Vikan


Vikan - 09.10.1969, Qupperneq 31

Vikan - 09.10.1969, Qupperneq 31
SAMA SVEFNHERBERGI í þessu herbergi er líka pláss fyrir vinnuborð, sem stendur undir glugganum, en fyrir honum eru einfaldar rimla- gardínur. Yfir rúmunum, sem eru dýnur á ramma, eru olívugræn flauelsteppi. Höfðamegin er þægi- leg hilla fyrir smádót og góðir leslampar. Kommóða sem nátt- borð. 4 5 Gaflalaus rúm, með þykkri, rósóttri damaskábreiðu. Hægindastóll úr uppblásnu plasti. Sjónvarpið stendur á skáp undir glugganum, sem er með rimlahler- um. Á veggnum móti rúmunum eru eftirprentanir af málverkum í Ijósum römmum. Venjulegt svefnherbergi fyrir hjón með eitt barn. Rúmin eru gaflalaus, ábreiðurn- ar úr rósóttu damaski. Gluggatjöld- in úr ljósu silkiefni. Gluggakistan er hvítmáluð og notuð sem nátt- borð. Við þetta myndast meira gólfrými, fyrir vöggu eða bama- rúm. 6

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.