Vikan


Vikan - 21.12.1967, Blaðsíða 47

Vikan - 21.12.1967, Blaðsíða 47
vufíc. Ég vona, aö þiö séuö komn- ar lengra en konan á myndinni meö þaö, sem stendur á listan- um aö gera þurfi fyrir jólin. Ef vel ætti aö vera, œttuö þiö aö vera aö lesa síöustu Unurn- ar, því aö þá heföuö þiö tíma til aö skemmta ykkur viö undir- búninginn, t. d. meö því aö búa til þessa skemmtilegu pakka eöa aöra svipaöa. Smáskreyt- ingar fylgja hér lílca, sem von- andi koma sumum ykkar aö gagni. , «lóBas^ei&nn Vanti ykkur smáskreytingu ein- hvers staðar. getur ekkcrt verið fljótlegra en þessi skemmtilegi jólasveinn úr pappír. Notið stinn- an, hvítan pappír í hatt, augu og skegg. Límið augun á og stingið skegginu undir nefið, sem þið skerið úr búknum. Hatturinn svo látinn hallast svolítið kæruleysis- lega. O O /.// ...............: ■ ■: ' Jélapakkarnip Þessir pakkar eru ætlaðir handa mönnum með einhverja tiltekna atvinnu eða áhugamál, en út írá þeim getið þið gert ykkar eigin snið og þá þær myndir sem við eiga hverju sinni. Þótt stærðin sé gefin upp á pökkunum, er það aðeins til hliðsjónar. Stækkið sniðin með því að teikna þau á pappir með fern- ingum 2% cm að stærð. Kassinn með vogarskálunum er ætl- aður lögfræðingi, vogarskálar réttlætis og ranglætis, læknir á karlinn með hlustunarpípuna, rithöfundur blek og skriffjöð- ur, bílaáhugamaðurinn bílinn, golfáhugamaðurinn flaggið og holuna, listmálarinn pakka með litaspjaldinu, póstmaður póst- kassann, kennarinn borðið með bókinni og eplinu og leikar- inn grímurnar. Kassi lögfræöingsins er 22X 27 cm og ekki djúpur. Veljið gjafapappír, helzt gylltum og grænum, utan um. I skálarnar er gott að nota pappakefli undan silkilDöndum 7% cm i þver- mál. Skerið barmana af með rakvélablaði og síðan til helminga, þannig að hálfhringur myndist. erið þrjár litlar holur í kefl- Framhald á bls. 44.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.