Vikan


Vikan - 18.12.1969, Page 21

Vikan - 18.12.1969, Page 21
mni KíWKS: ■ | ^ t W \ ,y#^ X 0®»^ : fleiri landa. Og hann er einn sá frægasti og snjallasti af þeim öll- um, trúlega frægastur og snjall- astur þeirra allra. Foreldrai Napóleons voru fá- tæk, en töldust þó heyra til lág- aðli Korsíku, en af aðli konungs- ríkisins Frakklands var þesskon- ar fólk varla metið hærra sauð- svörtum almúga. Og yfirleitt hefði það á flestum tímum þótt saga til næsta bæjar að einstak- lingur frá þessu eylandi kæmist til nokkurra metorða, hvað þá að hann legði undir sig obbann af heilli heimsálfu. Eyjarskeggj- ar eru sjaldnast mikils metnir af ibúum meginlanda, allavega ekki í Evrópu; Stóra-Bretland auð- vitað undanskilið. En í stórum dráttum má segja að íbúar ev- rópska meginlandsins líti heldur smáum augum á fólk það er skrjálast á eyjakornunum útifyr- ir ströndum þeirra, og beri til þess tilfinningar sem í senn fela í sér vissan ýmigust og góð- látlega fyrirlitningu, líti á þá sem frumstæðinga með takmark- aða siðfágun, hálfgerða eða al- gerða Mára eða Eskimóa. f sam- ræmi við þetta hefur löngum verið álit manna á Korsíkumönn- um, og ekki með öllu að ástæðu- lausu. íbúar þessarar fjöllóttu Miðjarðarhafseyjar hafa löngum þótt öfgafullir í skapi, stoltir úr hófi fram og hefnigjarnir; frá þeim er komið alþjóðlega orðið yfir blóðhefnd, vendetta. Þótt þeir mæli á ítölsku, líta þeir nið- ur á ítali sem blauða menn og slappa og hafa í seinni tíð reynzt dyggir franskir þegnar en jafn- an hneigst að öfgafullum stefn- um í stjórnmálum, einkum þó til hægri. OAS-hreyfingin fræga úr Alsírstríðinu fékk bærilegan Frakkaher undir forustu Napóleons á leið yfir Alpana, til að ráðast á Aust- urríkismenn á Ítalíu. Auk kcisaratit- iisins gerði Napóleon sjálfan sig að konungi þess lands. Napólcon í sal franska þingsins, er hann brauzt til valda cftir heimkom- una frá Egyptalandi. Fulltrúarnir hrópuðu hann niður, og hann varð að gjalti, sem sjaldan har við. Lucien, bróðir hans, hjargaði þá málinu, kall- aði inn hermenn og lét ryöja salinn. og safnaði óþægilega miklum holdum með aldrinum. Andlitið var heldur ekkert til að státa af, kúpt og frekjulegt, en listmál- arar tímans, þeirra helztur Dav- id, gerðu sitt bezta til að fegra það á portrettum sínum og orr- ustumálverkum Napóleon Bonaparte er einn þessara ótrúlegu vígahatta sög- unnar, sem þjóta upp á himin hennar í trássi við allar fyrir- skrifaðar og hefðbundnar reglur og kerfi. Sem eðlilegt má kalla koma þessháttar náungar einkum fram á tímum umróts og bylt- inga, slíkum sem þá gengu yfir Frakkland og náðu til miklu

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.