyrir þetta skemmtilega
viðtal.
En nokkrum vikum seinna heyrði
ég frá honum aftur. Þá var eins og
hann hafði týnt tékknum tiá méi.
Það var Ifka hörmulegt, þegar
blaðamaður einn f Chicago, Ed-
ward Dean Sullivan skrifaði bók
árið 1929. Þetta var bók, sem fjall-
aði um uppþot í fangelsi. En lengi
á eftir varð ég að kynna mig þann:
ig.- Ed Sullivan =kki sá sem skrif-
aði bókina.
Vinur minn einn, Jack Paar, var
með þátt, ekki ósvipaðan mfnum.
Eitt sinn vissi ég að hann var í
peningavandræðum, var að byggja
eða eitthvað ámóta. Svo ég bauð
honum að koma fram hjá mér fyr-
ir nærri fjórum sinnum hærri upp-
hæð en hann fékk fyrir allan sinn
þátt. Ég hefði varla getað glatt
Jack meira.
Nokkru seinna kom kanadískur
söngvari fram í þættinum hjá mér.
Það voru þá — og eru ennþá —
samningar á milli sjónvarpsstöðva,
þess efnis, að það verði að líða
þrjár vikur, áður en skemmtikraft-
ur kemur fram aftur. Þetta er til
þess að gildi hvers þáttar rýrni
ekki. En í vikunni á eftir var þessi
sami söngvari farinn að troða upp
í þættinum hjá Jack. Ég hringdi
strax í Jack, og sagði honum að
þetta væri rangt. Við skiptumst á
nokkrum gífuryrðum. Á þessum tím-
um voru blöðin ekkert hrifin af sjón-
varpinu, — óttuðust samkeppni, —
og þau notuðu hvert tækifæri sem
gafst til þess að gera sjónvarpið
grunsamlegt. Þetta var ágætt tæki-
færi.
í annað skipt: lenti ég í mikilli
deilu við Frank Sinatra. (Það verð-
ur að viðurkennast, að ég hef ekki
valið mér andstæðinga af léttara
taginu!) Við Frank höfðum verið
góðir vinir, og árið 1947 hafði hann
skrifað mér, að ég mætti eiga úr
sér síðasta blóðdropann. Átta árum
síðar kvartaði hann samt undan
því hjá Screen Actor Guild kvik-
myndafyrirtækinu, að ég væri að
reyna að fá hann til þess að leyfa
mér að sýna brot úr nýrri mynd,
sem hann stjórnaði fyrir Samuel
Goldwyn, ókeypis.
Ég varð svo reiður að ég skrif-
aði opin bréf Ég fór til fram-
kvæmdastjóra fyrirtækisins cg 1al-
aði við nann. Ég sagði honum cð
hanri yrði að athuga það, cð ég
hefði ekki hitt Frank ( mörg ár. Cg
ég hellti úr skálum reiði minnar.
— Það sem mér gremst mest,
sagði ég, — er sú fullyrðing, að
ég borgi ekki þeim, sem koma fram
hjá mér. Síðan ég byrjaði, hef ég
borgað rúrr.c 0 rrilijonir dollara f
laun. Og þoo er ekki mitt vanda-
rr.úl, þó hr. Goldwyn leyfi Sinatra
að koma fram ókeypis.
Ég sómdi síðan við Samuel Gold-
wyn um að sýna hálftíma lengd
úr myndinni fyrir 32.000 dollara.
Aðalleikendurnir voru Jean Simm-
ons og Marlon Brando.
Okkur fannst þetta vera afskap-
lega merkilegt mál á sínum tíma,
þótt það sýnist hlægilegt nú. Og
Frank hefur reynzt mér ágætlega
síðan. Nancy, dóttir hans, hefur
margoft komið fram í þættinum hjá
iréi, og einr ci sor > cns, Frcnk.
I ianúar áiið 196u /rjaði Holly-
vooddálkahöiundurii ,) Hedda Hoo-
per með sjónvarpssl< immtiþátt, og
vegna dálka sinnu let hún skemmti-
krafta sína koma fram ókeypis. Ég
borgaði miklar upphæðir til minna
skemmtikrafta, og ég sendi mót-
mæli til Ronald Reagan, sem þá
þegar var orðinn svo stiórnmála-
lega þenkjandi, að hann var orð-
inn framkvæmdastjóri leikarafé-
lagsins í Hollywood. Ronald sagð-
ist aldrei hafa fengið bréf mitt. En
ég er viss um að hann fékk það,
því nokkru seinna las ég þessa
klausu í dálkum Heddu: Við Ron-
ald Reagan hlógum nýlega mikið
að bréfi frá dálkahöfundi frá New
York.
í bréfi, sem Ronald skrifaði mér
f fyrra, sagði hann: Ég ítreka, að
ég vissi ekki um neina klausu í
dálkum Heddu Hooper! Ég játa fús-
lega, að ég las aldrei blöðin, sem
komu út í Hollywood!
Eðlilegt samband komst fljótt á
milli sjónvarps og blaða. Og þá
byrjaði gagnrýnin. Allt var gagn-
rýnt. Framkoma mín, áhugamál
mín, andlit og jafnvel líkami.
„Alvarlegi írinn", var ég gjarn-
an kallaður. „Legsteinninn", jafn-
vel „Steinrunna andlitið". Ég veit,
að ég hef mfna eigin framkomu.
tg veit lil dæmis, að þegar ég sný
höfðinu, sýnist ég hreyfa allan lík-
amann. Ég hef lesið ógrynnin öll
af skýringum á þessu. Að það sé
eitthvað að mér í bakinu þannig,
að ég geti ekki snúið hálsinum. Að
ég sé með málmplötu í hálsinum.
Ekkert af þessu er rétt. Ég hef
aðeins mjög stuttan og sveran háls.
Þessi sveri háls er ekki í réttu hlut-
falli við líkamann, og ég á dálítið
erfitt með að hreyfa hann. Það er
cllt og sumt.
Nú er ég orðinn vanur allri gagn-
rýrii. Ef það er frá einhverjum vina
minna gerir það ekkert til. Ef ein-
hver er að reyna að gefa mér pill-
ur, ætti ég kannske að verða reið-
ur. En, það sern mér mislíkar er
dónaskapur f garð gesta minna.
Ég komst næst því að missa stiórn
á skapi mínu, þegar við vorum f
Moskvu. Þá kom fram jhá okkur
hinn ágæti Moiseyev ballet. Þegar
hann var búinn að sýna, kallaði
ég forstjóra ahns fram til þess að
láta hylla hann. Þá kom fyrirlitn-
ingarstuna trá einum áhorfendcn-
um. Þeim manni sendi ég það
mesta manndrápsaugnaráð, sem ég
hef nokkurn tíma getað búið til.
Elvis Presley kom fram hjá okk-
ur árið 1956. Ég borgaði honum
50.000 dollara fyrir að koma nokkr-
um sinnum fram. Það er þoS mesla,
sem ég hef nckkurn 1íma borcað
einum mann.'.
(Á þessum 19 árum höíum við
borgað rúmlega 20 ''00 000 doll-
ara til skemmtikrafla í þessum þátt-
um mínum). Elvis var ágætur. —
Hann var eins og Bítlarnir og all-
ir þessir skemmtikraftar sameinað-
ir í einum manni.
Kvenblaðamaður sagði einu
44 VIKAN 39- tbl-