Vikan


Vikan - 26.06.1969, Qupperneq 4

Vikan - 26.06.1969, Qupperneq 4
Eftir sjö ár og tvö börn með ítölsku leikkonunni Luisa Mattioli hefur Dýrlingurinn __ ROGER MOORE — l°ks fengið skilnað frá fyrri konu sinni, sem hingað til hefur sífellt ncitað að gefa skilnaðinn eftir. Roger og Luisa giftu sig með það sama, og skelltu sér í brúðkaupsferð til Frakklands. Sænska sjónvarpsstjarnan ALICE BABS átti nýlega silfurbrúðkaupsafmæli, og þá vitaskuld með manni sínum, Nils- Ivar Sjöblom. í tilefni Jiessa stórviðburð- ar brugðu þau sér til Spánar og léku golf. MARLON BRANDO leikur brczkan aðalsmann í „Qucmanda", nýrri kvikmynd sem tekin er í Kólumbíu. Myndin fjallar um tiltckinn aðalsmann, sem verður skip- reika á eyðiey, en er bjargað af innfædd- um. Það á ekki af honum að ganga . .. JEAN 'GABIN vinnur nú að nýrri kvikmynd á Ítalíu, með Alain Delon í einu aðalhlutverkanna. Mynd þessi nefnist „Sikil- eyingarnir“, og þar lcikur Gabin sjálfur ættarhöfuð sikileyskrar fjölskyldu, sem berst í bökkum við að bjarga hciðri fjölskyld- unnar. Delon leikur morð- ingja og Mafíu-leiðtoga, sem kaupir heilan flug- vélarfarm af dcmöntum. Skæðar tungur segja, að þarna sé Delon alls ekki svo fjarri raunveruleikan- um. Þetta er 90. mynd Je- an Gabin, en hann var orðinn 30 ára þegar hann hóf að leika. CARY GRANT ennþá aðdáunarstunur kvenna, hvar sem hann kemur með sitt silfurgráa hár og í sparifötunum. 4 VIKAN 26-tbl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.