Vikan


Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 5

Vikan - 29.01.1970, Blaðsíða 5
Fjarstýrður slökkvilið'sbíll Japanir hafa einsett sér að verða ríkasta þjóð heimsins fyr ir aldamót og þeir keppa að því af mikilli elju og ástundunar- semi. Löngum hafa þessir Asíu- búar verið þekktir fyrir góða og ódýra vöru, og það nýjasta hjá þeim er fjarstýrð slökkviliðsbif- reið, sem send er á vettvang ef slökkviliðsmennirnir komast ekki nægilega nálægt eldinum. Er hægt að stjórna bifreiðinni úr meira en 100 metra fjarlægð, og það sama gildir um dæluna sem sprautar 3000 lítrum á míntu og dregur nærri 60 metra. -k vísur vikunnar Nú hefja margir hneykslaðir sína rödd og hyggja mál að alls konar róstum linni í leikhúsi voru er listin í hættu stödd og lítil von hún bjargist að þessu sinni. Að listin sé heilög er landsmönnum stundum kennt og listamenn eru studdir til margra dáða en marga geta þó mistök og fleira hent að minnsta kosti ef ástin er látin ráða. StríSsóSur heimur Frá lokum fyrri heimsstyrjald- arinnar hafa verið háð 55 stríð í heiminum. Þau stærstu bera hæst: Kórea, Víet Nam og Sex daga stríðið. En það er líka bar- Myra Breckenridge Dyrnar að réttarsalnum eru læstar og aðeins þrír dómarar inni. Á glansandi borðinu stend- ur stúlka, gullfalleg og í einu stytzta pínupilsi sem sézt hefur. Hún gengur fram og aftur nokkra stund, stanzar síðan og lyftir pilsinu til að sýna hvað er undir- izt í Kúrdistan, Tchad, Angóla og víðar. Húrra fyrir öllum póli- tíkusum og prelátum, sem hafa skapað þessa yndælu veröld. — Eins og þið sjáið, herrar mínir, er ég ekki lengur karl- maður. Ég er orðin kona, sú fal- legasta í heimi! Þetta er atriði úr kvikmynd- inni Myra Breckenridge, sem ný- lega hefur verið sett á markað- inn í Bandaríkjunum, og með- Ho Ho Ho Chi Mihn Hópur vinstri-manna í Noregi, nánar tiltekið Tromsö, hefur nú hafið baráttu fyrir því að ein gatan í bænum verði skírð upp á nýtt og kölluð „Ho Chi Mihn- gata", um leið og reist verði fylgjandi myndir sína Raquel Welch í aðalhlutverkinu. Fjallar myndin um ungan mann sem er orðinn leiður á því að vera af sterkara kyninu og lætur fram- kvæma á sér litla aðgerð sem breytir því snarlega. — Því skyldi maður ekki geta séð svona í kvikmynd? spyr stytta af hinum látna þjóðhöfð- ingja Norður-Víet Nam. Segja forsprakkar hópsins að Ho gamli eigi þetta skihð, því hann hafi verið „merkasti byltingamaður og frelsisunnandi aldarinnar". leikstjórinn Mike Sarne. — Þetta skeður jú í raunveruleik- anum. Og því ekki? Eftir að hafa séð „Eg er forfærð, gul, blá og mar- in" er ekkert gróft!!! 5. tw. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.