Vikan


Vikan - 21.12.1967, Blaðsíða 18

Vikan - 21.12.1967, Blaðsíða 18
— Nei! sagði hann rámur, þegar hún lauk máli sínu. — Jesús Krist- ur! Nei, Prinsessa. — Þetta er eina leiðin, sem virk- ar í tvær áttir og sem við eigum til. — En þú getur það ekki! Þú kemst oidrei í gegnum þetta allt samar — 'Hvaðt! hluta? Tvíburana? hún hrisi! r.öfuðið. — Ég veit það ekki. Kannske. — Og eftir það? stýrishiólinu, hvíldi höfuðið á þeim nokkra hríð, lyfti því síðan aftur og leit á hana. Það var brosgretta á vörunum. — Við hefðum aldrei átt að hætta í glæpunum, sagði hann þreytulega. 16. Nýju fiarskiptitækin tvö voru til húsa í kofa skammt frá aflstöð- inni, sem lá miðsvegar með nyrðri vegg garðsins Þeim var stjórnað Hún þekkti þennan loftskeyta- mann í sión, en ekki með nafni. Þetta var svarthærður Grikki með glampandi andlit og lítil, svört augu. — Hvað er það? Það vottaði fyrir tortryggni í svip hans. — Ég var að fylgiast með varð- mönnunum. Þeir eru úr mir.ni deild í nótt. Vissirðu, að það rýkur úr rafmagnskaplinum hérna fyrir ut- an? — Rýkur? hann fylgdi bendingu »»»»0»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<>»»»«»»»»»»»»»»»»»»»»<S>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»0»»»»»»»<»»»»»»»»»»<>» EFTSR PETER O'DONNEL FRAMHALDS- SAGAN 21. HLUTI »♦»»»»»»<>»»♦»♦♦»»»-»«>»■»»<« — Það hefur verra komið fyrir mig. Þetta er bara slæmur tími. Hann lokaði augunum í nokkrar sekúndur og opnaði þau strax aftur. — En eftir það, Prinsessa? Jesús minn! Þú getur ekki flogið Dúfunni, og þú getur ekki komizt fótgang- andi burtu! — Hver segir, að ég komist ekki burt fótgangandi. Ég hef töluverða tilfinningu fyrir því í hvaða átt á að stýra þeim. Mennirnir, sem byggðu höllina, komu hingað á fæti, upp með ánni. Sú leið er nú lokuð en ég þarf ekki annað en finna mér leið, kringum þá lokun. — Það getur verið, að þú verðir að hringsnúast í hundrað kílómetra, fótgangandi, innan um öll þessi andskotans fjöll, áður en þá finnur þá leið. — Hvað eru hundrað kílómetrar? Tíminn er eina vandamálið. Ég verð að komast út í tæka tíð, til að vara Tarrant við. Hann hristi höfuðið ringlaður. — í guðs bænum, Prinsessa! .... — Það er einmitt mergurinn máls- ins, Willie. Og þá skaltu ekki deila meir. Hann ætlaði að Ifta undan, en hún leyfði honum það ekki. Að lokum sá hún vonlausa uppgiöf læðast yfir andlit hans. Þá opnaði hún ánægð dyrnar, sté niður úr trukknum, síðan sneri hún sér við og horfði á hann með þurrlegu brosi. — Láttu þér nú ekki þykja þetta leiðinlegt, Willie vinur. Að minnsta kosti eigum við þá hálfan leik núna. Við höfðum ekkert áður. Hann krosslagði hendurnar á með fjarstýritækium úr ákveðnu herbergi í höllinni. Einn maður var stöðugt á vakt í senditækiahúsinu með símasam- band við loftskeytamanninn f stjórn- klefanum. Klukkan var tvö þrjátíu um morguninn og hálftími sfðan síð- ustu vaktaskipti fóru fram. Modesty Blaise gekk hljóðlega meðfram dalsveggnum, í áttina að talstöðv- arhúsinu. Tveir varðmenn voru á verði á þessum slóðum; þeir áttu að sjá um skotfærageymsluna og Dúfuna, sem stóð undir berum himni á flugbrautarendanum, en nú voru þeir næstum mílu burtu þaðan, sem Modesty stóð nú. Skuggi hreyfðist og Willie Garv- in kom laust við handlegg hennar. Hann þurfti ekkert að segja. Ailt sem framundan lá, hafði verið skipulagt daginn áður, þessar tvær klukkustundir, sem þau höfðu ver- ið ein saman á húsaleiksviðinu. Modesty var með Colt. 32 um mittið. Kongóvopnið í hendinni. — Hún greip handlegg Willie eitt andartak svo gekk hún að dyrum kofans. Hægt og varlega tók hún um húninn, sneri honum og opnaði dyrnar ofur gætilega. Ekkert Ijós sást, því öll híbýli f dalnum voru ævinlega myrkvuð í varnarskyni, ef vera mætti að flugvél flygi yfir. Þykkt tjald hékk frá lofti til gólfs á bogabraut fyrir innan dyrnar. Þegar hún lokaði dyrunum á eftir sér, heyrði hún stól færðan til, inni f herberginu. Sá, sem inni var, hafði heyrt hana koma. Hún ýtti tjaldinu tii hliðar, gekk rólega fram og sagði: — Rólegur, það er bara ég. hennar með augunum og um leið og hann leit til hliðar, tók hún snöggt stökk fram á við og sló með kongóvopninu, rétt fyrir neðan eyr- að. Hann sé í hnjáliðunum, og áð- ur en hann var kominn í gólfið, var hún komin út að öðrum veggn- um og bankaði nokkur iétt högg á hann með kongóvopninu. Willie var úti og hlustaði. Nokkr- um sekúndum seinna kom hann inn og dró tjaldið á eftir sér. Modesty laut yfir meðvitundarlausan mann- inn og renndi bómull með svæfing- arlyfjum í aðra nös hans. Willie gekk beint að talstöðvunum. Þær varu tvær. Báðar eins kílóvatts Telefunken. Önnur var í sambandi, hin var til vara. Hann tók f jarstýringartengilinn úr varatækinu og stakk f staðinn teglinum, sem lá til stjórnartækj- anna, sem voru í kofanum. Modesty tók sér stöðu við hlið hans og horfði á, þegar hann skrifaði hjá sér á hvaða bylgju tækin voru stillt. — Hann var með þunna bómullar- glófa. Hún tók pappírsrenning upp úr vasanum og lagði hann á bekkinn við olnboga hans. Á honum stóð: „Mercycorps, London. Til dr. Letts, varðandi cnpskurð á S. Pepys 528625, undirliðsforingja. Sjúk- dómsgreiningin fullkomlega rétt. Sjúklingurinn þarfnast mikilla varn- arlyfja. Leggið þau til — Dr. Ramp- al. Willie stillti senditækin á bylgju- lengdina fimm hundruð kflórið, neyðarbylgjuna, sem öll skip á sjó hlusta stöðugt á. Jafnvel lítið skip með einn loftskeytamann myndi hafa kerfi til að gera honum við- 18 VIKAN «•tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.