Vikan


Vikan - 26.06.1969, Page 5

Vikan - 26.06.1969, Page 5
 IHi : BIRGITTA SVÍAPRINSESSA virðist hata tekið rómantískan fjörkipp i vor. Maður hennar, Hans prins, vill ckkert um þetta segja, cn hristir bara höfuðið og brosir eins og Mona Lisa! Ifér cr Bir- gitta með hljómsvcitarstjóranum Sergio Celihiclache eftir hljómleika í Miinchen. NÆSTU FORSETAHJÓN USA? Verður það Tcddy Kenendy og hlondínan Joan Kennedy, sem verða næstu íbúar Hvta Hússins? Það er óskadraum- ur Rose, móður Kcnnedy-bræðranna. Sænska leikkonan CHRIST- INA SCHOLLIN, kunn úr myndunum Káre John og Angl- ar finns dom er nú farin að slá sér á virðulegri hlutverk. Hún leikur nú konu að nafni Thér- ése Berg, sem á sínum tíma var ástkona norska tónskálds- ins Edvards Griegs, í kvik- mynd um þann merka mann sem undanfarið hefur verið gerð. Nafn myndarinnar er Söngur Noregs. SOPHIA LOREN, umtalað- asta og hamingjusamasta móð- ir í heimi er nú farin að geta slitið sig öðru hverju frá vöggu sonar síns, til að taka þátt í hinu ljúfa lífi Rómarborgar, með manni sínum, framleið- andanum Carlo Ponti. Hér sést Sophia við frumsýninguna á nýjum söngleik í Róm. Seinni partinn í sumar hefst hún svo handa við nýja kvikmynd. •'••xW:;.. I' MIRIAM MAKEBA- söngkonan sem býr yfir slíkum persónutöfrum að hver minnsta líkamshreyfing hennar kemur áheyrendum úr jafnvægi, syngur lielzt um eymd svartra í lieiminum. Hér er hún stödd í París. Eigin- manninum var bönnuð landvist í Frakklandi. Hann er Stokeley Carmichael, einn helzti leiðtogi Black Power-hreyfingarinnar. 2S. tbi. VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.