Vikan


Vikan - 25.09.1969, Blaðsíða 15

Vikan - 25.09.1969, Blaðsíða 15
m sama eldhúsicf Hvítt og rauðgult, glaðlegt og hressandi Þama er líka hurðin tekin af skápn- um fyrir ofan eldavélarborðið, gufu- hvolf búið til með því að setja þil- plötu milli tveggja skápa, og hana er hægt að skreyta með klippmyndum úr kontaktplasti. Borð, stólar og gluggatjöld rauðgul. Veggurinn við borðið er skreyttur með korkplötu, sem á eru límdar allskonar myndir. Lampahlífin hvít. II 5 Notalegt og „heimatilbúið“ Hér er skápahurðir klæddar hvítu kontaktplasti, og kantaðar með græn- um kontaktplastræmum. Glugga- tjöldin úr hvítu bómullarefni, könt- uð með grænum leggingum. Vængja- borð, með spónplötu og hvítlökkuð- um fótum. Dúkurinn græn- og hvít- köflóttur. Grænar skáphillur fyrir of- an borðið. Rimlabekkir úr furu, sitt hvorum megin við borðið. Ljóshlífin appelsínu-gul. Notalega nýtízkulega „gamaldags“ Hér eru skáphurðir brúnmálaðar. Sterklegt viðarborð, með vængjum, stólarnir í spænskum stíl, svartmál- aðir með marhálmsetum. Glugga- tjaldið úr spónaræmum. Gömul bóka- hilla er brúnmáluð og hengd þvers- um. Þarna er ekki loftljós, en vegg- lampinn verður að lýsa vel. Matar- áhöld úr leir. 6

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.