Vikan


Vikan - 15.02.1968, Blaðsíða 18

Vikan - 15.02.1968, Blaðsíða 18
ER ÞAD VIB Kvöldkápan var úr hvítu ullar- efni, með skinnröndum. (Hún sagði sjálf að þetta væru bara kanínuskinn, — trúi því hver sem vill). Lee Radziwill prinsessa, fölleit og fíngerð, með Ijóma frá Kenne- dy nafninu. Bouvier systurnar hafa stöðugt þurft að berjast gegn saman- burði um það hvor þeirra sé fegurri. Efst til hægri: Lee Radziwill prinsessa var aðal- stjarnan í leikhléi við frumsýn- inguna á Hnetubrjótnum í Stokk- hólmsóperunni. Hún var í hvít- um, látlausum kjól, en þetta lát- ieysi hefir líklega ekki kostað undir 40 þúsund krónum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.