Vikan - 29.08.1968, Blaðsíða 51
Mr. Charles W. Jackson, 47 King
Street, Edison, New Yersey 08819
U.S.A. 37 ára gamall Bandaríkja-
maður, kvæntur og á átta ára
dóttur. Vill gjarnan skrifast á
við fslending, sem hefir áhuga á
frímerkjasöfnun og bílum.
Senor José Vinolo Munos, Gener-
al Marina, 3—30 dcho Melilla, |
Spain, tuttugu og tveggja ára |
Spánverji, sem vill skrifast á við B
ísl. stúlku á sama aldri. Skrifar
ensku og spænsku.
Senor José R. Mayora. Gral.
Mola, 84 30, Lerida Spain. Banka-
starfsmaður (22 ára), óskar eftir
bréfaviðskiptum við ísl. stúlku á
svipuðum aldri. Skrifar ensku,
frönsku og spænsku.
Monsieur Rémi Berli, 3 rue du |
18 Juin, 92 Saint-Cloud, France-
Vill gjarnan skrifast á við skóla-
stúlku eða pilt, 18—19 ára. Skrif-
ar spænsku og ensku, auk frönsk-
unnar.
Geir Kjærnli, Grönliveien 5, N.
Grorud, Oslo, Norge. Tvítugur
norskur stúdent sem hefir mik-
inn áhuga á íslandi og langar til
að skrifast á við jafnaldra stúlku
eða pilt.
Senor Francisco Zavier Gregori
Pons, c/Reina Constanza 23, 30
ld, Palma de Mallorca, Baleares.
óskar eftir bréfaskiptum við unga
ísl. stúlku, sem skrifar spænsku. |
Margrlét Sigurffardóttir, B-götu I
20, Þorláksmöfn, Halldóra Haf- |
steinsdóttir, K-götu 7, Þorláks- |
höfn, vilja skrifast á við 14—15 |
ára pilta eða stúlkur.
Guðbjörg Friðriksdóttir, Skóg-
hlíS, Hróarstungu, N-Múlasýslu,
óskar eftir bréfaskiptum við
pilta á aldrinum 13—16 ára. Ósk-
ar eftir mynd.
Ingibjörg Jónasdóttir, Hjalla-
brekku 12, Kópavogi, 14 ára
stúlka, sem óskar eftir bréfa-
skiptum við jafnaldra.
Ágústa Tómasdóttir, Hjarðartúni,
12, Ólafsvík, óskar eftir bréfa- |j
skiptum við pilt á aldrinum 1
12—13 ára.