Vikan


Vikan - 18.12.1969, Síða 45

Vikan - 18.12.1969, Síða 45
er gæðavara er svefnsófasett sem nýtur vaxandi vinsælda * ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: BúslóS, Skeifan, Val- húsgögn. Akranes: Kristinn Gunnarsson. ísafjörður: Húsgagnaverzlun Isafjarðar. Siglufjörður: Haukur Jónasson. Akureyri: Augsýn. Eskifjörður: Elís Guðna- son. Norðfjörður: Höskuldur Stefánsson. Höfn, Hornafirði: Söluskálinn Ösp. Vestmannaeyjar: Egg- ert Sigurlásson. Selfoss: Húsgagnaverzlun Suður- lands. Keflavík: Garðarshólmi. SítTl^' P ** V ' Jf.W .TTaa >- 'y H .gwtffw:* ximynr, /M ttk K X ein^L r */lT. ^ .**. ■* * FRAMLEIÐANDI: ÚLFAR GUDJONSSON AUÐBREKKU 63 - KÓPAVOGI - SÍMI 41690 til að geta svarað rólega. Hann bar mikla virðingu fyrir herra Bold- wood, það var maður sem átti allt gott skilið. En . . en samt sem áð- ur....... — Það getur ekki verið réttlátt! — Það er aðeins rangt, ef þú giftist honum án þess að elska hann! — Og það finnst þér að ég muni gera? Batsheba rauk upp. En það er sannarlega ekki alltaf hægt að treysta ástinni, hún dofnar fljótt. Sérstaklega í hjónabandi, það veit ég. Astin er ekkert annað en sjón- hverfingar, og alls ekki í tízku á tímum. — Ég er líklega ekki rétti mað- urinn til að ráðleggja þér, sagði Gabriel, rólega. — Ég lít allt öðr- um augum á þessi mál . . . Svo þagnaði hann. Og Batsheba fór til veizlunnar á heimili Williams Boldwood, jafn öryggislaus og hikandi og hún hafði verið. William Boldwood var utan við sig af eftirvæntingu. Hann gerði sitt bezta til að standa sig í stöð- unni sem húsbóndi. Hann bað gestina sem voru niðri að fara upp á loft, til að dansa, og fólkið sem var uppi neyddi hann til að fara niður í borðsalinn, þar sem veizlu- borðin svignuðu undan krásunum Hann horfði á gesti sína, án þess að sjá þá. Þetta voru aðeins mynda- grindur, til að mynda ramma um Batshebu, — og Batsheba var ekki komin. Honum fannst hann hafa hlaup- ið upp og niður stigann hundrað sinnum, þegar hann að lokum kom auga á hana. Hún stóð í hópi nokk- urra gesta. Hún var föl, en hnar- reist, og hárið var sett upp þannig að það var eins og gullin kóróna á höfði hennar. Boldwood átti bágt með að ná andanum. Hún var komin. Það sléttaðist úr djúpum hrukkunum, sem höfðu myndazt við munnvik hans. — O, eruð þér loksins komin. sagði hann og lyfti hönd hennar að vörum sér. — Já, sagði Batsheba og roðnaði. — Auðvitað er ég komin, þér buðuð mér. — Ég verð að tala við yður. Nú, núna strax. Hún fékk æðisgenginn hjartslátt. — Ekki strax, sagði hún biðjandi. — Jú, jú. Einmitt núna strax! Augu hans glóðu, og hann hélt svo fast í hönd hennar að hún fann til. Svo dró hann hana með sér inn í borðsalinn og lokaði dyrunum, fyr- ir augunum á öllum gestunum. — Þér voruð búin að lofa mér svari núna, sagði hann. — Herra Boldwood, ég . . . ég er Þér sparið með áskrift IIIKAN Skipholti ‘33 - sími 35320 J 5i. tw. VIKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.