Vikan - 11.01.1968, Síða 46
VIKAN OG HEIMIÚÐ
ritstjori:
Gucfri'dur Gisladóttir.
Gengið i búðir
VÖKVAGJAFI
ÞaÖ er lílclega mikilvœgara en flesta hefur
lúngaö til grunaö, aö hafa rétt vökvastig í
andrúmsloftinu innanhúss. Þeir, sem hafa
Viökvæmar slímhimnur í hálsi og nefi, finna
oft til mikilla óþæginda, þegar loftiö veröur
of þurrt. Þar aö auki er sagt, aö mjög þurrt
loft fari illa meö viöarhúsgögn og jafnvel ýmis
tauefni, aö ekki sé talaö um blóm. Á sumrin
gætir þurrksins venjulega lítiö, þar sem glugg-
ar eru þá almennt opnir, en þegar mjög lcalt
er á vetrum, dugar þaö elck'i einu sinni, því aö
frostiö bindur vökvann í loftinu. Of þurrt
loft hefur einnig áfhrif á rafmagniö i andrúms-
loftinu, og hefur undanfariö veriö talaö og
ritaö töluvert um áhrif þess á líkams- og sál-
arástand manneskjunnar. Gömlu ofnarnir og
opin eldstæöi slcöpuöu miklu
'OiAi j ivu/i ivi i uy
betri loftræst- *
■ingu en miöstöövarofnarnir og geislahitunin.
Þegar svo öll gólf eru þar aö auki þakin tepp-
um, fer ástandiö aö veröa alvarlegt, og sagt
er aö nútíma híbýli fullnægi venjulega ekki
f>eim kröfum, sem gera ætti um vökvainni-
hald andrúmslofts-
ins, eöa þau 1>5—
70% vökva, sem
talin eru nauösyn-
legt heilsu manns-
ins. Nútíma völcva-
gjafar eru raf-
magnsáhöld og sjá
fyrir réttum hlut-
föllum í þessum
efnum, séu þeir
stilltir rétt, en
taka veröur tillit
til herbergjastærö-
ar, hitastigs og
annars í því sam-
bandi. Þeir eru,
eins og öll slík
tæki, misgóöir.
Sumir valda ó-
þœgilegum hávaöa,
aörir hafa ekkert
sigti til aö hindra
aö kalklag úr vatn-
inu setjist á hús-
gögnin (ætti varla
uö vera jafnmikil'
hætta á því hér ogj
víöa erlendis)
sumir eyöa óþarf-
lega miklum raf-
straumi o.s.frv.
Allt þetta þarf aö
athuga vel áöur en
slíkur hlutur er
keyptur. Leiöar-
vísar fylgja oft og
á þeim má sjá
hvaöa eiginleilca
tœleiö hefur, en
venjulega eru þeir
á erlendum mál-
Matur
Kennedy
fjölskyldunnar
MATUR KENNEDYFJÖLSKYLDUNNAR
Eins og ég sagöi í síöasta blaöi er alls
Jconar skelfiskur eftirlœtisfœöi Kennedy-
fjölskyldunnar. Slíkt er nokkuö dýrt hér
í búÖum, t.d. kostar ostrudós hjá Silla og
Válda i Austurstrœti kr. 36,65, en innihald-
iö er ca 1 amerískur mœlibolli. Clams eöa
skelfiskur i álilca stórum dósum kostar
rúmar 46 krónur, kræklingur tœpar 50
krónur, Humar i skel sá ég þar á ca 250
krónur. Humar i skel sá ég þar á ca. 250
sjáanlega i ópilluöum rœkjum, sem kost-
uöu 65 krónur kilóiö. Einhver heföi nú
kannski samt gaman af aö reyna uppskrift-
ir þessa þekkta fólks, þótt ekki vœri nema
einu sinni til hátiöabrigöa.
i 1 ostrur
cayenne-
Ostrujafningur.
5 tsk. smjör, 1 peli mjólk, Vz 1 rjómi,
og vökvinn af þeim, salt, hvítur pipar
pipar, söxuð persilja eða paprika.
Þetta er borið fram í litlum skálum sem eru
hitaðar. í hverja þeirra er sett ein teskeið af
smjöri, og þessu haldið heitu þar til á að bera
þetta fram. Hitið mjólk, rjóma, ostruvökvann að
suðumarki, en látið ekki suðuna koma upp, bætið
ostrunum í og hitið aftur á sama hátt. Kryddið
eftir smekk og hellið í skálarnar. Smurt, ristað
brauð er gott með. Skammtur handa fjórum til
sex.
Chowder er nafn á súpu, sem þó er með það
miklu í af öðru, eða réttara sagt einhvers konar
fiski, að það er varla súpa lengur í þeirri merk-
ingu. Það er ekki borið fram sem súpa á undan
mat, heldur er hún máltíðin í sjálfri sér. Sagt
er að nafnið sé komið af franska nafninu chau-
diére, sem er stór, franskur pottketill.. Allir í
Kennedy-fjölskyldunni búa til chowder eins og
ættmóðirin, móðir forsetans sáluga, nema Jackie
Kennedy, hún heíur sína eigin uppskrift og eru
þær báðar hér á eftir. Nafnið á súpu móðurinnar
The Rose Kennedy New England Clam Chowder.
2 dósir stórir skelfiskar (clams) eða 3 dósir af
minced clams (innihald hverrar dósar 10y2 únsa),
225 gr sneitt, magurt, salt flesk eða bacon, 1 bolli
saxaður laukur, 3 bollar flysjaðar kartöflur skorn-
ar í sneiðar (hráar), 1 tsk. salt, y4 tsk. hvítur
pipar, 4 bollar skelfisksoð (eða vökvinn úr dós-
inni), 2 bollar þunnur rjómi, 2 bollar mjólk, 2
matsk. smjör, paprika.
Séu nýir skelfiskar notaðir (sem varla kemur
til greina hér) eru þeir soðnir þar til þeir opnast,
síaðir og soðið geymt, annars eru dósaskelfisk-
arnir síaðir og vökvinn af þeim geymdur. Flesk-
ið eða baconið steikt, þar til það er gulbrúnt og
síðan tekið úr feitinni, en y4 bolli af henni hafð-
ur á pönnunni og laukurinn látinn malla þar í
5 mín., ekki steikjast. Þá er kartöflunum, pip-
arnum og skelfiskvökvanum bætt í, og sé vökv-
inn ekki 4 bollar, er vatni bætt í því sem á vant-
ar. Látið malla þar til kartöflurnar eru soðnar.
Þá er skelfiskinum bætt í ásamt rjóma, mjólk og
smjöri. Hitið aftur, en látið ekki sjóða. Stráið
harðsteiktu bacon og papriku ofan á. Skammtur
handa fjórum til sex. — Hin súpan heitir:
pr-vTT'vzznzrmvtc- -yKirt-
*
í
*
*
*
Jackie Kennedy's Clam Chowder.
125 gr sneitt, salt flesk eða 4 sneiðar bacon i
bitum, 1 stór laukur í sneiðum, bolli grænn
skornar gulrætur, \í b. skornar gulrófur eða næp-
ur, 3 b. skornar, flysjaðar kartöflur, 3 bollar vatn,
1 tsk. salt, 1 skelfiskur og vökvinn af honum,
J/B tsk. timian, 3 boliar niðursoðnir tómatar, salt
og pipar, 2 matsk. söxuð persilja.
Steikið án þess að brúna baconið eða fleskið,
takið upp úr og haldið eftir 1 matsk. af feitinni,
bætið lauknum í ásamt piparnum og selleríinu
og steikið þar til það er ljósbrúnt. Bætið þá gul-
rótunum í, rófunni, vatninu, saltinu og því sem
hart er af skelfiskinum og merjið það eða saxið,
einnig vökvanum af fiskinum. Saxið mjúka hluta
fisksins og geymið. Látið lok yfir og látið malla
í 30 mín. eða þar til grænmetið er soðið, bætið
þá fiskinum í, ásamt timian og tóiyiötum. Kryddið
eftir smekk og látið malia 10 mínútur. Berið fram
sjóðandi heitt og stráið persilju yfir.
Fiskisúpa, sem forsetahjónin notuöu í sumarbú-
stað sínum:
Bouillahaise Port Hyannis Port.
3 pund biandaður, hvítur fiskur (t. d. ýsa, lúða
o. f].), 3 pund humar, 36 kræklingar, 3 púrrur, 2
stórir laukar, 3 hvítlaukslauf, 3 tómatar, ‘/s bolli
olívuolía, grisjupoki með: timian, lárviðarlaufum,
persilju, sellerí, rosemary. Dálítið saffron ef vill,
salt, pipar, cayennepipar, fisksoð eða vatn, smá-
brauð, steikt í hvítlauksbragðbættri olívuolíu.
Skerið fiskinn í hæfilega stór stykki og takið
grófu hlutana frá fíngerða fiskinum. Brjótið hum-
arinn að neðan, takið innýflin úr og brjótið og
merjið klærnar, skerið haia og skrokk í stykki.
Þvoið kræklingana og púrruna, flysjið og saxið
laukinn og hvítlaukinn, flysjið tómatana og tak-
ið kjarnana úr þeim. Hitið olívuolíuna i stórum
potti með þykkum botni, setjið grænmetið í og
sjóðið í nokkrar mínútur. Bætið grysjupokanum
með kryddgrænmetinu í. Leggið grófari og þykk-
ari stykkin af fiskinum ofan á grænmetið og lát-
ið soðna við gufuna af því I 8 mín. Bætið þá
mýkri stykkjunum í ásamt saffroninu og humarn-
um. Kryddið eftir smekk. Þekið með vökvanum
(soðinu eða vatninu) og látið suðuna koma upp
og síðan malla í 15 min. Bætið kræklingunum í
og sjóðið áfram þar til þeir opnast. Takið fiskinn
og humarinn upp úr og látið suðuna aftur koma
upp á vökvanum. Þekið fiskinn í skálinni með
vökvanum og setjið brauðið út í rétt áður en
súpan er borin fram. Skammtur handa sex.
Uppskrift að fiskisúpu, sem Kennedyfjölskyld-
an fékk frá Rússlandi:
I’eace Corps Chowder Selianka.
pipar saxaður, :,2 bolli skorið sellerí, V2 bolli
% úr pundi af þorski, ýsu eða öðrum hvítum
fiskflökum, 1 bolli vatn, 4 þunnar sneiðar af
reyktum laxi, 1 matsk. tómatpurré, 2 matsk.
Framhald á bls. 33.
Framhald á bls. 33.
^★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★^★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★Tfcttá
AÐ HREINSA FISK.
Notið stálsvamp til
að taka hreistrið af
fiskinum og losnið
við að það þeytist yf-
ir háift eldhúsið.
FOST LOK.
Grófur sandpappír
Ectur verið ágætur
til að hafa í lófanum,
þegar þarf að ná
fastskrúfuðum lokum
eða töppum úr flösk-
um og krukkum.
KALKIPAPPÍR.
Þegar þið liafið
drcgið munstur yfir
á hvítt efni með
kalkipappír, vill
dökki liturinn af
pappírnum oft rcnna
út fyrir munstrið,
meðan vcrið er að
sauma. Sé strauað
yfir munstrið á efn- /
inu, er oft hægt að (
koma í veg fyrir '
það.
46 VIKAN
2. tbl.