Vikan


Vikan - 27.03.1969, Page 45

Vikan - 27.03.1969, Page 45
verður erfitt fyrir þig Lallie, að vera stöðugt á verði, en það er svo óendanlega mikið í húfi. Hún gæti hjálpað þér við að passa dýrin. Það hefði hún auðvitað getað, en henni datt það bara ekki í hug. Guð virtist hafa gefið Yönu þann dýrlega hæfileika að slaka alger- lega á. Hún svaf til hádegis, lá í baði til klukkan eitt, moðaði [ sig þangað til sjónvarpið byrjaði, þá sat hún fyrir framan tækið fram að háttatíma. — Þetta er fullkominn fábjáni, öskraði frú Deverell. Hún talaði við hinn fjarverandi sonarson, og grét svolítið vegna Dominics, sem var svo viðkvæmur og tillitssamur. Frú Deverell grét svolítið, en Lallie grét mikið. Það var ekkert sem bjargaði henni frá fullkominni örvæntingu nema störfin. Hún hafði svo mikið að gera, að hún sá ekki út úr því. Ropfiskunum hafði lent saman, það var víst algengt hjá þeim, annar þeirra hafði lent úti á gólfinu oo hún varð að fá annað fiskabúr handa honum. Það var auðvitað tvöfalt erfiði að hafa tvö búr, svo þurfti að fóðra Minnie á cornflakes, eina og eina flyksu f einu. Gnýrinn vildi líka fá sinn hlut af ástúð hennar. Lallie varð alltaf að klappa honum og fullvissa hann um að henni þætti jafnvænt um hann og áður. Þegar hún var svo búin að elda matinn og ganga frá ! eldhúsinu, varð hún að fara upp oq bursta bleksvartan lubbann á Yönu, en þá var hún líka orðin svo þreytt að hún valt út af og svaf eins oq steinn til næsta morguns. — Hver á að fá þessa aukamjólk? s^urði Toro. nokkrum dögum eftir að Yana kom. Lallie var að með mestu natni að búa til einhveria arabakássu handa kepoinaut sinum. — Handa unnustu Dom'nics. svaraði hún hressileqa. — Hún verður hér fram að brúðkaup- inu. Toro flautaði oo spurði: — Hvern- iq er hún? Lallie hætti að hræra i kássunni oq sveipði hendurnar í boqa. — Væ-æ-æ, saqði Torq og rang- BÚSÁHÖLD 1AUGAVEGI 59 SÍM1 23349 hvolfdi skakka auganu. — Má ég skoða hana? — Nei, sagði Lallie ákveðin, og ýtti honum út um dyrnar. Hjarta hennar var brostið, lífi hennar var lokið, en Dominic hafði beðið hana um að gæta stúlkunnar fyrir sig, og það ætlaði jiún að gera. En Lallie hafði ekki tekið gný- skömmina litlu með í reikninginn. Gnýrinn hafði verið eitthvað miður sín. Hann var dauðhræddur við ropfiskana, afbrýðissamur út f ap- ann, og var óánægður með það að vera lokaður úti. Svo var það snemma morguns, viku áður en von var á Dominic til að sækja brúði sína, að gnýrinr* sparn við klauf- um. Torq, sem alltaf var vel klædd- ur, kom með mjólkina og var klæddur í gular silkibuxur méð fjólubláum blómum. Gnýrinn virti fyrir sér þetta sfðasta tízkufyrir- brigði frá Carnabystræti, og notaði svo tækifærið, þegar Torq opnaði dyrnar, og þaut inn. Torq hljóp á eftir honum inn ganginn og upp stigann. Gnýrinn var eins og ruggu- hestur á hlaupunum, og Torq bölv- aði og ragnaði. Það yrði bezt að grípa hann á stigapallinum fyrir framan baðher- bergið. En hann náði honum ekki. Yana, rauk upp úr rúm- inu, og þegar hún sá þessa skepnu, sem var að naga handriðið á stiganum með æðlisgengnum lát- um steinleið yfir hana, og hún leið niður við fætur Torqs, og ekk- ert huldi líkama hennar nema blek- svart hárið. Lallie sá ekki þegar þetta skeði, en hún sá aflei'ðinoarner. Torq. sem var að stríða við óða skepn- una virtist vera að oefast upo. Skakka auoað svnd? aðeins hvítuna oo svitinn boqaði af enni hans. iafnvel b'nm'ð. 'em var tattnverað á uoohandleoo hans, virtist titra. Yana hafði heldur ekki farið var- hluta af ósköounum. Þeoar LaM'e kom iion til hennar með moroun- verðinn. var hún olaðvakandi oo starði rökum augum imo i loft'ð. Hún andvarnaði tv'svar meðan á siónvarDssenrlip'-'M stóð. oo um ðáttatímann hafði hún iafnvel brek til að sfinna finouroómunum niður í kr"kkM með ilmkremi oq striúka h',f á hálsinn. Það er annars furðulegt hve mannlegar verur kunna að látast, þykjast ekki sjá það sem þær vilja ekki sjá. Lallie lokaði augunum fyr- ir því sem hafði skeð, hún var jafn- vel svo köld að hún fór með frú Deverel! út i sveit einn daginn. En auðvitaði ásakaði hún sjálfa sig á eftir. Og þó, hefði hún getað komið í veg fyrir ósköpin? Hefði nokkur mannlegur máttur getað stöðvað Torq, sem læddist, eins og pardus- dýr upp og niður stigann í húsi frú Deverell? Dominic kom heim í vikulokin. Hann fleygði dóti sínu á gólfið í forsalnum, setti frá sér búr, með TRITON BAÐSETTIN Baðkör Sturtubotnar Handlaugar W. C. Bidet Blöndunartæki Blöndunarventlar Hitastillar (thermostat-sjólfvirk blöndun) Veggflísar Gólfflísar Ekta hábrend postulinsvara í úrvali gerða og lita TRITON Umbo5i5 SIGHVATUR EINARSSON &C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 BIEFASKÓLI SIS OG ASÍ Athugið, að hvenær sem er getið þér innritazt í skólann og valið um 39 námsgreinar, yður til gagns og gleði. Gjörið svo vel að útíylla og senda oss pöntunarseðilinn þegar yður þókn- ast. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirtöldum námsgreinum: □ □ Vinsamlega sendið gegn póstkröfu. Greiðsla hjálögð kr (NAFN) (HEIMILISFANG) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ, Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu, Reykjavík. Y_________________________________________________________/ Hatioiiafhutíif INNI ÚTI BÍLSKÚRS SVALA HURÐIR $MÍ- Lr Htikutíit RÁNARGÖTU 12 SÍMI H □. VILHJÁLMSSDN 19669 13. tbl. viKAN 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.