Vikan


Vikan - 21.12.1967, Blaðsíða 12

Vikan - 21.12.1967, Blaðsíða 12
 fótunum bar hún silfurlita skó. Þeir voru ekki málaðir heldur saumaðir með fíngerðum sporum. — Það hljóta að hafa verið álfameyjar, sem saumuðu þessa skó, sagði mamma. — Eða mýs, sagði Christabel, sem var elzt. Elísabeth, sem var yngst, var að virða fyrir sér fíngerðu sporin. — Alfamýs, sagði hún. Það halda eflaust margir að það sé gott og gaman að vera yngst, en Elísabeth fannst það síður en svo. Systkini hennar voru stöðugt að segja henni, hvað hún átti að gera eða ekki gera, allan daginn, og hún var alltaf skilin eftir eða látin bíða. — Þú getur ekki komið með, þú ert svo lítil, sagði Christabel. — Þú nærð ekki, þú ert svo stutt, sagði Godfrey, sem var eini bróðirinn. — Þú kannt ekki að spila, þú ert svo mik- ið flón, sagði Josie. Josie var ekki nema tveim árum eldri en Elísabeth, en hún lét aldrei sitt eftir liggja. Christabel var átta ára, Godfrey sjö, Josie sex, en Elísabeth var aðeins fjögra ára, og mjög ólík hinum j bcrnunum. Þau voru grannvaxin, hún var feit, þau vor|) háfætt, en hún hafði ósköp stutta *fótleggi, hár þeirra var liðað,' Hennar slétt, þau voru bláeygð, en[a^)gu hennar voru grá, og mjög gjöfn á að fyllast af tár- um. Þau óku á tvfhíólum, Christabel á grænu, Godfrey dírauðu og Josie á dökk- bláu. Elísabeth átW.gamalt þríhjól, sem máln- ingin var öll dottin-.af, og það ískraði ámát- lega í hjólunum. f ! Enginn vissi hvaðan hún kom. — Mamma ykkar hlýtur að hafa átt hana, þegar hún var barn, sagði pabbi, en mamma mundi ekki eftir því. — Hún hlýtur að hafa komið með pabba ykkar að heiman, með jólaskrautinu, sagði mamma, en pabbi kannaðist ekkert við það. Frá þvi börnin mundu eftir sér hafði álfa- brúðan verið á jólatréstoppnum á hverjum jólum. Hún var sex þumlungar á hæð, klædd hvítum, fíngerðum kjól, sem var alsettur k glitrandi perlum; hún var með silfurlita jp^„.... vængi og á höfðinu hafði hún silfur- fljpas^, Iita kórónu, glitrandi daggardropi InBgag^, úr gleri hékk fram á ennið; í hendinni hélt hún á silfur- 'ÍMBHmLiKÍBl litum töfrasprota, og á — Letibykkja, kotlaði Christabel, um leið og hún þaut framhjá. — Skjaldbaka(í'sapði Godfrey. — Bleiubarn, sggði Josie. — Ég er hvorlci l^tibykkja, skjaldbaka eða bleiubarn, sagði Elísabeth, en þau heyrðu það ekkþ 'pau voru á fleygi ferð niður brekkuna,. Iz - z(s - íz, ískr- aði í hjólinu henrian, og augun fyllt- ust af tárum. {, * Fram^iald á bls. 29. JmI * í'$! 111 f '4 • l'liÁ 4 M .É M U 'i: ijik. í: ‘l. jw ¥ j m i 'ik kk ,11 Hgk k'm { jl Jjj 12 VIKAN “■tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.