Vikan


Vikan - 25.09.1969, Qupperneq 10

Vikan - 25.09.1969, Qupperneq 10
^ MARGRÉT ÁRNADÓTTIR er önnur af tveim- ur aðstoðarstúlkum á fréttastofu sjónvarpsins. Hér er hún að vélrita fréttirnar, en auk þess hefur hún ýmis önnur störf með höndum, hefur gát á þeim filmum, sem eru í útsendingu, setur þær af stað og svo framvegis. ■18 Einn þriggja | klippara er ÞÓRDÍS BACHMANN. Hennar hlut- verk er aff klippa þær fréttamyndir, þætti og ann- að sem sýnt er I sjónvarpinu; hún samræmir tón og tal og tengir saman bútana eftir að hún hefur klippt allt niffur. SJÓNVARPSSTÚLKUR Á BAK VIÐ SKERMINN ÁSTHILDUR SIGURÐAR. DÓTTIR er einn- ig aðstoðarstúlka fréttamanna og hefur sömu störf með höndum og Margrét Árna- dóttir. Hér að- stoðar hún Ólaf Ragnarsson við vélritun á frétt- um.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.