Vikan


Vikan - 18.12.1969, Page 26

Vikan - 18.12.1969, Page 26
Júdasarkossinn. Múrar Jeríkóborgar. u BIBLÍAN — RIT HENNAR I MYNDUM OG TEXTA nefnist myndabók í alþjóðaútgáfu, sem nýlega er kom- in ut. Hér er um að ræða nýstárlega, myndræna túlkun á biblíunni, sem danska listakonan Birte Dietz hefur gerl. íslenzkaii texta liefur Magnús Már Lárusson, rektor Háskóla íslands, annazt. Litmyndirnar eru prentaðar í Hollandi, en textinn hér á landi. Birte Dietz er kunn myndlistarkona, ekki aðeins í heimalandi sinu, heldur víða um lieim. Hún hefur hlotið mikla frægð fyrir klippmyndir sínar við hihli- una, sem þykja allt í senn einfaldar, litríkar og í fyllsta samræmi við smekk nútímans. Hún var nem- andi Rostrups Boyesens á Statens Museum for Kunst og Hans C'hr. Hoier á Glyptotekinu. Þrisvar sinnum hlaut Blrte meiriliáttar námsstýrki, tlil dæinís Kaj Munks-styrkinn og ferðaðist j)á um Libanon, Jordaníu og ísrael. Árið 1963 teiknaði hún pislarsögu Krists í páskamynd fyrir danska sjónvarpið. Magnús Már Lárusson, rektor Háskóla íslands, Iief- ur séð um íslenzku útgáfuna og ritar jafnframt inn- gangsorð og ágrip af sögu hibliuþýðinga á Islandi. Bókin er 83 blaðsíður í stóru hroti og kostar 500 krónur. Útgefandi er Hilmir hf. Sköpun heimsins.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.