Vikan


Vikan - 15.08.1968, Page 20

Vikan - 15.08.1968, Page 20
TalaS við Susan Hampshire, sem leikur Fleur Forsyte í sjónvarpsleik- ritinu „Saga Forsyteættarinnar“, sem verður framhaldsleikrit í sjónvarpinu. Hún er fyrsta stjarnan í litasjónvarp- inu í Englandi, lék þá Becky Sharp í „Vanity Fair“, fyrsta framhaldsleik- ritinu sem tekið var í litum hjá BBC. - Ég tek kvikmyndirnar fram yfir annað, ég get eiginlega ekki undirstrikað það nógsamlega. Ég hef alltaf verið hrifin af að leika í kvikmyndum, ég held það sé vegna þess að ég hef trú á að þar sé ég í ess- inu minu. Frá hvirfli og niður að gullhælum á skónum henn- ar er Susan Hampshire mjög ólík Becky Sharp, ófyrir- leitnu stúlkukindinni í Vanity Fair eftir Thackeray, sem hún lék hjá BBC. Þar á eftir lék hún Fleur For- syte, sem líka er dálítið ófyrirleitin, í hinu langa framhaldsleikriti BBC „Saga Forsyteættarinnar". Þar hefur hún fengið geysi góða dóma. Með járnvilja, sem mjög stangast á við fíngert út- lit hennar, hafði hún, aðeins tuttugu og fimm ára, Framhald á bls. 39 20 VIICAN 32-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.