Vikan - 26.06.1969, Page 28
& NÝTT AÐ NORÐAN
AF SMEKKVÍSI OG SERSTAKRI VAND-
VIRKNI HAFA SIGLFIRÐINGAR SETT
SAMAN ELDHÚSINNRÉTTINGUNA
CORONET
OG VESTUR-ÞÝZKU HEIMILISTÆKIN
FRÁ
NEFF.
SETJUM UPP INNRÉTTINGAR
HVAR SEM ER Á LANDINU.
EINKAUMBOÐ:
HÚS OG SKIP HF., - ÁRMÚLA 5
SÍMI 84415 - 84416
Ég kom í veg fyrir...
Framhald af bls. 23
og stráði blómum yfir veg-
farendur. Þau giftust, eign-
uðust Mao, og opnuðu iitla
verzlun í Chelsea. En bútikin
fór á hausinn, og nú lifir Jane
ásamt eiginmanni og barni á
peningum föður síns. Jane
hefur óbeit á þjóðfélaginu í
kringum hana, og kallar það
spillt og rotið, en hún lifir
hamingjusömu lífi sjálf.
Klæðaburðurinn skiptir ekki
máli, og hún segir að Mao
verði eitt hamingjusamasta
og frjálsasta barn í heimin-
um. „Hann mun hljóta hipp-
ískt uppeldi, og losnar þannig
við allt umstang og áhyggjur
þessa slæma heims.“
Eldri bróðir Jane, Julian,
sem er 28 ára gamall, er
model og' nýtur góðra tekna
— aðallega fyrir langar,
skjannahvítar hendur sínar.
()g litla systirin, Alice, Jjeytist
um á sportbílnum sínum, ])eg-
ar hún er ekki í skólanum.
„Pabbi hefur veitt okkur
allt það frelsi sem við höfum
óskað eftir, og við erum þakk-
lát fyrir J)að,“ segir Jane.
„I»ið sjáið sjálf, að við erum
eins og hamingjusöm fjöl-
skylda. Jackie hefði aldrei átt
að koma J)ar neitt nærri.“
Jacqueline Kennedy og
Harlech lávarður hittust
fyrst, meðan makar þeirra
beggja voru enn á lífi. (Lafði
Harlech lézt í umferðarslysi
fyrir tveimur árum). Þá var
Harlech sendiráðsstarfsmað-
ur í Washington.
„Og mér er alveg óhætt
að segja, að Jackie á pabba
eitt og annað að þakka. I»að
var til dæmis hann, sem fór
fyrst með Jackie út í sam-
kvæmislífið eftir harmleik-
inn í Dallas. Það var hann,
sem sá til J)ess, að hún fékk
að vera í friði og ró strax á
eftir. Og er Jackie fékk tak-
markalausan umráðarétt yfir
börnum sínum, J)á var J)að
hreinlega honum að J)akka.
Hann veitti henni mikinn sið-
ferðilegan stuðning, eða hvað
það heitir.“
Jane l)læs út þykkum
reykjarmekki, og hringlar
með keðjurnar: „Því ber ekki
að neita, að mér þykir samt
N
örlítið vænt um hana, og
pabbi var hreinlega háður
henni. En hún var bara að
snapa eftir stöðunni „Lafði
Harlech“. Það þarf enginn að
láta sér detta í hug að hún
hafi gifzt Onassis af ást. Það
voru mikið frekar peningar
hans, sem hún elskaði. Nei,
Jackie er bláköld efnishyggju-
manneskja, og metnaðargjörn
fram úr hófi — og það erum
við sko ekki í þessari fjöl-
skyldu. Allra sízt pabbi, og
ég er mjög ánægð fyrir hans
liönd, að þessu lyktaði sem
raun ber vitni.“ ☆
Úr öskunni í eldinn
Framhald af bls. 13
kjánalegur, Sam. Ég skrifa
ávísun upp á fimmtíu pund, það
verður að duga núna.
—■ Firnrn þúsund, annars
springur blaðran.
— Ég á ekki svo mikið, mald-
aði Spiller í móinn.
— Það er þá e'ns gott fyrir þig
að afla þeirra peninga.
— Hvernig?
— Það er þitt mál. Það er ekki
nauðsynlegt að fleygja peningum
í gosbrunna og slíka vitleysu.
Það er miklu skynsamlegra,
minn kæri 4132, að láta mig hafa
þá. Hefurðu skilið mig?
Herra Spiller skildi það alltof
vel. Honum var fyrir löngu orð-
ið það ljóst að hann var gjör-
samlega í klónum á vini sínum
Goosh, samt gerði hann eina til-
raun ennþá til að sansa manninn,
en Goosh svaraði með hæðnis-
legum hlátri, og frekjulegum
glósum um frú Digby. Herra
Spiller vissi ekki að hann var
HilflB EB BBKIN HflNS NDfl?
Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur
falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð-
um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð-
launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram-
leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói.
Síðast er dregið var hlaut verðlaunin:
Örn Ómar Guðjónsson, Skólabraut 9, Seltjarnarnesi
Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar.
Nafn
Heimili
Örkin er á bls.
26.
28 VIKAN
26. tbl.