Vikan


Vikan - 11.01.1968, Side 45

Vikan - 11.01.1968, Side 45
Hinn nýi VW Þetta gerir hann nýjan Hann er öruggasti V.W. sem við höfum nokkru sinni fram- leitt. Hann er búinn öryggis- stýrisós og öryggisstýrishjóli, — aðlljósum með lóðréttum Ijósglerjum, tveggja hraða rúðuþurrkum, haerri og sterk- ari fram- og afturstuðurum, öryggisspeglum, baeði að utan og innan. Athyglisverðasta nýjungin að innan er loftræsti- kerfið. Með þar til gerðum snerlum, fóið þér ferskt loft inn i bílinn að vild, öðru hvoru megin, eða beggja megin. Enginn hóvaði eða óþaegilegur dragsúgur. Einnig þetta, gerir hann öruggari en nokkru sinni fyrr, — nefnilega tvöfalt bremsukerfi. Ef annaðhvort kerfanna bilar, þó virkar hitt og þér getið bremsað. (Það er reyndar ókaflega óliklegt að þetta geti skeð). Nýir hurðarhúnar að utan, með læsi-gikk innanvert í húninum, Að innan eru hurðarhúnar felld- ir inn í hurðaklaeðningu. Bóðar hurðir eru nú opnanlegar með lykli að utanverðu. Þegar þér takið benzín, þurfið þér ekki lengur að opna farang- ursgeymsluna. Nú er benzinófyll- ingarstúturinn í inngreyptu plóssi i hægri hvalbak með smelliloki yfir. Hið nýja 12 volta rafkerfi veitir öruggari vélar-ræsingu ó hinum köldustu vetrarmorgnum. Og þetta gerir hann að hinutn sígilda Volkswagen Hann er hagkvæmur bíll og seldur við hagstæðu verði. Þrótt fyrir 34 endurbætur, er verðið óbreytt fró 1967 órgerðu m. Hann er enn með loftkælda vél, sem er afturí bílnum. Hún er óhóð kulda og hita. Vélin er staðsett yfir drifhjólunum og veitir betri spyrnu við erfið akstursskilyrði og tryggir lógan snún- ingshraða og meiri vélarendingu. Hvert hjól hefur sjólfstæða snerilfjöðrun, þannig að ef eitt hjólanna fer í ójöfnu fjaðrar það eitt, og hefur engin óhrif á hjólið, sem er á móti því. V. W. er með slétta og fullkomlega þétta botn- plötu, — en hún ver hina ýmsu mikilvægu hluti, sem í mörgum öðrum bilum eru óvarðir, svo sem kapla, festingar og víra. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. 2. tbi. VIKAN 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.