Vikan - 29.08.1968, Blaðsíða 44
ei - Belfó
Eftir að sjónvarpstæki komu inn á heimilin
hefur mikið mætt á sófasettinu og sérstak-
lega örmunum. En Be!ió sófasettið er með
heiium teakörmum ~og varna þess vegna
áklæðinu frá sliti.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
fivja Bólsturgerðin
Laugavegi 134 - Sími 16541
PÉR SPARID
MEDÁSKRIFT
ÞÉR SPARIÐ TÍU KRÓNUR A HVERJU BLAÐI MEÐ ÞV! AÐ VERA
ÁSKRIFANDI AÐ VIKUNNI
VUCAN F.K IIEIMILISKLAD OG í ÞVÍ ERU GREINAK OG EFNI FVRIR ALLA Á IIEIMILINU, — UNGA OG
GAMI.A, SPENNANDI SÖGUR OG FRÁSAGNIR, FRÓÐLEIKUR, FASTIR ÞÆTTIR O. FL,, O. FL.
KLIPPIÐ HÉR-----------------------------------.-----KLIPPIÐ HER
Kr. 400,00. Hvert bluð á kr. 30,77.
Kr. 750,00. Hvert blað á kr. 28,85.
1. maí — I. ágúst — 1. nóvember.
rVinsamlegast sendiS mér Vikuna í áskrift
1411 MID I4F
B
I
I
□ 3 MANUÐIR - 13 tölubl. ■
□ 6 MÁNUÐIR - 26 tölubl. ■
Gjalddagar: 1. febrúar -
SKiUFJÐ GREINILEGA
L
HILMIR HF.
VIKAN
PÓSTHÓLF 533
SfMAR:
36720 - 35320i
SKIPHOLTI 33
REYKJAVfK
J
ist nær. Robert stakk lykli í
skrána og hvarf inn í húsið. Hún
skauzt, fyrir aftan hann, upp að
aðaldyrunum. Svo dró hún djúpt
andann nokkrum sinnum.
Inni hljómaði rödd Roberts
gegnum mannlaus herbergin.
- Harriet?
Hún stakk lyklinum í skrána
og opnaði dyrnar.
— Enginn eldur í arninum,
hagði hann upphátt. Siðan með
vaxandi hneykslunarhreim: —
Engir inniskór, ekkert sherry.
Harriet fór inn og lokaði á eft-
ir sér.
— Harriet! hvar ertu? Harri-
et, elskan, ertu lasin?
Nú var hneykslunin blönduð
ótta.
Hún gat ekki svarað strax.
Hún vissi til hvers hann ætlað-
ist og að þessu sinni vaknaði
með henni uppreisnarhugur.
Hann var hræddur, hneykslaður
og ýmislegt fleira, aðeins vegna
þess að brugðið hafði verið út
af venjunni. Hann vildi alltaf
hafa allt í nákvæmlega sama
farinu: Að Harriet kæmi alltaf
til að taka á móti honum, um
leið og hann kæmi inn um dyrn-
ar, að Harriet sæi um að inni-
skórnir hans væru nákvæmlega
á sama stað hvert kvöld, að
Harriet hellti sherry í glas handa
honum. Að Harriet væri þvegin
og ilmvatnsborin og sæti þarna
reiðubúin að hlusta á lýsingar
hans á skelfingum og sigrum
dagsins eins og alla aðra daga,
en þessi dagur hafði ekki verið
eins og allir hinir dagarnir og í
svo sem eins og mínútu hélt hún
dauðahaldi í þá trú að þeir
myndu aldrei verða þeir sömu.
— Harriet!....
Þetta var tilgangslaust. Hún
varð að láta undan síga. Hún
kallaði léttilega:
Ó, ertu komin heim, Ro-
bert.
Hann kom rjúkandi fram í
anddyrið.
- Harriet, hvar hefurðu ver-
ið? Er eitthvað að? Veiztu hvað
klukkan er?
Hún hugsaði um tómleikann
í risinu, tómleikann í sjálfri sér.
tómleikann í húsinu, sem skorti
allt, sem hét lífsþróttur, birta og
tilgangur.
— Já, Robert, sagði hún. —
Mér þykir þetta leitt.
Gráðugi sveitamaðurinn hafði
þeyst hurt á snjóhvítum fáki
sínum. Eða mótorhjólinu, stræt-
isvagni númer tuttugu og tvö —
eða hvað það nú var.
Hún lagði frá sér pokann með
matnum og fór úr kápunni. Ro-
bert flýtti sér að hjálpa henni.
Þú hefur farið til læknis-
ins! Hvað er að — hvað er að
þér?
— Af hverju hefði ég átt að
fara til læknis?
Hún gekk inn í venjuna og
gaf honum þennan venjulega,
snögga koss á kinnina.
— Þú ert eitthvað svo óeðli-
leg. Þú ert kafrjóð. Augun í þér
glampa.
Óó! Hún hafði vonazt til að
það væri allt saman horfið núna.
Hún reyndi að hugsa ekki um
riddarann unga, sem þeysti nú
til vesturs — eða öllu líklegar,
eftir því sem henni hafði skil-
izt, í austur. Látum hann fara.
Minninguna um hann mást.
— Mér líður vel, Robert,
prýðilega.
Hún fór framhjá honum, svo
hann gæti ekki virt hana meira
fyrir sér.
Hann kom á eftir henni inn í
setustofuna.
— Hvað er þá að? Áhyggjurn-
ar voru horfnar. Ergjan komin
í þeirra stað. ■— Eg kom heim,
allt í myrkri, enginn eldur í
arninum, engir inniskór, enginn
heimajakki, ekkert sherry. . . .!
Hann kveikti ljósið og rak
milda Ijósaskiptabirtuna út í
gegnum tluggana út í garðinn.
— Ertu húin að ná í vínið?
Leggja á lorðið? Hugsa um
kvöldmatinn?
Ja....
— Geturðu ímyndað þér,
hvernig mér varð við, að korna
svona inn, allt í myrkri, enginn
til að taka á móti mér, ekkert
vín . . . engin kona! líg hélt að
þú værir orðin fárveik, það hefði
LIUJU
LILUU
LIUJU
Liliubindi eru betri
Fást í næstu búö.
1
44 VIKAN 34- tbl-